Morgunblaðið - 01.11.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.11.1961, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 1. nóv. 19§1 —----------------------- MORCVNnr4ÐIÐ 23 Gegnum hríðarmugg- una mótar fyrir biarma AKUREYRI, 31. okt. — Síðan á föstudag má segja að Öskju- íarar hafi sett svip sinn li bæ- inn, því stöðugur straumur bíla Ihefur verið frá Akureyri eða til Akureyrar frá Öskju. Síðustu ibílarnir frá Öskju komu hingað í kvöld. að einum undantekn- um, sem dvelur þar ennþá og eru í honum 5 menn. öskjufar- amir sem komu í kvöld til Ak- reyrar segja skyggni við Öskju Ihafa verið sl~>mt síðustu sólar- Bútakjarasamn- ingnm sagt upp SJÓMANNAFÉLAG Reykjavík- ur, Sjómannafélag Hafnarfjarð- ar, Matsveinafélag S.S.Í.. Sjó- mannadeild Verkalýðsfélags Grindavíkur, Sjómannadeild verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og Sjómanna og vél- stjóradeild Verkalýðsfélags Akra nea, hafa sagt upp bátakjara- samningum þeim er gerðir voru é s.l. vetri við Landssamband ísl. útvegsmanna og útvegs- imannafélögin á viðkomandi stöð um. Samningarnir verður því úr gildi um áramótin. Gera má ráð fyrir að Sjó- mannasamtökin innan Alþýðu- sambands íslands hafi samstöðu um samninga að nýju, svo sem Sjómannaráðstefna Alþýðusam- bandsins. sem haldin var í haust, samþykkti viljayfirlýsingu um. — Krúsjeff Framhald af bls. 1. þegar hinn síðarnefndi var gerð ur að sendiher-a 1 Póllandi í febrúar sl. — ★ — 4 Forsætisnefndin er kosin af miðstjórninni, sem aftur var kjörin á þinginu á lokuðum fundi í gærkvöldi eða morgun. Nefndin er nú þannig skipuð: Nikita Krúsjeff, Leonid Bresj- nev (forseti Sovétríkjanna), Frol Kozlov, Alexei Kosygin, Otto FURTSEVA — ekkl kosin. Kuuslnen, Anastas Mikojan, Nikolaj Podgorny (aðalritari flokksdeildarinnar 1 Okraínu), Dimirti Polyansky (forsætisráð- herra „rússneska lýðveldisins"), Mikhail Suslov (aðalsérfræðing- ur flokksins í hugsjónafræði kommúnismans), Nikolaj Sver- nik (sem áfram verður formað- ur „eftirlitsnefndar“ flokksins, er fjallar um frávikningu með- lima og rannsókn saka í því sambandi) og loks fyrrnefndur Voronov. , — ★ — í lok þingsins var gefin út ályktun, þar sem leiðtogar Albaníu eru fordæmdir í sam- ræmi við fyrri árásir margra fulltrúa — og látin í ljós von um, að þeir finni aftur „veg ein- ingarinnar“. hringana og færðina hafa versn- að til muna. Telja þeir með öllu ófært frá í>orsteinsskála í Herðu breiðalindum að hraunjaðrinum á öllum venjulegum bílum. Hins vegar er leiðin úr Herðubreið- arlindum til byggða ennþá sæmi lega fær, en fljótlega mun fenna í slóðina og geri meiri úrkomu og storm, verður hún einnig ófær. Nokkurt gos mun enn vera í öskju og gegnum hríðar- mugguna slasr rauðum bjarma á loftið. Síðdegis í dag flaug ein af flugvélum Flugfélags íslands yfir Öskju á ieið frá E'gilsstöðum. Flug- stjóri vélarinnar, Viktor Að- alsteinsson. sagði að dimmt hefði verið yfir Öskju, en í gegn um móðuna hefði þó sést móta fyrir rauðum hjarma og eldblossum. Hér hefur verið sæmilegt veður í dag, gengið á með éljum, en í kvöld er komin dimm hríð. All- ir heiðarvegir eru þó færir enn, en vegagerðarmenn segja að ekki þurfi nema einn stórhríðar byl til að stöðva alla umferð. — St. E. Sig. Tillögur um staðfestingu MEÐAL nýrra þingskjala, sem lögð voru fram á Alþingi í gær er tillaga til þingsályktunar um staðfestingu á samkomulagi um viðurkenningu Sambandslýðveld isins Þýzkalands á 12 mílna fiskveiðilögsögu við ísland og önnur um staðfestingu á sam- komulagi um aðstöðu Færeyinga til handfæraveiða við ísland. Eins og menn munu minnast var fyrra samkomulagið gert um miðjan júlí sl. og hið síðara í ágústbyrjun. — 1.167 bús. lítrar AKRANESÍ1 31. okt. — Fyrir viku var byrjað á að smíða nýtt ketilhús í mjólkurstöðinni hér. Á þar að setja upp nýjan ketil, meiri og stærri en hinn gamli var. Mjólkurneyzla Akurnesinga var á sl. ári 1.167.388 lítrar og skyrframleiðslan á árinu tæpar 47 lestir. Skyrið sem stöðin fram; leiðir þykir ákaflega gott. í stöðinni og mjólkurbúðum sam- sölunnar hér vinna nú 13 manns. Mjólkurbústjóri er Einar Þor- steinsson og hefur verið það í tæp 8 ár. — Oddur. /'NAIShnúhr / SV 50 hnútar ¥: Snjókoma y OSi \7 S&úrír K Þrumur W*Z, KuUoiki! Hitaski! H Hml L LctqÍ T f* 1 T UM hádegi í gær var háþrýsti svæði yfir Grænlandi og ís- landi, en grunn lægð fyrir sunnan Vestmaunaeyjar og þokaðist hægt N-eftir. Hér á landi var komin hæg NA-átt og hiti, víða 1—3 stig undir frostmarki. Norðaustanlands var éljahreytingur, en bjart- viðri sunnan lands og vestan. 1 Englandi er hlý vestanátt, en N-áttin nær suðúr um Skot- land og til Danmerkur. Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi SV-land og miðin: Vaxandi austan átt, allhvasst á morg- un og slydda eða rigning við ströndina. Faxaflói. Breiðafjörður og miðin: NA kaldi og bjartviðri í nótt en austan stinningskaldi skýjað með köflum á morgun. Vestfirðir og miðin: NA kaldi eða stinningskaldi, skýj- að norðan til. Norðurland til Austfjarða og miðin: NA kaldi eða stinn- ingskaldi, víða snjókoma með köflum, einkum á annesjum. SA-land og nsiðin: NA kaldi og léttskýjað í nótt en austan stinningskaldi, skýjað og sums staðar snjómugga á morgun. Þyngstu dilkar vógu 25 kg. BLÖNDUÓSI, 31. okt. — Sauð- fjárslátrun lauk á Blönduósi 21. október. Alls var slátrað 39.500 fjár og er það 5000 kindum fleira en í fyrra. Meðal fallþungi dilka var 14,03 kg., en var í fyrra 14.22 kg. Tveir dilkar vógu 25 kg. og voru þeir þyngstir, annar frá Steiná í Svartárdal, en hinn frá Meðalheimi á Ásum. Slátrað var 1200 f jár á dag. Stórgripaslátrun hófst 26. október og mun hún standa fram í miðjan nóvember. Slátrað verð- ur um 200 nautgripum og 11—12 hundruð hrossum. Við sauðfjár- slátrunina unnu rúmlega 100 manns, en við stórgripaslátrun- ina vinna um 20 manns. Vinnu- laun mun verða alls um 1 milljón króna. —• Björn Bergmaim. ELISABETHVILLE, 30. okt. — Tals- maður fylkisstjórnarinnar í Katanga sagði fréttamönnum í dag, að sveitir úr Katangaher hefðu um helgina átt í höggi við lið miðstjórnar Kongó í Leopoldville, sem hefði ráðizt inn 1 Katanga á tveim stöðum, um 800 km norðvestur af Elisabethville. Kvað hann hér hafa verið um minni háttar átök að ræða — og Katangahermenn hefðu fyrirmæli um að verja hendur sínar, en gera ekki harðvítugar gagn- árásir, til að auka ekki spennuna. Hlaða og fuku undir A SUNNUDAGSKVÖLD og að- faranótt mánudags gekk óveður yfir undir Eyjáfjöllunum. Var þar NA-rok og svo feiknarlega hvasst að allt lauslegt tókst á loft. — Jarðhifa- rannsóknir Framh. af bls. 24. kvæmdastjóri Verkfræðingafé- lagsins sagði að æ fleiri fyrir- tæki réðu til sín verkfræðinga á skilmálum þeirra, og margir opinberir starfsmenn væru nú komnir í vinnu hjá fyrirtækj- um. Sum fyrirtæki, sem ekki hefðu áður haft verkfræðinga, hefðu nú fengið þá, eins og t.d. SIF. sem hefur ráðið annan verk fræðing Iðnaðarmálastofnunar. Verkfræðingarnir þrír, sem unnu í byggingarefnadeild At- vinnudeildarinnnar eru hættir, 2 farnir utan og sá þriðji að búa sig undir að fara, svo þar verð- ur að byrja með nýjum mönn- um, ef semst. þakplötur Eyjafjöllum | Einna hvassast var í Steina I hverfinu. Þar fauk gömul hlaða hjá Bárði Magnússyni, og auk þess fuku a-' bæjarhúsi hans þak- plötur og einnig af fjósinu. Á öðrum bæ i hverfinu Hvoltungu, fuku 35 plötur af íbúðarhúsi, sem Geir Tryggvason bóndi hefur í smíðum. Hjá honum brotnuðu einnig rúður í húsinu og í fjós- inu. Nokkrar skemmdir urðu einnig á sima, er símalínur slitnuðu hjá Steinabæjunum, en því var fljót- lega komið í lag. Mótmælin afhent Ambassador íslands í Moskva, dr. Kristinn Guðmundsson af- henti mánudagsmorgun 30. októ ber Orlov aðstoðarutanríkisráð- herra Sovétríkjanna þingsálykt- unartillögu þá um mótmæli gegn risasprengingu Sovétríkj- anna, sem samþykkt var á Al- þingi hinn 27. þ. m. Frá utanríkisráðuneytinu. — Orðsendingin Framhald af bls. 1. en Kekkonen forseti kemur heim á föstudag. Hefir hann ekki breytt ferðaáætlun sinni vegna þessara frétta, en hins vegar er utanríkisráðherrann, Karjalainen, sem verið hefir í för með forsetanum, lagður af stað heim. — AP segir, að Kekk onen muni að líkindum flytja ávarp til þjóðar sinnar í útvarp og sjónvarp nk. sunnudag. NTB gerir ráð fyrir því, samkvæmt óljósum ummælum finnskra stjórnmálamanna, að fallizt muni á að eiga viðræður við Rússa í samræmi við fram komna ósk. • SVÍAR ÁHYGGJUFULLIR Eins og frá hefir verið sagt, er ráðizt mjög á „vissa aðila“ í Svíþjóð í umræddri orðsend- ingu, vegna „andvaraleysis" þeirra gagnvart styrjaldarhætt- unni af þýzku „hernaðarsinnun- um“. Sænska stjórnin fékk afrit af orðsendingunni í gær — og heyrzt hafa raddir, sem telja, að henni sé jafnvel enn frekar ætl- að vera aðvörun til Svía en Firi^a, þótt hún sé stíluð til hinna síðamefndu. Ekki varð heldur betur séð en sænsk stjórnarvöld væru öllu áhyggju- fyllri í dag en þau finnsku. Er-- lander forsætisráðherra kallaði saman ráðuneytisfund snemma í morgun — og lét svo um mælt að honum loknum, að sænska ríkisstjórnin muni fylgjast með gangi þessa máls „af sérstakri árvekni". Að öðru leyti kvaðst forsætisráðherra og aðrir ekkert vilja um þetta segja, fyrr en finnska stjórnin hefði tekið op- inbera afstöðu. — Sænska stjórn Umræður í læknadeilunni BLAÐIÐ spurðist í gær fyrir um hvað liði samningaviðræðum í læknadeilunni. iNefndir læíkna- félagsins og sjúkrasamlagsins eru reglulega á fundum, og er enn aðeins rætt um skipulags- málin, og mun þeim viðræðum miða vel áfram. Síðan er ætlunin að taka fyrir umræður um launa fyrirkomulag. in hefur ákveðið að kalla sam- an utanríkismálanefnd þingsins á fimmtudag til þess að ráðgast þar um málið við borgaraflokk- ana. Unden utanríkisráðherra, sem er fyrir sænsku sendinefnd- inni á Allsherjarþingi SÞ í New York, hefir ekki verið kallaður heim í sambandi við þetta máL — Eftir ráðuneytisfundinn ræddu Erlander og Lange við- skiptamálaráðherra við sérfræð- inga utanríkisráðuneytisins — og vamarmálaráðherrann, Sven Andersson, átti viðræður við yf- irhershöfðingjann, Torsten Rapp og fleiri helztu menn landvam- anna. Er talið, að rætt hafi ver- ið um, hvort gera skyldi sér- stakar ráðstafanir til að efla varnir landsins. 1 Stokkhólmi er talið, að rík- isstjórnir Norðurlandanna muni h-afa náið samráð um allt, er varðar þetta mál. — Minna má á, að forsætisráðherrafundur Norðurlanda er ráðgerður í Hangö 11. og 12. nóvember. Orðsending Rússa hefir einnig verið til umræðu hjá ríkis- stjómum Noregs og Danmerkur í dag — en þær voru gagn- rýndar þar mjög fyrir samstarf við V.-Þýzkaland. Hvorki í Kaup mannahöfn né Osló hefir neitt verið látið uppi opinberlega um málið. í orðsendingunni er farið fram á viðræður í samræmi við finnsk-sovézka samninginn frá 1948 um gagnkvæma vináttu, samstarf og aðstoð ríkjanna. Þar segir svo m. a. í 1. grein: „Ef árás verður gerð á Finn- Iand, eða Sovétríkin yfir finnskt land, frá Þýzkalandi eða ríkjum í bandalagi við það, skulu Finn- ar grípa til vopna til þess að hrinda árásinni. I slíku tilfelli skal Finnland ieggja fram allan herstyrk sinn til varnar ....... ef þörf krefur, með aðstoð Sovétríkjanna, eða í samvinnu við þau“. — I annarri grein samningsins segir síðan: — „Rík in (þ.e. Finnland og Sovétrík- in) skulu hafa samráð sín á milli, ef ljóst liggur fyrir, að hætta á hernaðarárás, í sam- ræmi við framanskráð, sé yfir- vofandi“. Alvarlegt mál — segir Lange PARIS, 31. okt. (NTB) — Haivard Lange, sem nú er staddur i París, svaraði í dag spurningum NTB varðandi orðsendingu sovétstjórnarinn ar tii Finna. Lange sagði m. a.: — Eftir því sem bezt verð- ur séð, er hún tilraun til að knýja Finna til að taka af- stöðu til mála. sem þeir vilja ekki sl.ipta sér af eða fá þá til að víkja frá hlutleysi sínu í mikilvægum alþjóðamálum. Hann kvaðst aðeins hafa Iesið orðsendingu lauslega, en hún virtist jafnframt fela i sér tilraun til að hafa áhrif á skoðanir Norðmanna — „við undirleik risasprengja“. Lange kvað orðsendingu þessa hljóta að teljast alvar- lega frá jónarmiði allra Norð urlandanna. Lange sagðist ekki mundu hætta við fyrirhugaða Moskvuför sína — enda virt- ist nú meiri ástæða til henn- ar en áður, ef hann gæti eytt þeim misskilningi varðandi afstöðu Noregs sem fram kæmi í umræddri orðsend- ingu Rússa. Jarðarför mannsins míns TÓMASAR BJÖRNSSONAR kaupmanns, fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 3. nóv. At- höfnin hefst með húskveðju á heimili okkar, Gils- bakka 13 kl. 13,30 e.h. Margrét Þórðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.