Morgunblaðið - 03.11.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.11.1961, Blaðsíða 1
24 síður 48. árgangur 249. tbl. — Föstudagur 3. nóvember 1961 Prentsmiðja Morgunblaðsins Bandaríkin bíða átekta Kennedy tilkynnti i gær að ekki yrðu hafnar tiSraunir með kjarnorkuvopn í gufu- hvolfinu að svo stoddu Washington, 2. nðv. — (AP) KENNEDY Bandaríkjaforseti tilkynnti í dag að Bandaríkin hefðu ekki í hyggju að svo stöddu að hefja að nýju til- raunir með kjarnasprenging- ar í gufuhvolfinu. Sagðihann Bússa hafa sýnt algert skeyt- ingaleysi gagnvart velferð mannkynsins með tilraunum sinum. Bandaríkin væru öflugasta ríki veraldar hern- aðarlega séð og teldu ekki nauðsynlegt að sprengja 50 megalesta sprengju til að sanna það. Forsetinn sagði að nú færi fram ítarleg rann sókn á tilraunum Rússa und- anfarið og ef þær rannsókn- ir leiddu í ljós að nauðsyn- legt væri fyrir Bandaríkin að gera tilraunir í gufuhvolf- inu til að tryggja forustu sína í vörnum hins frjálsa heims, hefði hann samþykkt að undirbúningur þeirra yrði hafinn. Þær tilraunir yrðu þó miðaðar við að geisla- virkni frá þeim gæti sem allra minnst. Þá kvaðst forsetinn reiðu- búinn að hefja nú þegar að nýju samningaviðræður um algert bann við tilraunum með kjarnorkuvopn. Þetta kom fram í yfirlýsingu, sem forsetinn las á fundi með fréttamönnum frá blöðum, út- varpi og sjónvarpi í dag að af- loknúm fundi öryggisráðs Banda ríkjanna. AL.GERT SKEYTINGARLEYSI í yfirlýsingu sinni segir Kenn edy að nú fari fram ítarleg athugun á kjarnorkutilraunum Rússa. Ekki þyrfti hann að vera margorður um ábyrgðarleysi það, er Rússar hafi sýnt með þessum tilraunum. Sovétríkin hafi sýnt algert skeytingarleysi gagnvart velferð mannkynsins, í fyrsta lagi með því að slíta við- ræðum í Genf um bann við til- raunum með kjamorku. en eng- ar tilraunir voru gerðar eftir að þær viðræður hófust 31. okt. 1958. Og í öðru lagi með því að sprengja fjölda kjarnorku- sprengja í gufuhvolfinu, þeirra á meðal sprengju sem þau sjálf Framh. á bls. 2. Nóhelsver&laun í edlis- og efnafræði ■$>] Undir fremsta steininum á myndinni hér a3 ofan hvílir nú lík Stalíns eftir flutning þess úr grafhýsi þeirra Len- ins. Á grafhýsinu, sem áður bar nafn þeirra beggja, stend ur nú aðeins nafn Lenins. En steinninn neðst á myndinni hér að ofan ber áletrunina: J. V. Stalín, 1879—1953. Stokkhólmi, 2. nóv. (NTB-AP) SÆNSKA vísindaakademían tilkynnti í dag úthlutun eðl- is- og efnafræðiverðlauna Nóbels. Efnafræðiverðlaunin hlýtur að þessu sinni Banda- ríkjamaðurinn Melvin Cal- vin, sem er prófessor við ■MMMMMMa Guðmundur Vigfússon kemur heim frá Moskvu. „Ég vil ekkert sérstakt um hana segja. Það var ekkert talað um hana, en meira á Norðurlöndum, skilst mér“. Um hvort allir fulltrúar kommúnistaþingsins hefðu ekki haft málfrelsi og því getað mótmælt risasprengj unni, sagði Guðmundur: Cuðmundur Vigfússon hefur ekkert að segja GUÐMUNDUR Vigfússon, bæjarfulltrúi kommúnista í Reykjavík, kom til Reykjavíkur af flokksþingi kommúnista í Moskvu í gærkvöldi. — Blaðamaður Mbl. hitti Guðmund Vig- fússon á Reykjavíkurflug- velli og lagði fyrir hann nokkrar spurningar. Hvað vildi hann segja varðandi flokksþingið í Moskvu. Guðmundur sagði: „Ég vil ekkert sérstakt um það segja, umfram það sem komið hefur fram í blöðum. Þó var það merk- asta við þingið, að þar var ný stefnuskrá samin“. Aðspurður um risa- sprengju Rússa, sagði Guðmundur: „Ég býst við því, a.m.k. veit ég ekki annað, það bar ekki á öðru. Það voru 5000 fulltrúar á þinginu og geysilegur fjöldi tók til máls. Allir fulltrúar er- lendra ríkja fluttu ávörp, og þar á meðal flutti ég ávarp frá Sósíalistaflokki íslands, sem var birt í Pravda, eins og ávarp ann Framh. á bls. 2. Kaliforníuháskóla, en eðlis- fræðiverðlaununum verður skipt milli bandaríska vís- indamannsins Robert Hof- stadter við Stanfordháskóla í Kaliforníu og Þjóðverjans dr. Rudolf W. Mössbauer frá Múnchen. Nóbelsverðlaunin eru að þessu sinni 250.232,88 sænskar krónur (ísl. kr. 2.086.700,00). Efnafræði- verðlaunin ganga óskipt til Cal- vin en eðlisfræðiverðlaunin skiptast milli Hofstadter og Mössbauers. Calvin hlýtur efnafræðiverð- launin fyrir rannsóknir á kol- sýruvinnslu jurtanna, Hofstadt- er eðlisfræðiverðlaunin fyrir rannsóknir á atómkjamanum og Mössbauer fyrir rannsóknir á gammageislum. — 57 mega- Togarasala TOGARINN Askur seldi afla sinn á fimmtudag í Þýzkalandi. Seldi hann 203 lestir af síld fyrir 96.830 mörk. lestir ISTAMBUL, 2. nóv. (NTB) Sendi herra Sovétríkjanna í Tyrklandi, Nikita Rijov, kom í kvöld til Istambul frá Möskvu. Við kom- una sagði hann að risasprengja Rússa s.l. mánudag hafi verið 57 megalestir (á við 5T milljón lestir af TNT). Hann bætti því við að hann teldi ekki heilsu manna stafa hætta af sprenginunni. þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar WASHINGTON, 2. nóv. (AP) Bandaríska kj arnorkumála- nefndin tilkynnti í dag að í morgun hefðu Rússar sprengt alls 30 sprengjur frá því til- raunir þeirra hófust að nýju ninn 1. semtember s.l. Sprengjurnar í morgun vom báðar af millistærð, þ.e. ekki yfir 500 kílólestir (sama og 500.000 lestir af TNT). Nikita Krúsjeff forsætisráðherra sagði í ræðu fyrir ntíkkru að tilraunum Rússa lyfki með sprengingu 50 megalesta sprengju fyrir lok október. — Sprengja þessi var sprengd hinn 30 ökt. en síðan hafa Rússar sprengt fjórar sprengj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.