Morgunblaðið - 31.10.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.10.1961, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 31. okt. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 9 Tan Sad BARNAVAGNAR Gorðar Gíslason h.f. Reykjavík litgerðarmenn — Skipstjórar Onnumst, sem fyrr, uppsetningu og viðgerðir á hverskonar nótum og netum. NETAGERÐ ÞÓRÐAR EIRÍKSSONAR H.F. Sími 18691 Heimasímar: Guðm. Guðmundsson 19571 Björn Sigtirðsson 23277 STiJLKA helzt vön saumaskap, óskast strax. (ekki yngri en 18 ára) E Y G L Ó Laugavegi 116 (önnur hæð) íbúðir til sölu Við Háaleitisbraut og Safamýri eru til sölu nokkr- ar 5 herb. íbúðir. Ibúðirnar verða seldar tilbúnar undir tréverk eða fultgerðar eftir því, sem óskað er. Allar nánari upplýsingar veitir: GÚSTAF ÓLAFSSON hrl., Austurstiæti 17 — Sími 13354 STIJLKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa HAGABÚÐIN, Hjarðarhaga 47 IUÁLFLLTI\SII\3GSSTOFA mín, er ílutt frá Bankastræti 7 að BERGSTAÐASTRÆTI 14, 2 hæð. Páll S. Pálsson hæstaréttarlögmaður. Bergstaðastræti 14, 2. hæð — Sími 24-200. Til sölu er 2ja herb. íbúð á hæð við Kleppsveg. íbúðin er stór og sérstaklega falieg. Laus strax. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 — Sími 14400 TIL SÖLU Mý glæileg 6 herbergja íbuð 7. hæð í lyftu-húsi í Austurbænum. Þrennar svalir, mjög fallegt útsýni. EINAR SIGURÐSSON Ingólfsstræti 4 — Simi 16767 AIRWICK SILICOTE Húsgognag'.jái GLJÁI SILICOTE-bflagljái Fyrirliggjandi ölaíur Gíslason & Co hi Sími 18370 Skuldabréf óskast Óska eftir að kaupa ríkis- tryggð útdráttar skuldabréf fyrir ca. 100—200 þús. kr. — Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn og síman ’ íer til Mbl. fyrir 4. nóv. nk. merkt: — „Skuldabréf — 7266“. Óskum eftir að kaupa vel með farna hulsuborvél og radialsög 10—14’’. Uppl. 1 sima 35286. Skipasmíðastöðin Nökkvi hf. Garðahreppi. Sími 35286. Viljum ráða nokkra skipasmíöi eða menn vana skipasmiði. — Framtíðarvinna. BÍLVITINN Efst á Vitastíg Sí.ni 23900. Pontiac ’56. Góðir skilmálar. Opel Capitan ’54. Nash, 51. Góður bíll. Chevrolet ’49. Ford ’47, ’42. Austin 8 ’47. Dodge ’54. Góð kjör. Kaiser ’54. Bíla. báta og verðbrkfasalan Bergþórugötu 23 Sími 23900. Bifreiðasalan, Laugavegi 146. Sími 11025. Opel Record ’61. Lítið ekinn. Fiat 1100 ’58. Sérlega góður. Chevrolet '51. Skipti á jeppa óskast. Opel Capitan ’57. Opel Capitan ’55. Nýkominn til landsins. Opel Rekord ’57. Nýkominn til landsins. Höfum allar garðir af bif-eið- um. Gerið kaupin. þar sem úrval- ið er mest. Bifreiðasalan Símj 11025. Bílasala Guímundar Bergþóm0ötu 3. Símar 19032 og 36870. Selur úrvalsgóðan Chevrolet ’59 af panelgerð (lengri gerð- in) mec sætum fyrir tólf manns. Útv. miðstöð. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Síma. 19032 og 36870. Skuldabréf Ef þér viljið kaupa eða selja fasteignatryggð eða ríkis- tryggð skuldabréf, þá talið við okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14. Sími 36633 eftir kl. ». 3-4 herbergi og eldhús til leigu nálægt Miðbænum. Fyrirframborgun æskileg. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Strax — 3340“. Rúðugier fyrirliggj'ondi. Grsiður aðgangur. Fljót afgreiðsla. Rúðugler S.F. Bergstaðastræti 19 Frá Vogue Plisseruð teryleneefni Allt efni og tillegg í pilsið kostar kr. 330,00, 360,00 og 390,00. Margar gerðir og litir. Plisseruð Acrialnjersey Varanleg plissering. Allt efni og tillegg í fullorðins pils kr. 300,00 og telpna- pils kr. 195,00. Þetta lága verð byggist á því að ef sniðið er í mörg pils í einu fer ekkert af efninu til ónýtis. Skólavorðustíg Góð stúlka áskast á fámennt sveitaheimili, ekki yngri en 28 ára. Rafmagn og öll þægindi. Má hafa stálpað barn. Tilboð merkt: ,.Suð- vesturland — 7264“, sendist afgr. Mbl. Ótamin hryssa og tveggja vetra foli, góðhesta kyn, til sölu. Skipti á 4ra manna bíl eða píanói æskileg. Uppl. í shr.a 10648 milli 12—2 í dag. Barnfóstra Barngóð stúlka eða kona ósk- ast til að líta eftir 1 árs gömlu barní og hjálpa til við heim- ilisstörf í Heimahverfi. Þægi- legur vinnutími. Gott kaup. Uppl. í síma 35871. Hópferöir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabílum í lengri og skemrrari ferðir. Kjartan Ingimarsson Simi 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.