Morgunblaðið - 03.11.1961, Blaðsíða 9
Föstudagur 3. nóv. 1961
M O R C 11 /V Tt T 4 Ð 1 Ð
9
Ragnheiður Jónasdóttir
F. 9. okt. 1892. — D. 26. okt. 1961.
I DAG er til moldar borin á
Borg á Mýrum, frú Bagn-heiður
Jónasdóttir. Foreldrar hennar
voru frú Ingibjörg Loftsdóttir og
Jónas Jónasson, sem lengstan
sinn búskap bjuggu á Litla-
Bkarði í Stafholtstungum. Ragn-
íheiður giftist ung, Júlíusi Pét-
urssyni og bjuggu þau lengst af
í Borgarnesi, en þar undi hún
sér vel og eignaðist margt vina.
Ragnheiður var kona björt
yfirlitum, og allur lýsti svipur
hennar þeirri mildi, hjartahlýju
og velvild, sem birtist í fram-
komu hennar við alla. Hún var
jafnan létt í skapi, greind kona,
og lítillát. Enginn skyldi þó ætla
Þýzkar
baðvogir
Traustar og vandaðar
fyrirliggjandi.
Lækkað verð.
Ileigí Magniísson & Co
Hafnarstræti 19.
Símar 13184. 17227.
að skaphöfn og framkoma
Ragnheiðar hafi mótazt af erf-
iðislausu lífi og blíðum örlögum
einum saman. Lífsgleði hennar
og æðruleysi komu innan frá, og
erfiðleikarnir urðu margir. Hún
varð snemma fyrir því mótlæti
og þungu sorg að missa tvo sinna
þriggja sona, annan innan tví-
tugs, hinn barnungan, en auk
þessa, hefir dóttir hennar lengst
um átt við vanheilsu að stríða.
Ragnheiður varð svo sjálf að
leita sér lækninga á Vífilsstöð-
um fyrir nokkrum árum og,
dvaldi þar nokkrum sinnum, |
stuttan tíma í senn. í þessari
veikindaraun, varð hún enn fyr-
manninn ofurliði, en hér fór
engin miðlungskona. Með þeirri
rósemi og æðruleysi, sem fáu lík-
ist, tók hún hverri raun. Hugur
hennar var jafnan bundinn við
aðra, og mannkærleikur hennar
i ásamt bjargfastri trú, skópu
| henni þann skapstyrk, sem all-
ar raunir brotnuðu á. n
| Ragnheiði var tíðrætt um þá
I góðu aðhlynningu og velvild,
i sem hún naut á Vífilsstöðum
| bæði hjá starfsfólki og þó sér-
staklega yfirlækni og vil ég
þakka þeim alúð þeirra við hana.
Mér er kært að þakka frænku
minni hennar löngu og góðu
vináttu og færi eftirlifandi syni,
dóttur og elskulegum dóttur-
syni mínar innilegustu samúðar-
| kveðjur.
ír pvi átaili að missa eiginmann j Blessuð sé minning Ragn-
sinn. — Allt þetta mótlæti 1 heiðar.
hefði borið hvern meðal- H. Á.
Ráðskona óskast
á Korpúlfstaðabúið. — Upplýsingar í Ráðningarstofu
Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, II. hæð.
Húsnœði óskast
Okkur vanfar 3 herbergja íbúð nú þegar, eða 1.
desember n.k. Helzt sem næst Bergstaðastræti, vegna
starfsmanns okkar.
SÍLD & FISKUR
Bergstaðastræti 37
llliil
ur - Jc/uklcu^
skrVxcti*v\\jLr\if
sbcílvóÝuf
Siguf*þói'Jór\ssor\ 3c co
I í« lv~cul/i *f-
Bók, sem beðið hefur verið eftir
Kuglækningar
hugboð og sýnir eftir
ÓLAF TRYGGVASON
fyrrv. bónda frá Hamraborgum
Fyrsta bókin, sem skrifuð hefur verið um
huglækmngar.
I bók þessari segir Olafur frá margs konar
dulrænum fyrirbærum, sem leiddu til þess
að hann helgaði huglækningum líf sitt.
í bókinni eru vitnisburðir margra samtíðarmanna um undraverðar lækningar
á sjúkdómum, sem taldir voru ólæknandi. Þá lýsir höfundur hvernig hug-
lækmngar fara fram og setur fram nýstárlegar kenningar um lífið eftir
dauðenn.
Allii hugsandi menn þurfa að lesa þessa einstæðu bók.
Kvöldvökuútgáfan
Hestamannafétagið Fákur
Skemmtifundur
verður í Skátaheimilinu við Snorrabraut laugar-
daginn 4. nóv. 1961 og heíst kl. 8 e.h.
Til skemmtunar verður:
Félagsvist
Litskuggamyndir: Ferðalag um Veiðivötn,
Vonarskarð og í Öskju.
Dans. — Hljomsveit Ágústar Péturssonar.
Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Skemmtinefndin
Nýtt tómstundaheimili
að Bræðraborgarstíg 9. Húsi SÍBS, tekur til starfa
í næstu viku. Þar mun verða starfað í ýmsum fönd-
urflokkum, svo sem bast- og tagarvinnu, perlu-
vinnu, filtvinnu, bein- og hornvinnu og fleiru. —
Skemmti- og fræðslukvöld verða skipulögð með
ungu fólki.
Á föstudögum kl. 8,30 e.h. verða tómstundakvöld
Hjartaklúbbsins. Innritun fer fram í- heimilinu í
dag, föstudag, kl. 6—8 síðdegis.
Æskulýðsráð Reykjavíkur
e f t i r
SIGURÐ BREIÐFJÖRÐ
Út er komin bókin „Frá Grænlandi“, sem nú er í
fyrsta sinn gefin út eftir frumhandriti Sigurðar
Breiðfjörð. Segir í bók þessari frá þriggja ára dvöl
Sigurðar á Grænlandi og þeim ævintýrum, er hann
lenti þar í.
Eiríkur Hreinn Finnbogason hefur séð um útgáf-
una og samið ævisöguágrip höfundar. Jóhann Briem
listmálari hefur skreytt bókina myndum.
Þetta er frábærilega skemmtileg ferðabók, sem fólk
á öllum aldri mun hafa ánægju af.
BÚHFELLSÚTGRFRn