Morgunblaðið - 01.11.1961, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 1. nóv. 1961
MORGinSHL AÐIÐ
13
Dr. Páll ísólfsson
NÝLEGA er lakið í Hæstarétti
allumsvifamiklu landamerkja-
máli, þar sem þrætusvæðið var
í svonefndri Grundartorfu í
Hrafnagilshreppi í Eyjarfjarð-
arsýslu. Héraðsdómur í máli
þessu var kveðinn upp í landa-
merkjadómi Eyjarfjarðarsýslu
27. júní 1960, en málinu var síð-
an áfrýjað til Hæstaréttar og
féll dómur þar á miðvikudag í
s.l. viku.
Aðaláfrýjandi 1 málinu, Snæ-
björn Sigurðsson, eigandi
<6-
Nýjar hljómplötur
með organleik dr. Páls ísólfssonar
INNAN fárra daga koma á
markaðinn á vegum Fálkans h.f.
tvær nýjar Lp hljómplötur 12",
með organleik dr. Páls ísólfsson-
ar. Fór upptakan fram hér í
Dómkirkjunni vorið 1960 undir
umsjón dr. Rosenbergs, starfs-
manns H.M.V. í Danmörku. Er
Ihér um að ræða tónverk eftir
gömlu meistarana á undan Bach
og eftir Bach sjálfan og einnig
tónverk eftir dr. Pál.
, i Viðfangsefnin eru þessi:
1 Canzona eftir Andrea Ga'brieli
!(1510—1586) organista St. Mark-
úsarkirkjunnar í Feneyjum.
Toccata í A-moll og „Mein
junges Leben Lat ein End“ eft-
ir hollenzka tónskáldið Jan
Piekrszoon Sweelinch (1583—
1643).
Tocoata í A-moll eftir þjóð-
verjann Johann Jakob Frober-
ger (1616—1667).
Toccata í C-dur og Chaconne
eftir þýzka tónskáldið Johann
Pachelbel (1653—1706).
Passacaglia í D-moll og Prelu-
dium og Fuga í G-moll eftir
Dietrich Buxtehude (1637—
1707), organista við Kirkju heil-
agrar Mariu í Lúbeck.
Öll þessi verk eru á annari
pl‘ tunni: A hinni eru þessi:
Coral preludium „Lobt Gott,
ihr Christen, allzugleich (Upp
skepna hver, og göfga glöð) og
Coral preludium ,,Jesus Christus,
unser Heiland“, eftir Buxtehude.
Dialogue og Basse ét Dessus
de Trompette, eftir franska tón-
skáldið Louis Nicolas Cléram-
hault (1676—1749).
Pastorale eftir Domenico
Zipoli (1688—1726). Zipoli flutt-
ist til Suður-Ameríku árið 1717
og var organisti við Jesúíta
Ikirkju í Argentínu til dauða-
dags.
Preludium og Fuga í F-moll
eftir Georg Friedrich Handel
(1685—1759).
Preludium og Fuga í A-moll
eftir Johann Sebastian Bach
(1685—1760) og Christ lag in (
Todesbanden og Vater unser in I
Himmelreich eftir sama höfund. I
Grundar II, gerði þær dómkröf-
ur, að sett verði landamerki milli
Grundar annarsvegar og Holts,
Holtssels og Miðhúsa hinsvegar
á þann ver. að Grundarbæimir
fái í óskiptri sameign nokkuð
breiða spildu lands til fjalls.
Gagnáfgrýjendur í málinu neit-
uðu kröfum pessum og gerðu í
Hæstarétti þær kröfur, að hér-
aðsdómur yrði staðfestur, en í
þeim dómi höfðu kröfur þeirra
um landamerki verið teknar til
greina, en kröfum Snæbjarnar
hafnað.
Og þá eru þrjú tónverk eftir
dr. Pál Isólfsson: Cortal prelude
í F-dur (Hin mæta morgun-|
stundin), Coral prelude í G-dur!
(Víst ertu, Jesús, kóngur klár) !
og Chaconne.
Af því, sem hér hefur verið
talið upp, sést að um mjög f jöl- j
breytilega og f agra tónlist er að'
ræða.
A baki umbúðanna um plöt-
urnar eru ágætar skýringar á
tónverkunum, sem dr. Hallgrím-
ur Helgason hefur ritað af mikl- I
um lærdómi og þekkingu.
Upptaka- á orgelleiknum hef-
ur tekizt afburðavel og túlkun
dr. Páls á viðfangsefnunum er,
rneð miklum ágætum, enda er
dr. Páll þróttmikill og djúp-
skyggn listamaður. Um hann
segir dr. Hallgrímur. að hann
sé viðurkenndur einn af snjöll-
ustu túikendum orgelverka
Bachs, sem nú eru uppi. Er það
í samræmi við það, sem um list
dr. Páls var skrifað í enska
mánaðarritið, The Gramophone,
fyrir nokkrum árum.
S. Gr.
,Gullæðið'
ný bók í ritsafni
Jacks London
KOMEÐ er út hjá Isafoldarprent-
smiðju enn eitt bindið í ritsafni
J acks London, Gullæðið. Geir
Jónasson hefur búið bókina til
prentunar.
Bækur Jacks London hafa ver-
ið þýddar á fjölmörg tungumál,
og enn er verið að gefa þær. út
um allan heim.
Fyrir áramót verða komin út
átta bindi í ritsafninu, Obyggðirn-
ar kalla, Ævintýri, Spennitreyjan,
Uppreisnin á Elsinoru, Bakkus
konungur, Hetjan í Klondike,
Gullæðið og I Suðurhöfum.
Gagnáfrýjendur í málinu voru
eigendur Grundar I, Holts, Holts-
sels og Miðhúsa eða Þau Margrét
Sigurðardóttir, Ragnar
son, Aðalsteina Magnúsdóttir
Gísli Björnsson, Ingólfur
arsson og Egi'-l Halldórsson
Ekki gefst færi á að rekja
nánar kröfur aðila hé gang máls
ins, enda um all umsvifamikinn
málarekstur að ræða. Má t.d.
geta þess, að hérðasdómurinn
tekur yfir 26 vélritaðar síður og
dómur hæstaréttar er 7 vélritað-
ar síður.
I dómi Hæstaréttar segir um
niðurstöður málsins, að úttekt-
argjörð sú á vörzlugirðingu, sem
framkvæmd var 29. október
1920 og aðaláfrýjandi, Snæbjörn
Sigurðsson, ber fyrir sig, geti
eigi ráðið úrslitum. Vitni þau,
sem leidd hafa verið. geti ekki
heldur skorið úr. Síðan segir:
„Ósennilegt er og ósannað, að
eigendur höfuðbýlisins Grundar
hafi svipt sig með vilja eða í
verki eignarráðum að umferðar 111 u,m’ a° Par s.en}, p
svæði til úthaga og vatnsbóls, og unc*lr landamerkjadom
fá landnytjar gagnáfrýjanda eigi
svipt eigendur Grundar eignar-
ráðum til hæfilegrar umferðar-
brautar. Er því rétt að dæma
aðaláfrýjanda (Snæbirni Sig-
urðssyni), S'ameign með Grund I
að slíku umferðarsvæði." Breidd
svæðisins var ákveðin 20 faðm-
ar.
Síðar segir í Hæstaréttardóm-
sem það heyri
að setja
niður merki fyrir umferðarsvæð
ið, þá verði að ómerkja héraðs-
dóminn og vísa málinu heim til
löglegrar meðferðar.
Málskostnaður í Hæstarétti
var felldur niður.
Lofuðu hundrað
milljónum sendu tvær
eftir tvö ár
ÞAÐ bar við árið 1959, að
keisarinn í Eþíópíu, Haile
Selassie, fór í heimókn til
Rússlands. Þaðan var hann
leystur út með loforðum um
mikla efnahagsaðstoð —
lán, sem næmi um eitt
hundrað milljónum banda-
rískra dala.
Viðbrögð Bandaríkja-
manna við þessu atviki voru
að minnka þegar eigin efna-
hagsaðstoð við Eþíópíu. —
Tíminn leið — og keisarinn
beið, en rússnesku rúblurn-
ar komu ekki. Loksins í ár
— 1961 — kom hið fyrir-
heitna lán — en rússneska
ríkisstjórnin tilkynnti að
það yrði ekki jafngildi 100
milljóna dala — heldur að-
eins tveggja milljóna. Vext-
ir skyldu vera 2.5%.
Fjármálaráðuneyti Eþíó-
píu og keisarinn ventu þá
sínu kvæði í kross — og
keyptu bandarísk ríkis-
skuldabréf, sem . gefa í arð
3.75% árlega, fyrir allt
rússneska lánið.
Eins og skýrt hefur verið
frá strandaði danska skipið
Ansula fyrra sunnud. í Horna
fjarðarósi. Skipið var á leið
til Hornafjarðar með 300
tonn af sementi til varnarliðs-
ins á Stokksnesi og ætlaði
skipstjórinn að sigla Því inn í
höfnina án hafnsögumanns. —
Komst hann klakklaust inn
fyrir ósinn e" tók þá ranga
stefnu og festist skipið á leir
botni við Óslandið. Þar situr
það enn.
Straumur var mikill á
strandstaðnum, leir hlóðst upp
að skipinu, svo að óátlitlegt
þótti að ná því út. án þess að
losna fyrst við farminn. En
það tókst þó á mánudagsmorg
un og komst að bryggju, þar
sem farið var að skipa upp úr
því sementinu. Mynd þessi var
tekin af Ansula L strandstaðn-
um.
Meðfylgjandi mynd sýnir
Ansula á strandstað.
RABAT, Márokkó, 30. okt. — Hin út-
lægi leiðtogi stjórnarándstöðunnar í
Portúgal, Humberto Delgado hers-
höfðingi, upplýsti hér í dag, að hann
hafi slitið öllu sambandi við Henri-
que Galvao (Santa-Maria-„sjóræningj
ann“), þar sem Galvao hafi „svikið
hreyfingu þá, sem vinnur að því að
endureisa pólitískt frelsi 1 Portúgal**.
— Kvað hann Galvao hafa gert áætl
anir um að reyna að laumast inn í
Portúgal með her uppreisnarmanna og
hefja vopnaða andstöðu gegn stjórn
Salazars. — ,,Eg er algerlega andvígur
. svo brjálsemikenndum aðgerðum'*,
í sagði hershöfðinginn.
Sr. Lárus Arnórsson á Miklabæ skrifar Vettvanginn í dag og f jallar hann um
borgarafund stúdenta. — Hann nefnir grein sína:
NOKKRU áður en almenni borg-
arafundurinn var haldinn í
Gamla Bíó í gær (þ. e. 26. okt.),
sagði einn vina minna mér af
honum og mæltist til þess, að ég
kæmi með sér á fundinn. Hann
hafði sem sé óljósan grun um, að
þessum fundi mundi ætlað að
gera einhverja meiri háttar sam-
þykkt — mótmæli gegn spreng-
ingu risasprengjunnar, — mót-
rnæli, sem félaga Krúsjeff skyldu
send. En hann taldi þetta til-
tæki þýðingarlaust. Það væri,
sagði hann, líkast því að klappa
á öxlina á forhertum glæpamanni
sem hefði tamið sér þá lífsvenju
að drepa menn til fjár, og segja
við hann: „Góði, hættu nú þess-
um skolla, og farðu að lifa eins
og skikkanlegur maður". Slíka
bón vildi hann ekki láta koma
fram. Og hann var eins og Móse
— spámaðurinn, sem heyrði hið
opinberaða orð, en ég átti að taka
að mér hlutverk Arons: að boða
það lýðnum.
Eg var næsta fús til þessa
starfs, þó að því tilskyldu, að á
fundinum yrði orðið gefið frjálst.
En ef svo yrði ekki, gæti ég ekki
fengið af mér að biðja um orðið
— utanbæjarmaður og í engum
stúdenta-félagsskap.
Það fór nú svo, sem kunnugt
er öllum þeim, er fundinn sátu,
að engin smuga reyndist til vera
fyrir almenna fundarmenn, til
þess að skjóta inn orði. Ræðu-
menn, fyrirfram ákveðnir, skiptu
með sér öllum ræðutímanum, og
eftir þessar ræður, sem að visu
voru flestar hver annarri skel-
eggari, fylgdi svo tillaga — allt
samkvæmt áætlun.
Aður en ég skilst við þénnan
inngang, vil ég láta í ljós þá
skoðun mína, að slíkt fyrirkomu-
lag á fundahöldum — finnst mér
fjarri lagi. Menn mega ekki —
hversu snjallir sem þeir kunna
að vera, hóa saman fjölmenni til
þess að gera ákveðnar ályktanir
og gefa ekki svo mikið sem einn-
RÆÐAN, SEM ALDREI VAR FI.UTT.
ar minútu ræðutíma, ekki einu
sinni til þess að ræða tillöguna,
sem fyrir liggur. Slíkt er allt of
einhliða traust á sjálfum sér, Og
einhliða vantraust á þeim, sem
hóað er saman, því að sjaldan
mun það af sannast, að „betur
sjá augu en auga.“
E
Það fór nú svo um þennan
fund, sem „Móse“ minnar sögu
hafði fengið „opinberun" um, að
þrátt fyrir snjallar ræður — rann
árangur hans — þar sem tillag-
an var — gersamlega úf í sand-
inn.
En ef orðið hefði verið gefið
frjálst í svo sem 5 mínútur, þá
hefði ég viljað mæla á þessa
leið:
„Eg hefi mætt á þessum virðu-
lega fundi, til þess að standa að
samþykkt, sem leitt gæti að ein-
hverju marki, en mér sýnist ekki
að slík íillaga liggi hér fyrir.
Eg er ekki hingað kominn til þess
að gera grín að. sjálfum mér, né
styðja þennan fund í því að gera
grín að sér. Því að hvað sem
líður samþykktum um að for-
dæma kjarnorkusprengingar að
nýju, og tvöfeldni Sovétríkjanna
í því efni, og benda á það ábyrgð-
arleysi, sem í því felst, að stofna
öllu mannkyni í bráða hættu, —
þá sýnist mér algerlega tilgangs-
laust, að fundur sem þessi fari
að sivora á Krúsjeff að breyta
áformum sínum. Veit þá ekki
þessi fundur, að þar sem Krúsjeff
er, þar fer harðsvíraður glæpa-
maður — samherji og félagi Stal-
ins, þó að hann síðar hafi lýst
honum sem einum argvítugasta
erkiböðli mannkynsins? Og man
þá ekki þessi virðulega samkoma
örlög Eystrasaltsríkjanna, sem á
einni nóttu voru yfirþyrmd
drápstækjum hinnar sovésku
tækni, og þjóðunum flakandi í
sárum, sundrað og sálgað, eins
og bezt þótti henta, eftir geð-
þótta „friðflytjandanna“ í Kreml?
Og man þá þessi fundur ekki
lengur örlög ungversku þjóðar-
innar, sem hvæsandi vígvélum
var att á, og hvernig þeirri þjóð
eimiig var sundrað, börnin hrif-
ir> frá foreldrum sínum Og flutt
burt úr föðurlandinu til kommún-
istauppeldis í ókunnu landi. En
þeir sem eftir sátu hnepptir í
þrældóm undir yfirskyni hjálpar
við þjóðina sjálfa. Og hver var
það, sem hrópaði þá á hinn frjálsa
heim: „Hjálp, hjálp“, — hróp,
sem enginn sinnti? Það var víst
ekki ungverska þjóðin sjálf, sem
hrópaði, hún sem langaði til að
lifa frjáls og í friði, — heldur
einhverjir heimsvaldasinnar! —
Getur svo nokkrum heilvita
manni dottið í hug í fullri alvöru
að biðja slíka menn sem Krúsjeff
að vægja þessum fyrirlitnu
mannskepnum, sem jarðarkringl-
una byggja? Hafa menn þá ekki
Framhald á bls. 14.