Morgunblaðið - 01.11.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.11.1961, Blaðsíða 1
24 síðtir 48. árgangur 247. tbl. — Miðvikudagur 1. nóvember 1961 Prentsmiðja Morgrnblaðsinr Orðsendingin til inna vekur ugg Engin opinber afstaða tekin til málsins fyrr en Kekkonen forseti kemur heim á föstudag Helsingfors, Stokkhólmi, London og Washington, 31. okt. — (AP — NTB) — ORÐSENDING sovétstjórnar innar til ríkisstjórnar Finn- Blomin horfin ALLUR SÁ f jöldi blómsveiga, sem undanfarið hafði skreytt grafhýsið við Rauða torgið í Moskvu, var f jarlægður í fyrri nótt. Þar á meðal var stór krans frá Sjú En-lai, forsætis- ráðherra Kína, sem á var letr að: „Til Stalíns, hins mikla marxista og leninista“. — í fréttum í gær var þess svo get ið, að eftir að myrkur var skoll ið á í Moskvu hefðu verka- menn komið að grafhýsinu og tekið niður nafnskilti Stalíns, sem þar hefir verið við hliðina á nafni Lenins. Fréttamenn töldu og ástæðu til að ætla, að lík Stalíns hefði þá þegar verið fjarlægt úr grafhýsinu, í samræmi við ákvörðun flokksþingsins — en enginn gat getið sér til um, hvert „gamli maðurinn ‘ hefði verið fluttur . Þessi mynd var tekin á sunnudaginn, þegar fólk kom til grafhýsisins, en þá blasti þar við spjald með áletrun- innL — Lokað vegna viðgerð- a». HELSINGFORS, 31. okt. — I gærmorgun heyrðust mikl- »r drunur eins og þrumugnýr, í norðurhluta Finnlands. Þetta var um það bil klukku- Etund eftir að Rússar sprengdu risasprengju sína við Novaja Semlja, og eru menn þeirrar skoðunar, að það hafi verið drunurnar frá henni. sem heyrðust til Finn- lands. Þinglok i Moskvu: Krúsjeff eflir vald sitt Furtseva hverfur úr forsætisnefnd kommúnistaflokksins — og fleiri breytingar gerðar i æðstu stöðum Velá verði í GÁtR spurðist blaðið fyrir um það hjá landlækni hvað heilbrigðisyfirvöldin hyggð- ust fyrir í sambandi við vænt anlega aukningu á geisla- virkni. Sagði landlæknir að um þetta hefði verið rætt að undanförnu og að fylgst væri vel með því sem annars stað- ar væri gert í þessu efni. með tilliti tii þess að gera svip- aðar ráðstafanir hér. Annars mundi aðalhættan ekki verða fyrr en með vorinu, en fylgst v'rðl með geislamælingunum, til að vita hvenær geislun ykist. Moskvu, 31. október. — (AP — NTB/Reuter) — FLOKKSÞING kommúnista í Moskvu lauk störfum í dag. Undanfarna tvo daga hafa farið fram kosningar í valda- stöður. Krúsjeff var endur- kjörinn aðalritari flokksins eins og vitað var fyrir, og skipun manna í forsætis- nefnd flokksins og ritarastöð urnar þykir staðfesta, að Krúsjeff sé nú fastari í sessi og valdameiri en nokkru sinni fyrr. Tvennt vakti einkum at- hygli í dag: Skipun hinnar nýju forsætisnefndar, sem nú telur 11 menn í stað 14 áð- ur, og í ritarastöðurnar, en nú þótti koma greinilega í ljós, að Frol Kozlov teljist sjálfsagður eftirmaður Krús- jeffs, ef hann félli skyndi- lega frá. Nafn Kozlovs var nefnt næst á eftir nafni Krús jeffs, er lesið var upp, hverj ir skipuðu ritarastöður flokksins, en síðan kon u nöfn hinna sjö í stafrófsröu. — Þá vakti það eigi minni athygli, að meðal þeirra, sem ekki voru kjörnir í forsætis- nefndina, eru Ekaterina Furt seva, menntamálaráðherra, og hinn ungi „Asíu-fulltrúi“, Nuritdin Mikhitdinov, sem nú hverfur einnig úr röðum ritaranna. Hann hefir verið helzti sérfræðingur sovét- stjórnarinnar Asíulanda. málefnum Það er auðheyrt, að mönnum hefir komið á óvart, að Furt- seva, sem talin hefir verið standa mjög nærri Krúsjeff, skyldi ekki kosin í forsætis- nefndina. Hún hefir hlotið hrós á þinginu fyrir embættisrekst- ur sinn sem menntamálaráð- herra, og er ekki annað vitað en hún haldi þeirri stöðu á- fram. — Aðrir tveir, sem nú hurfu úr þessum „innsta hring“ flokksins, voru Averki Aristov (svo sem við hafði verið búizt) og Nikolaj Ignatov, sem ekki DAGINN sem skýrt var frá veitingu bókmenntaverðlauna Nóbels fyrir árið 1961, sendi Morgunblaðið júgóslavneska rithöfundinum Ivo Andric símskeyti og óskaði honum til hamingju með heiðurinn. var vitað til að hefði lent í ónáð á nokkurn hátt. — í hina einu lausu stöðu í nefndinni, sem eftir var, að fjórum fyrr- nefndum frágengnum, var svo kjörinn „nýr“ maður, Gennadi Voronov, sérfræðingur í land- búnaðarmálum og einn af helztu ráðgjöfum Krúsjeffs á því sviði. Voronov tók við stöðu Aristovs í stjórn „rússneska lýðveldisins", Framh. á bls. 23. lands í gær, þar sem farið var fram á viðræður vegna yfirvofandi styrjaldarhættu af völdum „vestur-þýzkra hernaðarsinna“, hefir vakið mikla athygli víða um lönd — og greinilegan kvíða í Skandinavíu. — Aftur á móti kemst fréttamaður AP svo að orði, að viðbrögð Finna sjálfra við orðsendingunni hafi verið „eins og norrænn vetrardagur — ísköld“. í fréttum frá London er lýst þeirri skoðun „vest- rænna stjórnvalda“, að krafa Rússa um varnarmálaviðræð ur við finnsku stjórnina, sé aðeins liður í víðtækum til- raunum Krúsjeffs til þess að skjóta nú öllum hlutlausum skelk í bringu — og til þess að reyna að knýja fram hag- stæða samninga um ágrein- ingsmál austurs og vesturs. ★ Bandarískir embættismenn Iýstu orffsendingu Rússa sem eindæma ruddalegri affgerff — ekki sízt meff tilliti til þeirra eigin framferffis undanfariff, sem ekki geti talizt sérlega friðsam- legt, og sökum þess, aff forseti Finnlands er nú í heimsókn í Bandaríkjunum. En átylla Rússa er styrjaldarhætta af V.-Þýzka- landi, sem fyrr segir. Telja Bandaríkjamenn slíka hunzun á diplómatískri háttprýffi „ein- stæffa á friffartímum". ★ Þaff má vel skilja á ýmsum vestrænum ráðamönnum, aff þeir gera fyllilega ráff fyrir, aff Rúss- ar kunni aff krefjast herstöffva í Finnlandi viff fyrirhugaffar viff ræður. ★ ENGIN OPINBER UMMÆLI Finnska stjórnin ræddi orð- sendinguna á fundi í dag, en hvorki ráðherrarnir né foringjar flokkanna hafa nokkuð viljað segja um málið. Er að skilja á stjórnmálamönnunum, að engin opinber afstaða verði tekin fyrr Framhald á bls. 23. Ivo Andric Nóbelsskáldið Andric svarar spurningum Mbl Jafnframt Iagffi þaff fyrir hann eftirfarandi spurning- ar: 1. Eruff þér kunnugur ís- lenzkum fornbókmennt- um? 2. Hvaff viljiff þér segja um um síffustu tilraunir Sov- étríkjanna með kjarna- vopn? 3. Hvert álítiff bér helzta hlutverk rithöfundarins? f gær barst Morgunblaffinu skeyti frá Ivo Andric þar sem hann þakkaði fyrir hamingju óskirnar. Fyrstu spurning- unní svarar hann svo: ,.Mér þykir leitt að ég skuli ekki vita meira um íslenzkar forn bókmenntir, en ég hef al- menna þekkingu á tímabili Eddukvæða og íslendinga- sagna.“ Þriffju spurningunni svarar hann svo: „Hlutverk rithöfundarins er m. a. þaff að hjálpa sjálfum sér og með bræffrum sínum til aff bregff- ast viff verkefnum lífsins með manndómi.“ Annarri spurningunni læt- ur Ivo Andric ósvaraff.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.