Morgunblaðið - 01.11.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.11.1961, Blaðsíða 19
MiðvDcudagur 1. nóv. 1961 MORCVTSBLÁÐIÐ 19 Aðalfundur Byggingasamvinnufélags Reykj avíkur verður haldinn í skrifstofu félagsins á Hverfisgötu 116, miðvikudaginn 15. nóv. n.k. FundareJni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Kvenfélagið Aldan Bazar verður haldinn í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 2. nóv. kl. 2 e.h. Nefndin Óskum eftir að leigja 100 ferm. húsnæði fyrir léttan, hávaðalítinn iðnað í Reykjavík eða Kópavogi. — Tilboð merkt: „7133“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 4. nóv. n.k. Félagslíf Knattspymufélagið Fram Knattspyrnudeild, 4. fl. A. B og C. — Munið myndatökuna í kvöld (miðvikudag) kl. 8 e. h. í félagsheimilinu fyrir a, b og c lið. Eftir myndatökuna verður kaffi. Mæ-tið vel og stundvíslega. Nefndin. Knattspyrnufélagið Fram Knattspymudeild, 5. fl. A, B og C. — Myndataka verður fyrir a. b pg c lið á morgun (fimmtu- dag) í félagsheimilinu kl. 8 e. h. Eftir myndatökuna verður kaffi. Mætið vel og stundvíslega. Nefndin. Sunddeild Ármanns Aðalfundur Sunddeildar Ár- manns verður haldinn sunnu- daginn 5. nóv. 1961, í Félags- heimili Ármanns við Sigtún og hefst kl. 13.30, e. h. Kvikmynda- sýning. Fjölmennið. Stjóm Sunddeildar Ármanns. Sýning Helga Bergmann verður framlengd til föstu- dags. Opin frá 2—10. Dáleiðsla — Hugsanaflutningur — Töfrabrögð Dr. Pefer Lie og íris Miðnæturskemmtun í Austurbæjarbíói n.k. fimmtudagskvöld kl. 11,15. ★ Aðg-öngumiðasala er hafin í Austurbæjarbíói og; Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Vesturveri Stórkostlegf dáleiðsluatriði á skemmtun D R. LIE, sem aldrei hafa sézt hér áður. Merkasti off mesti skemmtana- viðburður ársins. Dáleiðsluhæfileikar DR. LIE eru uadraverðir ogf skemmtunin verður yður ógleymanleg. SKEMMTIKRAFTAR. Harald G. Vctrargarðurinn DANSLEIKUR í kvöld Flamingo-kvintettinn. Söngvari: Garðar Guðmundsson Sími 16710. SÖNGSKEMMTUN SIGURÐUR BJÖRNSSON syngur í Gamla Bíó fimmtudaginn 2. nóv., kl. 7,15. Við hljóðfærið Guðrún Kristinsdóttir. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Lárusar Blöndal og Sigfúsar Eymundssonar og við inngang- inn. Skrifstofiihusnæði til leigu Til leigu að Laugavegi 133, eru 3 herbergi með innri gangi og snyrtiklefa. — Upplýsingar í síma 12744 milli 1—5. Ung barnlaus reglusöm hjón, nýkomin frá útlöndum, óska eftir 3ja herb. íbúð strax. — Vinsamlega hringið í síma 38474 frá kl. 17—22. Rösk og hreinleg Stúlka á aldrinum 20—50 ára óskast til starfa á heimili svissnesks læknis í London. — Umsækjendur leggi nöfn sín ásamt heimilisfangi og síma á afgr. Mbl. fyrir 4. nóv., merkt: „Læknir — London — 1967“. Atthnguiélag Kjósverja heldur skemmtifund í Breiðfirðir.gabúð, uppi, föstu- daginn 3. nóv. ki. 21. Skemmtiatriði: 1. Bingó, góð verðlaun. 2. Garnanþáttur: Steinunn Bjarnadóttir. 3. Dans. Skemmtinefndin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.