Morgunblaðið - 01.11.1961, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 1. nóv. 1961
MORGUNBLAÐ1Ð
21
Rakstraumsmótor
Erum kaupendur að rakstraumsmótor, 110 volta
3 hö. ásamt ræsi. Má vera ógangfær.
MARS H.F_Sími 11041
Húsgagnasmiður
Oskum eftir að ráða strax vanan húsgagnasmið. —
Nánari uppiýsingar gefur Starfsmannahald SÍS,
Sambandshúsinu.
Starfsmannahald SÍS
skjtóLiAbvYxumir*
sfrcLtuöÝuf
Sigufþóf Jór\ssor\ ðc co
I la PrUA L v*CU b I U .
IRÚIOFUNAR
H
R
1
N
G
A
R
ULRICH FALKNER
AMTMANNSSTlG 2
Öid English
Rauiolía
(Redoil)
er feikilega góður húsgagna-
gljái. Hreinsar ótrúlega vel og
skilur eftir gljáandi áferð —
auk þess er hann ódýr.
Umboðsmenn:
Agnar IVorðfjörð & Co hf
Tómatsúpa
- hið hreina bragð af sólþroskuðum tómötum!
Blá Bánd Tómatsúpa er holl og hreinasti
veizluréttur, og þér fáið hinn hreina keim
af nýjum tómötum alveg án sterks
krydds. Þér getið þannig bragðbætt eftir
smekk, Blá Bánd Tómatsúpa gefur því
marga tilbreytilega möguleika.
Reynið einnig: Blá Bánd Hænsnakjöts-
súpu með grænmeti, Juliennesúpu, Aspar
gussúpu, Blómkálssúpu og Kaliforníska
ávaxtasúpu. Allar Blá Bánd súpur halda
sér næstum ótakmarkað, meðan pokinn
er óupptekinn, og er dásamlegur matur
að eiga til á heimilinu.
Blá Bánd er góður matur
BLA BAND
HITAKERFI
fyrir Volkswaffen
Skjótari hiti
Meiri hiti
Betri hiti
Egill Árnason
Klapparstíg 26. Sími 1-43-10
Tiésmiðir — Trésmiðir
Vantar nokkra trésmiði og verkamenn til bygg-
ingavinnu. — Uppmæling. — Eins viljum við
ráða trésmiði á trésmíðaverkstæði vort.
Góð vinnuskilyrði.
Tréíðjan hf.
Ytri-Njarðvík — Uppl. í síma 1744
Laust starf
Reglusamur maður, óskast til starfa á skrifstofu í
Hafnarfirði. Þarf að kunna vélritun, bókhald og
akstur bifreiðar. Vinnutími frá 10—12 og 2—6 e.h.
Gott kaup. Umsóknir sendist í pósthólf 711, Hafnar-
firði fyrir 5. nóv.
Haskólalektor í Bergen
Með fyrirvara um samþykki Stórþingsins verður
skipaður lektor í íslenzku við Háskólann í Bergen
frá 1. janúar 1962 að telja. Staðan verður veitt til
óákveðins tima, ef til vill með heimild til endur-
veitingar að 3 árum liðnum. Lektornum ber skylda
til að kenna annað hvert misseri við Háskólann í
Osló. — Aðalkennslugreinar lektorsins verða ís-
lenzkt mál og bókmenntir. En æskilegt er, að sá,
sem skipaður verður í stöðuna, geti stuðlað að auk-
inni þekkingu á íslenzkri menningu yfirleitt. —
Krafizt er kandidatsprófs, meistaraprófs eða annarr-
ar hliðstæðrar menntunar. — Lektorinn tekur laun
samkvæmt 19. launaflokki Launareglugerðar
(norska) ríkisins (árslaun n. kr. 26.403,— nettó),
en hafi hann doktorsnafnbót, hlýtur hann laun sam-
kvæmt 20. launaflokki (árslaun n. kr. 27.719,—
nettó), og er lektorinn meðlimur Eftirlaunasjóðs
(norska) ríkisins. Sá, sem skipaður verður, þarf að
leggja fram heilbrigðisvottorð, og ber honum að fara
eftir þeim reglum, sem á hverjum tíma gilda um
þessa stöðu.
Umsókn með vottorðum sendist
Det akademiske kollegium, Universitetet i Bergen
fyrir 1. deseinber 1961.