Morgunblaðið - 03.11.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.11.1961, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐI9 Fostucfpgur 3. nóv. 196i Afgreiðslustarf Rösk og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúð. Helzt vön. — Upplýsingar í símum 13828 og 36310. fyrir Volkswagen Skjótari hiti Meiri hiti Betri hiti Egill Arnason Klapparstíg 26. Sími 1-43-10 HITAKERFI Ihm BLÖÐII bíta bezt endast lengst Umboðsmaður. Björn Arnórsson umboðs- og heldverzlun Bankastræti 10. Sími 10328. mmmmmmmmmmmmtmm Miðstöðvarofnar 100/1000 150/1000 200/1000 150/500 200/300. Baðker, 155 cm. Eldhúsvaskar eml. Hanúlaugar, margar stærðir Blöndunartæki fyrir bað og eldhús. margar gerðir. Standkranar, króm. Vatnslásar og botnventlar. Rennilokur y2 ;il 3” Guíukranar %” til 3” Vatnskranar, allskonar. Linoleunt og Gervidúk. Gúmmígólfdúkur. Gúmmíslöngur % til 2” Júnó kolaeldavélar, eml Ridgið verkfæri. Rörsnitti. Úrsnarar Rörhaldar. Rörtengur 18” til 60’’ Rörskerár. Snittbakkar og Fittings. Á Einarsson & Fnnk hf. Garðastræti 6. Sími 1-3982. smekkvísir kaupendur finna hina réttö hluti hjá HÚSBIIADI laugavegi 26 Tvö skrifstohiherbergi til leigu á efri hæð hússins, Tryggvagötu 4 Alliance T iikynning trá Áburðarverksmiðjunni H.t. Aburðarverksmiðjan h.f. hefir, eftir móttöku bréfs landbúnaðarráðuneytisins dagsett 30. október sl., tekið að sér rekstur Áburðarsölu ríkisins frá deg- inum í dag. Samkvæmt því er þess óskað, að þeir, sem áburð ætla að kaupa á næsta ári cg haía til þess réttindi samkvæmt 3. grein laga nr. 51 frá 28 janúar 1935, sendi áburðarpantanir sínar fyrir næsta ár til Áburðarverksmðjunnar í Gufunesi fyrir 1. des. n.k. 1. nóvember 1961. Ungbarnagæzla Viljum taka að okkur gæzlu ungbarna á aldrinum 1—4 mán. Virka daga frá kl. 9 f. h. til 6 e. h., laugardaga kl. 9 f. h. til 12. Umsóknir ásamt símanúmeri sendist afgr. Mbl. 5. þ. m., merkt: ,Ungbarna- gæzla — 2360“. Lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar Tómasar Björnssonar, Akureyri. Verzlanasambandið Námskeið i „llse saum" byrja mánudaginn 6. nóv. — Þátttakendur sem ekki hafa ákveðið tíma, tali við mig sem fyrst. Si’grún Jónsdóttir Háteigsvegi 26. Faðir okkar, INGJALDUR ÞÓRARINSSON, Reynimel 54, lézt í St. Josefsspítala míðvikudaginn 1. nóv. Börnin Eiginmaður minn GUÐNI HELGASON skipasmiður andaðist að heimili sínu Marargötu 3, þann 24. okt. sl. Jarðarförin hefir farið fram. — Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu. Kristin Guðmundsdóttir Fólagslíl Valur. handknattleiksdeild. Meistara- og 2. fl. karla. — Munið æfinguna í kvöld kl. 9.20. Þjálfari. Sundfélagið Ægir Sundæfingar félagsins eru í Sundhll Reykjavíkurö á mánud., miðvikud. og fstudögum kl. 6.45. Sonur minn og faðir okkar, PÉTUR KRISTINSSON andaðist að heimili sínu Fjölnisvegi 9, 27. okt. — Jarðar- förin fer fram laugardaginn 4. nóv. kl. 11. Kristinn Á. Jónsson, Hólmfríður Pétursdóttir, Andrés Pétursson. Ármenningar, handknattleiksd. Aðalfundur deildarinnar vel’ð- ur miðvikudaginn 8. nóv. kl. 8.30 í félagsheimilinu. Mætið vel. — Stjórnin. Samkomui Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6A Samkoma í kvöld kl. 20.30. — Ræðuefni: yFaðir vor“ 5. bæn. Verið velkomin. Heimatrúboð leikmanna. Ollum þeim, einstaklingum og félögum, er sýnt hafa okkur samúð og hlýhug við andlát og útför INGVARS GUNNARSSONAR kennara, Hafnarfirði, færum við hugheiiar þakkir. Margrét Bjarnadóttir, born, tengdabörn og barnabörn snmni-.ilWBa Á burðarverksmiðjan h.f. barnaskór eru þekktir fyrir gæði bæði í Evrópu og Ameríku. fást aðeins í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.