Morgunblaðið - 08.11.1961, Page 15

Morgunblaðið - 08.11.1961, Page 15
Miðvikudacur 8. nóv. 1961 MORCT'VTtr 4 ÐÍÐ 15 t RÓBÓT ER orð, sem mikið er notað í tæknimáli í dag. Það er samheiti á öllum þeim tækjum eða vélum, sem geta unnið gagniegt verk án þess að þurfa að vera undir stjórn manns eða manna. Hinar langdrægu eldflaugar Rússa og Bandaríkjamanna, sem hægt er að skjóta megin landanna á milli á fyrirfram ákveðin skotmörk, svo að ekki munar nema sáralitlu, eru róbótar. Flóknar vélar með radar- augu, griptangahendur og tæki til að flytja sig um, eru nú notaðar á atomrannsókna- stöðum til þess að framkvæma ýmsa hluti, sem maðurinn sjálfur getur eklki gert vegna geislunarliættu. Þessar vélar eru einnig róbótar. í vísindaskáldskap, þar sem hugvitsamir rithöfundar láta hugann reika um lendur fram tíðarinnar, hefur orðið róbót ‘ fengið mjög ákveðna merk- ingu: Róbótar eru verur gerð ar af mannahöndum. Þeir geta gert flest það sem menn irnir geta, en flest þó miklu betur. Tilfinningar eru þó framandi hjá þeim, því þeir eru gerðir úr stáli, plasti, gleri og ýmsum öðrum efn- um. í gerðum sínum fylgir róbótinn ýmsum reglum. — Regla númer eitt, er svohljóð Cpace Robinsoti Crusos Róbótinn NOMAD hefur vakandi auga með veðrinu í kringum sig og sendir árangurinn eignasb'7 bræður, sem verða staðsettir hingað og þangað í Kyrrahafinu og Atlantshafinu. Hlutverk þeirra allra verður það sama og byggist á reglu númer eitt fyrir alla róbóta: að vaka yfir lífi húsbónd- anna. Þeir munu senda inn athug anir sínar með ákveðnu milli- bili: vindstefnu og styrkleika, hitastig, sólarljósmagn, raka- stig o.s.frv. Sérstaklega munu þeir vera á verði fyrir hvirfil- vindum, sem alltaf eiga upp- tök sin yfir hafsborði. tJTLITIÐ Til þess að lýsa útliti NO- MAD er að öllum líkindum bezt að benda á, að hann lít- ur út eins og skip, sem komið hefur of nálægt söginni bæði ‘að aftan og framan. Það er þó ekki útilit hans, sem heillar mest, heldur hið algera sjálf- stæði hans. Hjá NOMAD finnst enginn einmanaleiki, engin sjóveiki og engin heim- þrá. NOMAD er nefnilega ó- háður þeim verum, sem eru gæddar þessum veikleikum. 1 skrokk NOMADS eru fjög Róbútinn Nomad vakir nótt og dag andi: Gjör allt til þess að hindra það, að líf húsbónda þíns (húsbóndi: maður) lendi í hættu. Þessi regla leiðir okk ur beint að þeim róbót, sem tilgangur þessarar greinar er að segja frá. NOMAD Úti á Mexikóflóa ekki langt frá Flórída er einmana róbót kastað til og frá af öldunum. Einn daginn ' eru öldurnar smáar og veigalitlar en annan daginn verða þær himinháar og ógnandi vegna hvirfilvinda, sem oft eiga upptök sín á þess um slóðum. Það er þó sama hvernig veðrið umhverfist og hamast, á sex tíma fresti send- ir róbótinn inn veðurathugan ir sínar til strandarinnar. Já, róbótinn er sjálfvirk veðurathugunarstöð, frum- burður sinnar tegundar, sem hefur hlotið nafnið NOMAD (Navy Oceanographic Auto- matic Device). Að loknum til- raunum með hann mun hann &SANDON SHIP'" WITHTHAT ALARM, INTERPLANETARV SAILORS WILL SOMEDAÝ ESCAPE FROM A "5PACEWRECK, — USINS A ffLIFE-BOAT" HOLDING FOOD, WATER AND AIR SUPPLIES. EVEN IF MAROONED NEAR MARS — 4-OMILLION MILES ORMORE AWAV..,. ,...AN EARTHLV RESCUE SHIP WILL PICKUPTHE SFACE CASTAWAVS IN LESS . time than some SAILORS HAVE BEEN ADRIFTATSEAi Robtson Krúsð gclmferðanna. — „Yflrgefið skipið!“ — Þessari skipun munu geimfarar einn góðan veðurdag hlýða er þeir verða skipreika, og nota þá „björgunarbát“. sem hefur að geyma matvæli, vatn og aðrar vistir. Jafnvel þótt „báturinn“ væri nærri Mars — 40 milljón mílur eða meira í burtu — þá mundi björgunarskip frá jörðu bjarga geimförunum á skemmri tíma en sjómenn hafa stundum verið á reki á úthöfunum. Uppskera á Venus. — Jap- anskir fiskimenn veiða svif, billjónir af lifandi verum- úr sjónum. — Stjörnufræðingar telja, að hugsanlegt sé að „loft ur loftþétt hylki, sem geyma senditækin og „veðurheilann". A möstrum finnast síðan hin venjuiegu veðurathugana- tæki með vindmæla í broddi fylkingar. Rafmagnið til þess að knýja senditækin fær NOMAD á snjallan hátt. Vindurinn eða stormurinn, sem NOMAD kemur upp um í tæka tíð, áð- ur en hann nær ströndunum, lætur rafmagnið í té í gegn um vindmyllur. NOMAD fer þannig aftan að óvini sínum og hagnýtir sér vankunnáttu hans. Sólarrafhlöður finnast einn ig um borð í tilraunaskyni, og er ekki ólíklegt, að þær komi til að spila stórt hlutverk í framtíðinni. í ÓVEÐRUM Ef vindhraðinn mælist stöð ugur yfir 33 hnúta, sendir NOMAD inn veðurskeyti með klukkutímafresti í staðinn fyrir með sex tíma fresti, eins og vanalega. Hinn 3%x7 metra stóri róbót verður þá fyrir heljarátökum, og þá gild ir, að hann sé vel festur við botninn, þar sem hann er stað- settur. Ankerið, sem vegur eitt tónn, er eins og regnhlíf eða sveppur í laginu, og við það er róbótinn bundinn með festi, sem samanstendur af þrenns konar tegundum festa. svif“ sé til á Ven-us, og hægt sé að •,veiða“ það í háfa. Þetta mundi l.oma i veg fyrir sult gesta frá jörðinni. Akkerið,sem heldur NO- MAD kyrrum á sama stað. Það vegur eitt tonn og er, eins og myndin sýnir, eins og sveppur í laginu. Ró- bótinn er bundinn við akk- erið með nálægt 5 km Iangri festi, sem er í þrem hlut- um: stálkeðju, nylonkaðli og stállvír. Neðst e>. keðja um hundrað metra á lengd. Þá tekur við nylonkaðall, sem spennir fjóra og hálfan kílómeter, oig síðast er stálvír, um fimm hundruð metrar. 12. september 1960 varaði NOMAD suðurströnd Banda- ríkjanna við hvirfilvindinum Ethel (Bandaríkjamenn gefa hvirfilvindunum ávallt nöfn), sem gerði usla, þegar hann náði ströndinni. Nomad má þakka fyrir, að hamfarir óveð ursins gerðu minni skaða, en hefði annars orðið, ef strand búar hefðu ekki verið varaðir við í tæka tíð. Einungis með því borgaði NOMAD fyrir sig, og þeir, sem til þekkja, segja að betri fjárfestingu geti ríkisstjórnir varla gert. Hver róbót kostar um 50.000 dollara og má reikna með, að þeir þó endast í 10 ár,-lengra þeir þó endast í 10 ár, lengur eða skemur, þá sanna þeir eitt. öld róbótanna, sem vis- indaskáldsagnahöfundar hafa séð fyrir, er að ganga í garð. Björgvin Hólm. < Vélbátur til sölu Höfum til sölu 80—90 smáiesta báta. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19. Tómas Árnason og Vilhjálmur Árnason Símar 24635 og 16307. Gestur dj o Einarsson Laufásv. 18. Sími: 24-0-S8. Passamyndir teknar í dag og tilbúnar á morgun. Tabu Dömubindi fyrirliggiandi. Kr. Þorvaldsson & Co. Grettisgötu 6 — Sími 24478.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.