Morgunblaðið - 03.11.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.11.1961, Blaðsíða 5
í Föstudagur 3. nóv. 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 5 um bæinn í fjörunni? Eða stórar flækjur af fúnu og dökltu kerlingar- hári, er gera mætti af fyrir- myndar hárkollu! Rekið hef- ur á land dyngjur af beltis- þara, hrossaþara o. fl. stór- þörungum úr þaraskógunum dýpra úti. Gefa þessir skógar í sjónum íslenzka birkikjarr- inu lítið eftir að hæð og eru hæli grunnsævisfiska og íieiri smádýra. Húsfreyjurnar á Suðurnesjum notuðu fyrr- um þaraþöngla til eldsneytis. Þönglaþarinn situr fastur á þöngulhaus á botninum; og í þeim haus sitja jafnan rata- skeljar. Skólafólk ætti að leggja leið sína í fjöruna. Þarna eru kúskeljar, bláskel, aða, gimburskel, meyjadopp- ur, beitukóngar o. s. frv. Gera má eins konar málverk úr fíngerðum, rauðum og grænum þörungum. Er stinnu, hvítu pappírsblaði stungið und ir smáþörungana niðri í vatni og þeir látnir breiða vel úr sér á pappirnum og síðan pressaðir og þurrkaðir. Hef ég séð furðu fagrar innrammaðar „myndir“ af þessu tagi, ekki síðri mörgu málarahandverki. Hver veit nema svona þara- málverk komist í tízku? B j a r k i. „ÖSKJUDAGANÆÐINGARN IR“ hafa gengið hart að garð- blómunum. En fjaran heldur en sinni grósku. „Tygg ek söl“, sagði dóttir Egils forðum. Enn vaxa söl" við „sjávardyr“ Reykjavíkur, en ekki ganga sölvalestir lengur af Eyrar- bakka og Stokkseyri. Margt er að sjá í flæðamálinu. Skerin era brún af blöðruþangi og skúfþangi. Heyrast smellirnir á vorin, þegar blöðrurnar springa. Ær hafa orðið tví- lembdar af þaraáti frá upp- hafi íslandsbyggðar! Hafið þið fundið rauðar sæhimnur og fallegar, grænar maríuslæður Steinar þaktir þangi. — Myirdin er tekin í Örfisey. — (Ljósm. Mbl.: Ó.K.M.) + Gengið + J Sterlingspund Kaup 120,76 Sala 121,06 1 Bandaríkjadoll&r ~ 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,66 41,77 100 Danskar krónur .... ^22.68 624.28 100 Norskar krónur 603,00 604,54 100 Sænskar krónur .... 830.85 833.00 100 Gyllini 1.193.47 1.96.53 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frank. 872,72 874,96 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994,50 997,05 100 Tékkneskar kr 596.40 598.00 ....."""N- ..... - -............ V Ung stúlka, sem vann í skrif- stofu kínversks veitingahúss í London, en kunni ekkert í kín- versku, saumaði fallegustu kín- versku stafina, sem hún gat fund ið framan á barm blússu sinnar. Þegar hún kom svo til vinnu Stökur til séra Bjarna Jónssonar vígslubiskups á 80 ára afmæli hans frá Hjálmari Þorsteinssyni á Hofi: A E Nú að sunnan sveif mér frétt; svo ég skyldi heyra; ikulið haustsins kátt og létt, hvislaði mér í eyra. Attræður er einn í dag — ungur þó og glaður; sem ég vildi senda brag — sannur heiðurs maður. hað er fátt um furðu menn, sem fátækt gerir ríka, en guð sé lof við eigum enn einhvern Hallgríms ljka. Greinir milli guðs og manns græðir sinna barna, vel um lýsir veg til hans, — Vesturbæjar stjarna. Fegraðir störfin öll þín ár er það gott að sanna, laginn ertu að lækna sár, leiðari guðs til manna. Gleðisól þín gæða hlý, geislum stráir björtum, ræktar kærleiks akur í, ótal manna hjörtum. Bónar einnar bið ég þig; sem breyti högum minum, gætir þú neista gefið mér af guðdóms eldi þínum. Þeirri af hreinni þrá ég brenn þrautum til að varna; Hjálmar Þorsteinsson á Hofi miegi þjóðm eignast enn ótal séra Bjarna. Ellin læðist leynt að mér lausar slæ ég vefinn, — fyrirgefðu, að flyt ég þér fátæklegu stefin. ísvél til sölu Sweden speed freezers og einnig \ilas frystikista. — Uppl. í síma 50524 Óskum að taka á leigu tveggja til þriggja nerb. íbúð. Þrennt í heimili. Eyrirframgr., ef óskað er. Nánari uppl. í sima 2-25-46. Postulínsmálun Kenni byrjendum postu- línsmálun. Uppl. í síma 16326. Ný ensk kápa meðalstærð, til sölu> ódýrt. Til sýnis í kvöld að Norður braut 22, Hafnarfirði, niðri. 3ja herbergja íbúð helzt nálægt Háskólanum, óskast til leigu. Tilboð merkt: >,Erlend hjón — 7505“ sendist blaðinu fyrir miðvikudag. Tveggja vikna gamall kettlingur óskast. Uppl. á Fjölnisvegi 14, milli kl. 5—6.30 í dag. Stækkunarvél til sölu Leitz Automatisik Focomat Ila. Uppl. í síma 19-7-29 kl. 10—5 og í síma 18-5-36 eftir kl. 7. V erzlunarpláss Lítið verzl.unar- eða iðnað- arpláss neðarlega milli Hverfisgötu og Laugavegs ásamt hluta í eignarlóð til sölu. Uppl. í síma 14663. Hoover-þvottavél lítið notuð til sölu. Uppl. í síma 32280. Síld Kryddsíld og sykursild í 100 kg tunnum. Helr' G. Eyjólfsson Keflavík. Sími 1136. 2ja herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu í Aust- urbænum til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt: „Austurbær — 7506 send- ist Mbl. fyrir laugardag. Málari Get bætt við mig vinnu. Ódýr vinnuaðferð. Uppl. í síma 11308 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsnæði til iðnaðar óskast Oskað er eftir húsnæði fyrir léttan iðnað, má vera á tveimur hæðum. Nauðsynlegt er að vörubifreiðar komist auðveldlega að og frá húsinu, — Þeir, sem vildu sinna þessu, snúi sér til EINARS ASMUNDSSONAR hrl., Austurstræti 12, III. hæð., sími 15407. íbúð til leigu 100—120 ferm. íbúð á fögrum stað í Kópavogi er til leigu nú þegar. Sér kynding. — Sér inngangur. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslumögu- leika, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „Tvíbýlishús — 174“. Innheimta Piltur eða stúlka óskast nú þegar t:i -'nnheimtu og sendiferða. Til greina getur komi- . >nna hálfan eða ailan daginn. Upplýsingar 1 skrifstofunni. Fribrik Bertelsen & Co. H.f. Laugavegi 178 —■'Sími 36620 Enskar bréfaskriftir Stúlka vör enskum bréfaskriftum og hraðritun óskast. Hátt kaup. Tilboð merkt: „Enskar bréfa- skriftir — 7137“, sendist afgr. Mbl. fyrir 8. þ.m. Húsmœður Að tilhlutan Kvennadeildar Slysavarnarfélagsins í Reykjavík, verður föstudaginn 3. nóv. kl. 8,30 e.h. og sunnudaginn 5. nóv. kl. 4 e.h. haldin námskeið fyrir húsmæður um slysavarnir í heimahúsum og hjálp í viðlögum. Nómskeiðin verða haldin í Slysavarnarhúsinu við Grandagarð. Slysavarnarfélag íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.