Morgunblaðið - 10.11.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.11.1961, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Fostudagur 10. nóv. 1961 Húshjálp Ábyggileg stúlka óskast til heimilisstarfa tvisvar í viku. Sifrrún Þorsteinsdóttir Rauðalæk 67 Sími 36238 Veitingamenn Til sölu tálhúgögn í veit- ingastofu. Suðurgata 21 — Hanarfirði. T.l leigu er einstaklingsíbúð 2 herb. eldhús og bað í Austurbrún 4. Tilb. sendist Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt „Austur- brún 7276“ Þakjárn, timbur 1x6 og múrhúðunarnet til sölu. Uppl. í síma 33590 milli 19 og 21 Borðstofuhúsgögn úr Ijósri eik til sölu að Óðinsgötu 10 uppi. Verð kr. 8.000— g e: a ii 2 herb, eldhús og hað með húsgögnum til leigu. £ Tilb. merkt „Sími — 7519“ ic f< iz Harpaður gólfasandur til sölu, einnig mjög góður s« pússningasandur. Pöntun- um veitt móttaka í síma 12551. — Ægissandur hf. M L Bókaskemman er flutt á Hverfisg. 16. — ^ Kaupum og seljum pocket í bækur og skemmtirit. — v< Sími 15046. I Traðarkots- v< sundi 3 er útsala marglækk S; aði a bóka og blaða. se sk Sj Vantar pípulagningam. sh í vinnu strax. Uppl. í síma sa 37877 milli kl, 12—1 og 7— h; 8 e.h. S1 a t Keflavík v< 3ja herb. !búð óskast strax sa Mætti vera með húsgögn- er um. Tilb. sendist afgr. Mbl. ár í Keflavík merkt .,1574“ Keflavík 2 herb. og eldhús óskast til ! leigu. Uppl. í síma 7577 Píanó- orgel- og gítar- J viðgerðir og stillingar <■? Hljóðf æraverkstæði Bjama Pálmarssonar Vesturgötu 27. Takið eftir Sem nýr svefnsófi til sölu Uppl. að Höfðaborg 62 . Til sölu Trillubátur 6 tonna, ódýrt. Sími 10305. Risherb. til leigu Lítið risherþ. til leigu. — Uppl. Hjarðarhaga 40 3. hæð til vinstri. a a í dag er föstudagur 10. október. 314. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:14. Síðdegisflæði kl. 18:30. Slysavarðstofan er opin allan sólar* Næturvörður vikuna 4.—11. nóv. er V es turbæ j ar apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru Kópavogsapótek er opið alla vlrka Næturlæknir í Keflavík 4.—11. nóv. ?r Garðar Ólafsson, sími 50126. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga I.O.O.F. 1 = 14311108% = Ddv. f r [hif Þjóðhátíðardagur Svía: Vegna við- Frá Sænska sendiráðinu. Hjúkrunarfélag íslands heldur fund VARÐARFÉLAGAR! Vinsamlegast Þykkvhæingar halda spila- og I minningargrein um Henrikku Bet- ÓÐINSFÉLAGAR! — Eftir fáa daga HVATARKONUR! — Nú er aðeins HEIMDELLINGAR: Þið eruð vin- Minningarspjöld Styrktarfélags lara Útivist barna: Samkvæmt lögreglu Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: — Katla er í Ventspils. Askja lestar á Norðurlands-höfnum. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 05:30 frá NY. Fer til Luxemborgar kl. 07:00. Er væntanlegur aftur kl. 23:00. FertU NY kl. 00:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 22:00 frá Hamborg, Khöfn, Gautaborg og Osló. Fer til NY kl. 23:30. Jöklar h.f.: Langjök'.iJl er á leið til Gdyna. Vatnajökull fór væntanlega i gær frá Akranesi til Vestm.eyja. Flugfélag íslands h.f.: Millilandflug: Hrímfaxi fór til Glasgow og Khafnar kl. 08:30 i morgun Kemur aftur til Rvíkur kl. 15:10 á morgun. Gullfaxi fer til Osló, Khafnar og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr ar (2 ferðir), Vestmannaeyja, ísafj., Kirkjub.klausturs, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. Á morgun til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vesmannaeyja, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á leið til Stettin. Amarfell er í Rvíik. Jökul fell er í Rendsburg. DísarfeR er á Akureyri. Litlafell losar á Austfjarða höfnum. Helgafell er í Viborg. Hamra fell er á leið til Aruba. Læknar fiarveiandi Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Esra Pétursson um óákveðinn tíma (Halldór Arinbjamar). Gísli Ólafsson frá 15. april 1 óákv. tfma. (Stefán Bogason). Kjartan R. Guðmundsson frá*21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ólafur Geirsson fjarv. fram i miðj- an nóvember. Sigurður S. Magnússon ura óákv. tíma (Tryggvi X>orsteinsson). Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10—12 f.h. Grenja mundi grís, ef gölturinn væri drepinn. Rýta mun gölturinn, ef grísinn er drepinn. Grísar gjalda, gömul svín valda. Á saurnum verða svínin feitust. Sjö sinnum brennir svín sig á sama soði. Það svelgja svín, sem í drafi dylst. Úlfur er svína sættir. Illt er að reka svört svín í myrkri. Dreymir svín um draf og kerlingu um sinn krókstaf. Ekki jórtra svín þótt éti. Sér hvar í garði grísinn er alinn. Auðfengnar eru gelti sakir. Feitur göltur fær flesta sök. Par er ekki feitan gölt að flá, sem flesk er ekkert á. Sækir svín í sama tún. Samt er svín með silfur á grönum. Illt er að venja svín þaðan vant er. Sjaldséð er gull á svíni. Svín fór yfir Rín, kom aftur svín. Hrynd þú hundi á Jórdán, er hundur sem áður. Sá kemur dagur, að svínið þarf síns hala. Pegar eitt svínið rýtir, rýta þau öll. Þegar ein bcljan mígur, er annarri mál. Veit svín, hvað sér sóma þykir. Þvegið svín veltir sér í sama saur. (íslenzkir málshættir). Dr. Loftur Bjarnason, pró- fessor í bókmenntum við Nav al Postgraduate School i Kaliforníu hefur nú lokið við Dr. Loftur Bjarnason fyrstu þýðingu íslenzkra nú- tímaljóða á ensku. Mun hók in koma út innan skamms á vegum Kaliforníuháskóla í Berkeley ,en nú þegar er farið að nota hana við kennslu í norrænum fræðum við há- skólann. MFNN 06 = MAŒFN!= Frá þessu var skýrt í blöð- um vestra, sagði þar ennfrem ur: — Loftur Bjamason hefur unnið að ljóðasafninu í fjög ur ár og er það eina sinnar teg undar, sem til er í Bandaríkj- unum. Loftur er af íslenzkum ættum og nam tvö ár við Há skóla íslands til viðbótar há- skólanámi sínu í Utah, Har- vard og Stanford. Hann byrjaði að kenna við Naval Postgraduate School 1958. Loftur Bjarnason og kona hans But, eiga einn son og býr fjölskyldan í Pacific Grove, Kaliforníu. Nú er aftur hafin taka mynd arinnar Kleopötru og leikur Elizabeth Taylor, titilíhlut- verkið. Eins og marga rekur ef til vill minni til varð að hsetta töku myndarinnar vegna veikinda leikkonunnar og lá hún um nokkurt skeið milli heimií og helju á sjúkra húsi í London. Leikkonan hef ur nú náð sér og dvelst nú í Róm þar sem taka myndarinn ar fer fram. Hér sézt hún í hléi á kvikmyndatökunni og eftir svipnum að dæma virðist hún ánægð með lífið. JÚMBÓ OG DREKINN + + + Teiknari J. Mora Ef höggið, sem Júmbó veitti skip- stjóranum, var ekki eitt nægilegt til þess að veita honum hvíld í bráð, þá sáu hið hála gólf og jámkassi, sem þar stóð, um að hnýta endahnútinn. Skipstjórinn þeyttist þvert yfir vél- — Rothögg í fyrstu lotu! sagði Júmbó og hló. — Ef hann hefði bara haft vit á að hætta þessum látum í tæka tíð, þá heíði ég ekki þurft að vera svona harðleikinn við hann, karlgreyið! Já, þá eru það lyklarn- ir .... Júmbó hraðaði sér til fangageymsl unnar, opnaði dyrnar og hrópaði: — Kæru vinir, stund frelsisins er runn- in upp! Ég heiti Júmbó — og við Madsen hérna erum búnir að gera kjötkássu úr ailri áhöfninni!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.