Morgunblaðið - 08.11.1961, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 08.11.1961, Qupperneq 21
Miðvikudagur 8. nóv. 1961 MORGUNBLAÐlb 21 Úlpumarkaður Ódýru köflórtu úlpurnar komnar aftur Nr. 2 kr. 315, Nr. 4 kr. 330, Nr. 6 kr. 348, Nr. 8 kr. 365. Fjölbreytt úrval af öðruin tegundum. Berið saman verðin. (Miklatorgi við hliðina á ísborg). I. O. G. T. St. Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30. Maet- um öll. Æt St. Einmgin nr 14 Fxmdur í kvöld kl. 8.30. Fundar efni: Erindi um reglusiði (féll niður á síðasta fundi>. Verðlauna getraun, sem allir geta tekið þátt í. Félagar fjölmennið. Æt Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Notið Sólskinssápu % við öll hreinlætis- verk heimilisins. | Allt harðleikið | nudd er hrein- g asti óþarfi. Haldið gólfum og máluðum veggjum hreinum og björt- um með Sól- skinssápu. Notið Sólskinssápu til pess að gera matarílát yðar tandurhrein að nýju. Við öll hreinlœtisverk er þessi sápa bezt Segið ekki sápa — heldur Sunlight-sápa Notið hina freyðandi Solskinssapu við heimilisþvottinn, gólfþvott og á málaða veggi, í stuttu máli við öll þau störf, þar sem sápa og vatn koma til greina. Ilin freyðandi Sólskinssápa fjarlægir þrálátustu óhreinindi á svipstundu, án nokkurs nudds. Munið að Sólskinssápan fer einnig vel með hendur yðar. X-S 1499/EN-8845-40 Ungur maður með verzlunarskólamenntun og nokkra reynzlu í sölumennsku óskar eftir atvimru. Tilboð merkt: „Starf — 7143“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. Amerísk heimilistæki Kæliskápar ,|0RGE“ — Hagkvæm Kjör — Helgi Magniísson & Co. Hafnarstræti 19. Simar 13184, 17227 RENAVLT er bifreiðin, sem öll Evrópa hefir þekkt um ára raðir fyrir gæði og sparneytni. Bifreiðin er öll ryðvarin úr hinu fræga franska stáli, og eyðslan er aðeins 5,6 lítra á 100 km. Mctorinn er vatns- kældur, hávaðalaus og staðsettur aftan í bifreiðinni. Vatnsmiðstöðin er kraftmikil og gefur þegar í stað öflugan hita á framrúðu og með tvennskonar auð- veldri stillingu, notalegan stofuhita um alla bif- reiðina Crtsöluverð kr. 114 þús. Getum afgreitt nokkrar bifreiðar í þessum mánuði af árgerðinm 1962. Columbus h.f. Brautarholti 20. ~ HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS > Á föstudag verður dregið í II. tlokki 1,300 vinningar að fjárhœð tvœr og hált milljón Á morgun eru seinustu forvöð að endurnyja 1 á 200.000 kr. 1 á 100.000 — 36 - 10.000 — 140 - 5.000 — 1.120 - 1.000 — Aukavinnwgar: 2 á 10.000 kr. 200.000 kr. 100.000 — 360.000 — 700.000 — 1.120.000 — 20.000 kr. r HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLAIMDS 1.300 2.500.000 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.