Morgunblaðið - 03.11.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.11.1961, Blaðsíða 6
6 MORGVNBL4ÐIÐ Föstuclagur 3. nóv. 196L Unnið að stofnun heyrnar- stöðvar fyrir börn Skemmtun iil fjdroílunar í Lídó d mdnudag Frá heyrnarstöð í Damnörku. Þarna eru heyrnarlaus böm innan um önnur sem heyra og stunda svokallaða rytmik, þ.e.a.s. þau hreyfa sig eftir hljóðfalli. lagði áherzlu á að sjúkdómsgrein® HÉR Á LANDI er nú uppi hreyf ing, um að koma á aðstoð við heyrnardauf böm, þ.e.a.s. yngstu börnin þannig að sem allra fyrst sé hægt að 'ganga úr skugga um hvernig heym þeirra er varið, hverjar orsakirnar eru og veita þeim aðstoð sem hægt er, en hvað þetta si.ertir munu íslend- ingar eftirbátar annarra þjóða. Það er kvennafélagsskapurinn Zonta sem gengst fyrir þessu í samvinnu við Erling Þorsteins- son, sérfræðing í háls-, nef- og eyrnas j úkdómum. í þessu akyni hefur Zonta- klúbburinn styrkt Mariu Kjeld. sem er fóstra að menntun, til náms við heyrnarstöðina í Ár- ósum, og kom hún heim frá því námi í vor. Bkki hafa enn verið aðstæður til að hún gæti tekið til starfa. En Erlingur Þorsteins son skýrði fréttamnnuöm svo frá á fundi, er þeir áttu með honum Og Zontasystrum í fyrrakvöld, að þau stefndu að því að stofnuð 1 neðri deild í gær var enn tek- ið til 1. umr. frumv. um breyt- ingu á lögum um Áburðarverk- smiðju, en umræðunni hefur ver ið frestað tvívegis áður. Talsverðar umræður urðu um frumvarp þetta og eins þær ráð- stafanir, að fela Aburðarverk- smiðjunni rekstur Aburðarsölu rikisins, og fullyrt, að þær hefðu ekki stoð í lögum. Enn fremur var því haldið fram, að Aburðar- verksmiðjan hygðist flytja inn ósekkjaðan áburð, hvort sem það borgaði sig eða ekki. Einfalt reikningsdæmi. Ingólfur Jónsson, land'búnaðar- ráðherra, svaraði því til að eins Og hann hefði tekið fram áður, væri skýr lagaheimild fyrir þvi, að ríkisstjórninni væri heimilt, að fela SÍS eða öðrum aðila rekstur Aburðar sölunnav, ef henta þætti. Með þessari ráðstöf un væri því ó- umdeilanlega farið að lögum. Þá sagði hann, að augljóst væri áburður yrði því aðeins fluttur inn, að það hefði sparnað í för með sér og borg aði sig. Það sé einfalt reiknis- dæmi, og skylt að athuga mögu- leika á því. xxx Þeir, sem til máls tóku af hálfu stjórnarandstæðinga, voru þess- ir: Skúli Guðmundsson (F), Þór arinn Þórarinsson (F), Lúðvík Jósefsson (K) og Halidór E. Sig- yrði heyrnarstoð fyrir börn. og hefði verið leitað hófanna hjá stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur um húsnæði undir hana. Hafa Zontasystur boðizt til að leggja þeirri starfsemi til nauð synlegustu tæki, eftir því sem þær geta. en Erlingur hefur boð izt til að vinna að því eftir því sem hann gæti, að koma þessu á laggirnar og starfa endurgjalds- laust í stöðinni eftir því sem með þarf. i Erl. sendiráð skreyta borð. í þeim tilgangi að safna fé í slík tæki, sem eru dýr. ætla Zontasystur nú í fyrsta sinn að leita til almennings og að efna til skemmtunar í L.ídó á mánu- dagskvöldið. Þar verða ýmis skemmtiatriði, m.a. flytur Erling ur Þorsteinsson, læknir, ávarp. Svavar Gests býður upp böggla, sem keypt hefur verið í fyrir fé frá Zontasystrum og hefur frú Rúna Guðmundsdóttir valið inni haldið, auk þess sem frú Dóra urðsson (F). Ekki er ástæða til að rekja umræðurnar frekar, þar sem ekkert nýtt kom fram í þeim, er ekki hafði komið fram við fyrri umræður. 1. umræðu um frumvarpið lauk í gær, en atkvæðagreiðslu var frestað. • Hyrnumjólkin „Fleiri eru það en húsmóð- irin í Keflavík (Mbl. 24/10) sem óbeit hafa á mjólkurhyrn- unum. Tilkoma þeirra var spor aftur á bak í ómenningar- áttina. A mínu heimili þykja þær viðbjóður og sjást þar ekki, enda hefir það komið fyr ir að lán mætti heita að mjólk- urflaskan var gagnsæ og þvi að nokkru leyti unt að sjá hvað hún hafði að geyma. Hyrnurnar ættu að hverfa og flöskurnar aftur að koma í þeirra stað. Það er hreinlætis- atriði, en það er líka ekki Iftið fjársparnaðar-atriði, eíns Og kona þessi bendir á. Þarna er gersamlega að þarflausu sóað talsverðu fé út úr landinu. Ekki munar stórlega um verð hverrar hyrnu, og ekki munar heldur stórlega um hvern Þórhallsdóttir. forsetafrú, hefur gefið nokkra böggla. Þá verða þarna til sýnis upp- dúkuð borð, sem 10 erlendu sendi ráðin í Reykjavík munu skreyta að sið síns lands, og hafa sendi- herrafrúrnar gefið uppskriftir að réttum, sem fjölritaðar hafa verið og verða til sölu. Auk þess verð- ur eitt borð skreytt að kínversk- um sið með munum sem frú Odný Sen hefur lánað. og eitt ís lenzkt borð. Þá hafa Zontasystur faldað mikið af mislitum hör- servíettum, sem þær selja og fengið dönsk kerti til borð- skreytinga, sem einnig verða til sölu. Loks verða til sýnis leik- föng, sem notuð eru við rannsókn á heymardaufum bömum. — Þetta er þó ekki skemmtun eingöngu fyrir kvenfólk, sögðu Zontasystur. sem ræddu við fréttamenn, þær frú Auður Auð- uns, Kristín Guðmundsdóttir og Friede Briem. Heldur er líka ætl ast til að karlmenn komi með konum sínum. Heymarmæling erfið á smábömum. Eftir lok síðari heirpsstyrjaldar innar fóru augu manna að opn- ast fyrir því að nauðsynlegt væri að reyna að kenna heyrnardauf- um börnum að tala á þeim aldri, sem heilbrigð börn læra málið. Síðustu 10 árin hafa í flestum menningarlöndum heims starfað heymarstöðvar, sem m.a. hafa það hlutverk að hjálpa heyrnar- daufum smábörnum. að því er Erlingur Þqrsteinsson tjáði blaða mönnum. í fyrrasumar reyndi læknirinn að kynnast því eftir föngum á ferð í Bandaríkjunum hvernig starfað er að þessum mál um þar í landi og heimsótti m.a. próf. Myklebust við Northwest- ern háskólann í Chicago, sem er einn þekktasti fræðim. á þessu sviði í landinu, en lengst dvaldist hann við lækningamiðstöð Minne sotaháskólans í Minneapolis, þar sem serfræðin0ur í heymarfræði tók á móti minnstu sjúklingun- um og eyddi oft svo miklum tíma í þá, að aðeins var hægt að af- greiða 1—2 á dag. En læknirinn dropa ? Soginu, sem okkur er nú uppspretta ljóss og orku. En þó er Sogið myndað af ein- tómum dropum. Mjög hefir það undrað mig að sjá konur af heldur tekjulitlum heimil- um fleygja daglega út fé fyrir mjólkurhyrnurnar. Ogjarna hefði ég viljað eiga þá konu er ekki var hagsýnni en svo; það hefði ekki hentað mínum efnahag. Þökk skal Velvakandi hafa fyrir þann eftirmála er hann ritaði við bréf þessarar skyn- samlega hugsandi konu í Keflavík. Heimilisfaðir“. • Einokunarvald r~r j---r."•-* samsölunnar Velvakandi þakkar bréf „Heimilisföður" og vill af því ing og heyrnarmæling er oft afar erfið hjá þessum litlu börnum og þarf að fara gætilega að öllu til að hræða þau ekki og fá þau til samstarfs. Ekki er ákveðið hvernig starfi verður hagað hér. sem fyrr er sagt. Zontaklúbbur Reykjavíkur, sem er meðlimur í samnefndum alþjóðafélagsskap, hefur ákveðið að veita það lið sem hann má. Sjóði eem féiagsskapurinn á, og ber nafn Margrétar Rasmus, var breytt í þeim tilgangi. Upphaf- lega var honum ætlað að styrkja bágstadda málleysingja að loknu skólanámi- en nú hefur starfssvið hans verið víkkað og er hann not aður í hverjum þeim tilgangi 'Sem má verða að liði heyrnar- daufum börnum. Var styrkur Maríu Kjeld til náms m.a. veitt- ur úr honum. Hugmyndin að því að Zontasystur beita sér fyrir því að koma upp heyrnarstöð fyrir yngstu heymarleysingjanna kviknaði er frú Friede Briem fór sem fulltrúi Zontaklúbbs Reykja víkur á Zontámót í Kaupmanna- höfn og í því sambandi ásamt Ingibjörgu Bjarnadóttur til Ár- ósa til að kynnast því starfi sem þar er til hjálpar heyrnarlausum börnum. Lögðu þær málið fyrir félagsskapinn er heim kom, og er nú unnið að því að koma mál- inu í framkvæmd. tilefni ítreka gagnrýni sína á því fyrirkomulagi mjólkursam sölueinokunarinnar að hafa ekki ávalt flöskumjólk til sölu ásamt hyrnumjólk í útsöl um sínum, svo að fólk hafi frjálst val um kaup sín, ekki hvað sizt vegna verðmunarins. Vegna skrifa ungrar húsmóður í Keflavik á dögunum hringdi „gömul húsmóðir" að sunnan úr sama stað. Vildi hún taka undir orð hinnar yngri og bæta því við, að mjólkurmónó pólíið virtist hafa lítinn áhuga á að selja landslýð vör- ur sínar, svo sem skyr. Það væri hrein hátið, ef skyr sæist eftir hádegi í þeirri útsölu, sem hún skipti við, Og hinir vísu einokunarfeður kærðu sig greinilega ekki um, að Kefl- víkingar snæddu skyr á sunnu dögum, því að þá fengist það aldrei. Mjólkursamsölukóng- arnir borða víst þara búðing á „Börn eru bezta fólk/y \ ný bók eftir Stefán Jónsson KOMIN er út ein bók eftir Stefárt Jónsson, hinn mikilvirka barna- bókahöfund. Nefnist hún „Börn eru bezta fólk“. Þetta er saga um drengi og telpur í Miðbæjarbarnaskólanum í Reykjavík, og það er margt sem gerist. Fyrsti kafli bókarinnar er stuttur. Hann er á þessa leið: „Sagan er næstum að öllu leyti sönn. Henni er þó lítilsháttar breytt, svo enginn viti með vissu um hverja verið er að tala. Þetta er tekið fram hér við upphaf, vegna þess að sumir vilja ekki lesa sannar sögur. Þeir lesa þá ekki lengra en hingað, en geta í þess stað lesið eitthvað annað, t.d. skröksögur“. Bókin er 175 bls. að stærð. Ut- gefandi er ísafoldarprentsmiðja h.f. - sunnudögum og finnst, að aðr- ir geti gert það líka. Þá minnist húsmóðirin á hyrnufyrirkomulagið, sem hún taidi í alla staði óhentugt og afturfaralegt. Velvakandi er því samþykkur, að undarlegt er að taka upp þetta rúm- freka og óþægilega hyrnu- form, enda mun það hvergi tíðkast lengur nema hér, Og heyrzt hefur, að gamlar og löngu úreltar vélar hafi verið keyptar fyrir slikk í Svíþjóð Og þótt nógu góðar handa Is- lendingum. Kjarni málsins er auðvitað sá, að aðili í einok- unaraðstöðu um nauðsynja- vöru, sem enga samkeppni þarf að óttast um hylU við- skiptavina, getur meðhöndlað neytendur sína eins og fórnar lömb á sláturaltarisstalli. • Gúmmíbjörgunar- bátar Sjómaður frá Vestmannaeyj um hringdi um daginn til Vel- vakanda vegna blaðaummæla um gúmmíbjörgunarbáta og kunnáttu sjómanna á þá. Sagðist 'hann hafa verið á bát frá Vestmannaeyjum, sem fór norður á síld í sumar. Aður en farið var norður, voru allir kallaðir upp á dekk og þeim kennd rækilega öll meðferð gúmmíbjörgunarbátanna. Hélt sjómaðurinn, að svo myndi hafa verið gert á fleiri bát- um. Oft gæti hins vegar verið erfitt að ná mönnum saman á kennslustund eða námskeið í meðferð bátanna, vegna þess að menn væru bundnir við vinnu hingað og þangað. Það ætti auðvitað að vera sjálfsögð regla að fara ekki öðru vísi á sjó en að allir kunni örugglega á gúmmíbát- ana, þar sem þeir eru á annað borð notaðir. Það ætti að gera sem viðast, því að þeir hafa sýnt hæfni sína og sannað margfaldlega. Áburður ekki flutt- ur irm ósekkjaður nema það borgi sig að ósekkjaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.