Morgunblaðið - 28.10.1961, Síða 16

Morgunblaðið - 28.10.1961, Síða 16
16 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 28. okt. 1961 MALASTUDEINiT óskar eftir atvinnu, helzt skrifstofustarfi. Tilboð leggist á afgr. Mbi. merkt: „Áhugasamur — 7195“. Opinber skrifsfofa vill ráða reynda skrifstofustúlku nú þegar. — Um- sóknir með upplýsitigum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl merkt: „Opinber skrifstofa — 7096“. Sendisveinn stúlka eða piltur óskast. * lsafoldarprent$mið|a h.f. Skrifstofan Austurstræti 8. w * Uilærð snyrtidama sem unnið hefur erlendis í tvö ár óskar eftir starfi. Helzt í snyrtivöruverzlun. Tilboð sendist Mbl. merkt „7193“. Kona óskast sem gæti tekið að sér matgerð fyrir lítið gistihús út á landi mætti hafa með sér barna. Upplýsingar í síma 10039. Skrifstoiumaður æfður Vanur skrifstofumaður óskast til starfa um þriggja mánaða tímabil. Eiginhandrumsókn með sem fyllstum upplýsingum sendist í Pósthólf 377, Rvík. VEITIIMGASTOFA í fullum gangi á Suðurnesjum til sölu. — Ýmiskonar eignaskipti koma til greina. I\iy]a fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300. íbúðaskipti Vil skipta á nýju raðhúsi á góðum stað í Kópavogi fyrir 4—5 herb. íbúð í Reykjavík, má vera í sam- byggingu. Uppl. í síma 35956. Verkamenn vanir byggingarvinnu óskast. Uppl. í síma 35064 eða 32976 eftir vinnutíma. Byggingariðjan h.f. Sendisveinn óskast Asbjorn Ólafsson h.f. Grettisgötu 2. Old English Rauðofía (Hedoil) er feikiíega góður húsgagna- gljái. Hreinsar ótrúlega vel og skilur eftir gljáandi áferð — auk þess er hann ódýr. Umboðsmenn: Agnar IVorðfjörð & Co hf GRÆÐANDI WÝKiANDI 6UK0LLUKREM HAFNARFJÖRÐUR og nágreimi Veitið athygli: Húllsaumastof an, Grundarstíg 4 Rvík hefur flutt og opnað að Svalbarða 3 Hafnarfirði (Hvaleyrarholti). •Plíserum pils, húllsaumum, merkjum og setjum mynstur í sængurfatnað. Höfum mikið úrval af vöggusettum, sæng- urfatnaði, lakaefni, hör og vaðmálsvend. Undirfatnaður úr nælon og prjónasilki — Saumum eftir máli ef óskað er. Opið frá kl. 1—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Ath: Aðeins 5 mín gangur frá endastöð strætisvagnanna HÚ'rXSAUMASTOFAN Svalbarði 3 —Hafnarfirði Fiskverkunarhús til leigu Við góða höfn á Snæfellsnesi er til leigu saltfisk- verkunarhus ásamt flatnings- og hausunarvél. Sala gæti komið til greina. Upplýsingar gefur Gísli Jónsson í síma 17080. bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb Viðar- £ salernis- b b b b b b setur Verð frá kr. 125,50. Qy ggingavörur h.f. Siml 35697 Laugaveg 178 b b .b KÖSAKKARNIR LEO TOLSTOJ VAR EINN HINN NAFNTOGAÐASTI RITHÖFUND- UR HEIMS UM SÍNA DAGA, HUG- SJÓNAMAÐUR MIKILL OG SLÍK- UR JOFUR í VELDI ANDANS, AÐ JAFNVEL RÚSSAKEISARI ÞORÐI EKKI AÐ SKERÐA HÁR Á HÖFÐI HANS, ÞEGAR SKÁLDIÐ GEKK í BERHÖGG VIÐ HANN OG HARÐ- STJÓRN HANS, ENDA ÞÓTT ÖLL- UM HEFÐI VERIÐ BÚIN SÍBEP VIST FYRIR SÖMU SAKIR. KÓSAKKARNIR ER EITT AF ÆSKUVFRKUM TOLSTOJS. f ÞESSARI SÖGU LÝSIR HANN LÍFI OG R AUMÓRUM RÚSSNESKS LIÐSFOR- INGJA AF TIGNUM STIGUM ER HEFUR HORFIÐ FRÁ FÁNÝTUM GLAUMI OG GLJÁLÍFI STÓRBORGARINNAR OG RÁÐIZT TIL ÞÁTT- TÖKU í HERFÖR SUÐUR í KÁKASUS, ÞAR SEM HANN HEFUR SETU í LITLU ÞORPI. — UNG STÚLKAHEILLAR HUGA HANS, EN JAFN FRAMT BERST HANN SÍFELLT VIÐ UMHUGSUNINA UM ÞAÐ, HVERNIG HANN EIGI AÐ HÖNDLA LÍFSHAMINGJUNA. Jón flelgason hefur hefur þýtt bókina og ritað æviágrip höfundar. Kósakkarnir 'eru 232 bls. í góðu bandi. — Verð kr. 165.— (+ sölusk.) Komin íbókaverzlanii BÓKAÚTGÁFAN FRÓÐI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.