Morgunblaðið - 10.11.1961, Side 2

Morgunblaðið - 10.11.1961, Side 2
2 MORCVTSTIJ. 4 T>IÐ Fostudagur 10. nóv. 1961 Flýttu fundi svo kommúnistar gætu heiðrað Rússa ÞRIÐJUDAGINN 7. nóv. var is í verki, að l»eir viidu trreiða haldinn fundur í bæjarstiórn Hafnarf.jarðar oe var hann boðaður kl. 16,30 í stað kl. 17 eins og fundarsköp mæia fyr- ir um. Var reiknað með að sérstakar orsakir hlytu að vera fyrir þessari breytingu fundartimans. Ekkert upp- lýstist þó i þessu sambandi á fundinum. fyrir því. að kommúnistum auðnaðist að taka undir iof- sönginn um rússneska félaga sína á sama tíma oe þeir óena öllu mankyni og ekki sizt ís- lendingum með helspreneju- æði sínu. V' Alþýðuflokksmenn virtust láta ser það vel líka, að komm únistinn i forsetastóli mis- beitti valdi sínu við afgreiðsiu Nú er hinsveear komið í mála. ljós. að kommúnistar múnu Minnir betta á það, þegar hafa óskað eftir því við Al- bæjarstjóri felldi niður regiu þýðuflokkinn í Hafnarfirði, að legra fundi bæjarstjómar á fundi þessum yrði flýtt eins svipuðum tíma s.l. ár. vegna ok mest mátti, til að auðvelda fjarveru aðalfulltrúa kom- vissum mönnum þátttöku í múnista í bæjarstjóm ok dró hátíðahöldum kommúnista í þannigr afgreiðslu máJa, en tilefni af byltinsrarafmæli boðaði svo aukafund í bæjar- rússneskra kommúnista. Al- stjórn sama dag otr kommún- þýðuflokksmenn, undir for- istafulltrúinn kom til bæjar- ystu bæjarstjóra, sýndu þann- ins. Finnar draga að sér hendina og biða frétta frá IVfoskvu Heisingfors, 9. nóv. KARJALAINEN, utanríkisráð- herra Finnlands, mun eiga fyrsta fund si.n með Gromyko í Moskvu á laugardasinn. Með finnska ráð- herranum verður forstöðumaður utanríkisráðuneytisins, Hallama, og tveir aðrir starfsmenn ráðu- neytisins Hallama skýrði frá því í kvöld, að Karjalainen mundi ekki hafa rmboð til neinna samn- inga við Ráostjórnina. Tilgang- urinn með förinni væri að rann- saka hvað Rússar væru í raun og veru að fara fram á í orðsend- 150 föíd geisla- virkni Tokyo, 9. nóvember. JAPANSKA veðurstofan til- kynnti í dag, að nú hefði mælzt meiri geislavirkni í Jap an en nokkru sinni fyrr. Veð- urstofan í Tokyó mældi 260 MMC (Micro Micro Curie) í einum rúmanetra andrúms- lofts, en hæst hafði það áð- ur komizt í 177 MMC, 19. marz 1958. A sunnudaginn mældust í regni í Tokyo 1,820 MMC geislavirkni í rúmsenti/mietra á mínútu. — 1 þessu sambandi má geta þess, að eðlileglt magn geislavirkni í andrúmsloftinu er 1—2 MMC svo að geisla- virkni í andrúimsloftinu er uú 160 sinnum hærri. — Tekið er fram í fréttum, að lífi manna sé ekiki hætta búin vegna þess arar geislavirkni — enn sem komið er. ALÞINCtS iíird Dagskrá Alþingis______....penkeppn>a-oor DAGSKRÁ efri deildar föstud. 10. xvóv. kl. 1:30: — Meðferð einkamála í héraði. frv. — 1. umr. Dagskrá neðri deildar föstud. 10. nóv. kl. 1:30: — 1. Seðlabanki íslands, frv. — Frth. 1. umr. — 2. Ráðstafanir vegna ákvörðunar um nýtt gengi, frv. — 1. umr. — 3. Efnahagsmál, frv. — 1. umr. — 4. Ferðaskrifstofa ríkisins, frv. — 1. umr, — 5. Landsútsvör, irv. ingunni, sem þeir sendu Finnum á dögunum. Frá Stokkhólmi berast þær fregnir, að finnska stjórnin hafi nú ákveðið, vegna orðsendingar- innar frá Rússum, að taka ekki þátt í umræðum á nörrænu sam- starfsráðstefnunni, sem forsætis- ráðherrarnir halda í Hangö um helgina samkvæmt áður gerðri áætlun. Þessi frétt er óstaðfest, en sam kvæmt henni mun finnska stjórn- in aðeins treysta sér til þess að fjaila um ýmsar ákvarðanir um norræna samvinnu, sem forsætis- ráðherrarnir ræða nú. I Stokkhólmi þykir þetta benda til þess, að Finnar ætli að halda að sér höndum hvað viðvíkur markaðsbandalagsmálunum þar tii afstaða Rússa verður ljósari. Hins vegar vai það ætlunin, að ráðherrafundur Norðurlanda iegði grundvöll að viðræðum Norðurlanda við Markaðsbanda- lagið. Frumvarp um meðfcrð einkamála UTBYTT hefur verið á Alþingi stjórnarfrumvarpi um meðferð einkamála í héraði. Frumvarp þetta er að stofni til samhljóða frumvarpi, er lagt var fram á Alþingi 1955, en varð þá eigi út- rætt. Nixon, fyrrum varaforseti, og kona hans, voru meðal þelrra, sem urðu að flýja hús sitt í skyndi vegna skógareldanna í Beverley HilLs. 74 fórust Richmond, 9. nóv. — í gærkvöldi fórust 81 maður, er bandarísk farþegaflugvél fórst. — Var hún af Con- stellation-gerð, frá Imperial Airways, og flutti 74 unga menn, sem nýlega voru kvaddir í herinn og voru á leið til æfingastöðva sinna. Bilun mun hafa orðið í flugvélinni, sem ætlaði að nauðlenda, en mistókst. Nöfn farþeganna voru birt í sjónvarpi og út- varpi, áður en aðstandend- um var tilkynnt um lát ást- vina sinna. — Hefur þetta verið gagnrýnt mjög, en svar hersins er, að þrjár flugvélar hafi verið á sömu leið, allar með bandaríska hermenn, og nöfnin hefðu verið gefin upp til þess að þeir, sem ekki áttu ást- vini í flugvélinni, sem fórst, þyrftu ekki að bíða lengur milli vonar og ótta. limferðarmiðstöð inni miðar hægt I GÆR spurðist blaðið fyrir um verður tilbúinn, er ætlunin að hina nýju umferðarmiðstöð, sem koma þar upp kaffisölu o. fl. ríki og bær eru að Iáta reisa sunn fyrir þá farþega sem bíða og an við Hringbrautina, en áform hafa þar fleiri þessháttar þæg- að hafi verið að reyna að taka indi, eins og er í slíkum uimtferð- í notkun næsta vor Jón Sigurðs- armiðstöðum erlendis. son, formaður byggingarnefndar. sagði að framkvæmdir væru stöðvaðar í bili vegna fjárskorts. Umferðarmiðstöðin á í fram- tíðinni að verða miðstöð fyrir fólksflutninga út um landið, svo og smærri vöruflutninga. Þar eiga allir áætliunarbílar að hafa sína bækistöð. I því sambandi má geta þess að áætlunarbílar sem afgreiðslu hafa hjá BSl rnunu eiga að víkja úr Esso-port inu svo fljótt sem auðið er. í fyrsta áfanga umferðarmiðstöðv- arinnar, er keppt að því, að geta tekið við slíkri langferðaaf- greiðslu. En þegar afgreiðslusalurinn [ /HA /S hnúfar vif* SVSOhnú/ar V: SnjHomt • úam* V Skúrir It Þrumur 'WZs, KuUoi/tH Hi/atki/ H.Hmt L&La't Danskt- norskt flugskeyti Kaupmannahdfn, 9. nóvember. FYRSTA dansk-norska flugskeyt ið verður sent á loft frá Andoya í Norður-Noregi í marz n.k. Verð ur það liður í dansk-norskum geimrannsóknum, en fyrst ura sinn verður fjórum flugskeytum skotið upp frá Andioya. Síðan verður skotið frá Grænlandi. —- Fyrst uim sinn verða tveggja þrepa flugskeyti notuð og ná þau hundrað km hæð. Aætlað er að kostnaðurinn verði sem svarar 120 þús. dönskum krónum á hvert flugskeyti. — Hér er ein- göngu um vísindalega starfsemi að ræða, því margvíslegum vís- indatækjum verður komið fyric- í flugskeytunum. ^ Miss World LONDON, 9. nóv. — Ungfrú Bretland hlaut Miss World titil- inn að þessu sinni. Næstar í röð inni voru fegurðardísir frá For- mósu, Spáni og Frakklandi. Fiskaflinn 50 þús. lestum minni en í fyrra HEILDARFISKAFLI Islendinga á árinu sem nú er að líða fram til ágústioka varð röskar 500 þús. lestir, þar með talínn síldaraflinn, sem var 248,6 þús. lestir, humar- aflinn 1,4 þús. lestir og rækju- aflinn 430 lestir. Annar fiskur, sem á iand kom, nam 249,6 þús. lestum eða 50,2 þús. lestum minna en á sama tíma í fyrra. Síldar- afiinn var aftur á móti um 140,8 þús. lestum meiri. Bátarnir öfluðu 446,8 þús. lesta þessa 8 mánuði ársins, en tog- ararnir 53,2 þús. lesta. Mest afl- aðist af þorski 171,7 þús. lestir, ýsu 23,5 þús lestir, karfa 20,5 þús. lestir og löngu 11 þús. lest- ir. Mest af fiskaflanum fór í fryst ingu rumar 118 þús lestir, saltað- ar voi-u 63,5 þús. lestir, í herzlu fóru 42,5 þús. lestir, ísaðar voi-u UM hádegi í gær var óvenju- lega stillt veður á öllu svæð- inu sem veðurkortið nær yfir, enda langt milli jafnþrýstilín- anna eins og á sumardegi. All- djúp, en aðgerðarlítil lægð var yfir austanverðu Islandi, og olU hún A-átt með 7 stiga hita norður á Jan Mayen, en það er óvanalegt um þetta leyti árs. Lægðin olli N.-rign- ingu á Vestfjörðum og Húna- flóa, en snjókomu á NA strönd Grænlands. Hiti hér á land.i var víðast hvar 4 stig, mest 7 stig á Dalatanga. Kragh og Lange Bnissel, 9. nóv. Utanrikisraðherra Dana sagði í ræðu í dag, að mjög áríðandi væn að viðræðum Dana við Efnahagsbandalagið yrði hrað- að. Þetta millibilsástand væri skaðlegt. Lange utanrík isráðherra Norðmanna, flutti ræðr i Osló í dag og sagði hann þar, að Norðmenn gtetu ekki óskað þess að standa ut- an við efnahagssamvinnu Evroiiulauda. 16.9 þús. lestir, og afgangurinn í mjólvinnsiu og innanlands neyslu. Af sildaraflanum fór mest í bræðslu, eða 179,7 þús. lestir, saltaðar voru 54,5 þús. lestir og hitt ísað og fryst. — Forsætisráð- herrarnir Framh. af bls. 1. Sennilega verður orðsendimg Ráðstjórnarinnar til Finna líka rædd, en aðeins óformlega á þessu stigi máilsins. Ritari finnskiu nefndiarinnar i Norðurlandaráði bar í dag til baka fregnina um að Finnar ætl uðu ekki að taka þáfct í uimræð- um ráðherrafundarins vegna rússnesku orðsendingarinnar. Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra Islands, kernur til Hels- ingfors á foat u dagsmorguin, en forsætisráðherrar Noregs, Dan- merkur og Svíþjóðar þá um kveldið. Stjórnarfund Norðurlanda- ráðsins sitja eftirtaldir menn: Erik Eriksen (Danimörku), Nils Hönevald (Noregi), Gísli Jónsson, Bertil Ohlin (Svíþjóð) og Fagerholm (Finnlandi). Auk 'þess taka þá'tit í fundinum Frantz Weldt (Danmörku), Ein- ar Löcken (Noregi), Friðjón Sig- úrasson, Gustav Pefcren (Sví- þjóð) og Eiler Hultúi (Finn- landi).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.