Morgunblaðið - 03.11.1961, Blaðsíða 22
22
M O K C T’H n T 4 » 1 Ð
Föstudagur 3. nóv. 1961
22 lið I körfu-
boltamdti Rvíkur
KÓRFUknattleiksmót Reykja-
víkur hefst að Hálogalandi laug-
ardaginn 4. nóv. kl. 20.15 oe verð
ur hið 4 í röðinni. Körfuknatt-
leik hefur fleygt mjög fram hér
3800 kr. til
Sveins Þor-
móHssonor
I GÆR kom Sveinn Magnússon
að máli við okkur og bað ökkur
um að koma smá peningaupp-
hæð til Sveins Þormóðssonar Ijós
myndara. Hann lagði síðan á
borðið 3.800 kr. og sagði að þetta
væri gjöf frá Nýju sendibílastöð
inni og bílstjórum þar til Sveins.
Sveinn Þormóðsson var áður
sendibílstjóri á stöðinni og félag
ar hans vildu rétta honuim hjálp
arhönd í erfiðleikum hans.
Inni á Hálogalandi er söfnun í
gangi fyrir Svein. Þar hafa safn
ast um það bil 5000 kr. Sú söfn-
un verður fram að næstu mánaða
mótum og þeir sem vildu leggja
Sveini lið eru vinsamlegast minnt
ir á, að þar er áikjósanlegt tæki-
færi til að koma framlögum til
hans.
á landi hin síðari ár og stöndum
við nú fyllilega iafnfætis hinum
Norðurlanda hjóðunum. Áhugi
hefur einnig aukist. eins oe sýnir
sig í aukinni aðsókn oe bátttöku
í mótum. í mótinu taka þátt 22
lið frá 5 félögum.
• í góðri þjálfun
Oll Reykjavíkurfélögin hafa
hafið æfingar fyrir nokkru og
einnig dvaldist hér í haust banda
rískur körfuknattleiksþjálfari á
vegum KKÍ. Má því gera ráð fyr
ir að liðin séu þegar komin í
allgóða æfingu. Fyrstu leikirnir
verða eins og áður er sagt á
laugard. kl. 20.15 að Hálogalandi.
Ármann a — KR í 2. fl. karla
og ÍR — IS í m. fl. karla.
Báðir þessir leikir geta orðið
skemmtilegir eftir fyrri leikjum
milli félaganna að dæma.
• Sunnudagur
Mótið heldur síðan áfram á
sunnudag sama stað og tíma, þá
leika, ÍR — Ármann b í 2. fl.
’karla og Ármann — KFR í m. fl.
karla.
Þetta ættu einnig að geta orðið
skemmtilegir leikir að minnsta
kosti leikur Ármanns og KFR.
Astæða er því Vil að hvetja fólk
tii að fjölmenna að Hálogalandi
á laugardags og sunnudagskvöld-
ið því vænta má fjörugra leikja.
stúlka
ekki yngri en 20 ára, getur fengið atvinnu nú þegar
hjá þekktu íyrirtæki í Miðbænum við afgreiðslu- og
skrifstofustörf. Stúdents- eða Verzlunarskóla-
menntun æskileg. Figmhandarumsókn ásamt uppl.
um menntun, aldur og fyrri störf, ásamt afriti af
meðmælum og mynd, ef til er, sendist afgr. Mbl.
fyrir þriðjudag, merkt: ,Framtíð — 175“.
Jöfn
barátta
Hér birtum við nokkrar
myndir frá leik KR og hinna
dönsku gesta þeirra Efter-
slægten og Iánsmönnuim
þeirra. Efst er hinn frábæri
markvörður Bent Mortensen,
en hann varði mark Dananna
af mikilli snilld, og átti einna
NÝKOMMAR
Max Factor snyrtivörur
Creme puff
andlitskrem
Panstick
Pantake
Fljótandi make
Fyeliner
Skrúfblí antar
Varabl\antar
Sápuhúsið h.f.
Lækjargötu 2
mestan þátt í því jafntefli sem
þeir náðu. Bent er einn láns-
manna liðsins í þessari ís-
landsferð. 16 sinnum varð
hann þó að sjá á eftir knettin
um í mark sitt. Og myndin er
af einu markanna hjá honum.
Á 2. dálka myndinni sést hin
„gamla hetja KR“ Þórir Þor-
steinsson. Hann er nú aftur
með eftir alllangt hlé og þó
hann sé ekki i fullri þjálfun,
þá kom hann liðinu í gær að
góðum notum. Hér sést hann
skora — og jafna leikinn í
fyrsta sinn fyrir KR.
Á annari minni myndinni er
John Bendt skæðasti marka-
maður Dananna. Hann er láns f
maður eins og Mortensen og
hefur leikið 6 sinnum í lands
liði Dana. Hér sést hann skora
eitt af mörkum Dana.
Hin myndin sýnir að ekki
var alltaf prúðmannlega að
verki verið. Þórir hafði knött
inn í góðu færi rétt við mark
teig .En honum var haldið
fast, m.a. af manni sem stígur
langt inn fyrir Iínu til að geta
varið en það er brot, sem varð
ar vítakast.
Dómarinn vildi nú samt
hafa það öðru vísi og Þórir
fékk aðeins aukakast úr þess
um brotum Dana og sínu
ágæta marktækifæri.
Reykjavík Efter-
slœgten í kvöld
DANSKA handknattleiksliðið
Efterslegten leikur annan leik
sinn hér í kvöld. Verður það
gegn úrvalsliði Reykjavíkur. —
Fer leikurinn fram að Háloga-
landi og hefst kl. 8:15.
Lið Reykjavíkur var valið af
Pétri Bjarnasyni, þjálfara Vík-
ings Og verður það þannig:
Guðjón Ólafsson(KR), Guð-
imuidur Gústafsson (Þrótti),
Karl Benediktsson (Fram), Agúst
Þ. Ólafsson (Fram), Sigurður
Einarsson (Fram), Ingólfur Ósk-
arsson (Fram), Guðjón Jónsson
(Fram), Karl Jóhannsson (KR),
Reynir Ölafsson (KR), Gunnlaug
ur Hjálmarsson (ÍR) og Rós-
mundur Jónsson (Víking).
Forsala hafin
BYRJAÐ er að selja miða að leik
F.H. og Efterslægten á Kefla-
víkurflugvelli á sunnudag. Miðar
fást í Vesturveri og í Skósölunni,
Laugavegi 1. A síðasta leik þarna
suðurfrá seldust sætismiðar upp
daginn fyrir leikinn, og er því
yissara að nálgast miða í tíma.