Morgunblaðið - 10.11.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.11.1961, Blaðsíða 23
Fösttnlaí’.ur 10 nðv. 1961 MOJtr.VNBLAÐlÐ 23, — Vmlandsfundur Framh. af bls. 1. é mörgum stö&um grein.t frá Btrönd Vínlands, sagt frá sae- förum norrænna manna þangað og þar er ýmislegt annað, sem að gagni kom. Með því að gera nákvæman samanburð á lýsing- um handritanna og ströndinni komst hann á sporið. Kjalar- nes reyndist vera Cape Porcup- ine, fyrir sunnan Hamiltonflóann í Labrador. Þaðan var hægt að fýlgja leiðinni, sem greint er frá í sögunum, suður til norðurodda Nýfundnalands. Leifur Eiríksson fór hér framhjá miklu nesi sem gekk norður úr landinu — og það reyndist vera Cape Bauld á norðurodda Nýfundnalands. Þaðan fylgdi Maldgárd leið- inni til vesturs og kom að ;má- flóunum tveimur, Sacred Bay og Pistolet Bay. Þegar hann hafði athugað þá varð honum ljóst að þarna hlaut það að vera sem Leifur Eiríksson og menn hans byggðu hús og höfðu vetrarsetu. Vísindamenn hafa um margra ára skeið reynt að leysa þessa gátu. En Meldgárd sigldi með- fram ströndinni og var því í betri aðstöðu til þess að átta sig é kennileitum eftir lýsingum þegar ég hafðÞþegar farið langa könnunarferð til þess svseðis, sem um ræðir, og þekkti landið miklu betur en hann. Meldgárd hefir afdráttarlaust tjáð mér að athuganir hans þarna norður frá hafi ekki borið neinn árangur. Hann fann alls engar norrænai rústir. Eg vil halda því fram, að har,n hafi aldrei stigið fæti sínum á Lance aux Meadows, þar sem við fundum rústirnar. Eg þekki nverja einustu fiski- mannaf jölskyiau í grenndinni — og það er útilokað, að hann (Meldgnrd) bafi verið þar án þess að fólkifi yrði hans vart. — Jörg- en Melágárd hefir, eins og svo margir aðrir gert minni háttar at- huganir í norðurhluta Nýfundna- lantís — og frá fiskimönnum, sem fylgdu honum, hefi ég fengið ná- kvæmar upplýsingar um, hvar hann helt sig'. fornsagnanna. Það sama gerði finnskur vísindamaður fyrir 20 árum og hann benti líka á> að Nýfundnaland hlyti að vera hið margumrædda Vínland. Meldgárd bætir því við, að hann vonist til þess, að Helge Ingstad haldi áfram að grafa þarna vestra, þar sem hann hef- ur fundið rústirnar, og að sú leit leiði til óyggjandi sannana á því, að þar hafi Leifur Eiríksson dvalizt. Hann óskar Ingstad til Ihamingju og vill ekki segja, að Ingstad hefði ekki fundið stað- inn, þó hann hefði ekki fengið upplýsingar Meldgárds sjálfs. Annars var Ingstad í fullum rétti við uppgröftinn úr því að hann hafði leyfi kanadískra yfir- valda, sagði dr. Roussel í tilkynn irngunni, sem hann birti í dag. Sagðist hann vonast til þess, að Ingstad leitaði sérfræðilegrar að- Stoðar við frekari uppgröft á Vín- landi næsta sumar. Þá aðstoð væri hæglt að fá í Skandinaviu, Islandi og Kanada. Dr. Roussei bætir því við, að yerkefnið sé xnikilvægt óg vísindin þurfi að dBá þár hlutdeild á mörgum svið- urn. Hús Leifs Eiríkssonar hafi varðveitzt, en öll ummerld séu torkennileg. Þess vegna sé nauð- synlegt að sérfræðingár á ýmsum sviðum verði kvaddir til, því . sérþekjkingar sé þörf. Það er nú útbásúnað, að það hafi verið hans hugmynd að leita Vínlands á pessum slóðum. Ef Age Roússsl væri kunnugri bók- menntum um Vínland en raun ber vitm. hlyti hann að vita, að hér er u.m mjög gamla tilgátu að ræða. Margvíslegar athuganir hafa verið gerðar þar norður frá — og þá ekki hvað sízt á þeim svæðum, sem Meldgárd heim- sótti. Og ekki aðeins það, held- ur hefir vtrið skrifuð bók um malið og margar greinar og finnski prófessorinn Tannes hefir eirur.ig fjallað um það. Kenninigin um, að Vinland sé að finna í norðurhluta Nýfundna- lands stendur þannig j-afnfætis öllum öðrum tilgátum, sem gera ráð fyrir, að Vínland hafi verið á ýmsum ólíkum stöðum á aust- urströnd Norður-A meríku. Auk framangreinds vil ég vísa tiil bókar minnar, „Land undir ieiðarstjörnu", þar sem ég hefi fært ýtarleg rök að skoðue mirmi í þessu máli — og komst að þeirri niðurstöðu, að Vínland 'blyti að vera á Nýfundnalandi. Fundur minjanna er því með öðrum orðum staðfesting fyrri kenningar minnar. Þegar Roussel saÆnvörður gerir mikið úr því, að Meldgárd hafi uppgötvað or- nefni, sem komi heim við sög- umar, þá sýnir það aðeins, að safinvörðurinn hefði átt að kynna sér betur bókmenntir um Vín- land — áður er hann tók sér penna í hönd. Bent hefir verið á umrædd örnefni af öðrum fyr- ir lönigu. Eg nefni aðeirns- Kanada manninn W. A. Munn og hinn framúnskarandi finnska vísinda- mann, Tanner. — Og ég verð að beina þesisari augljóeu og ein földu spurningu til Roussels safnvarðar: Hvað er það eiginlega, sem Meldgárd hefir fundið? — Eg — Aðalfundur LÍÚ Framh. af bls. 24. manna, að aðgerðir og stefna nú verandi ríkiisstjórnar í þeim efn- um stefndi í rétta átt. Næst ræddi formaður þá ákvörðun ríkisstjómarinnar í jan s.l. að opna sérstakan lána- flokk í Stofnlánadeild sjávarút- vegsin^ við Seðlabankann í þágu útvegsins. Rakti hann afskipti stjórnar L.I.tJ. af þeim málum og taldi, að þar hafi ekki verið gætt sem skyldi að láta fulltrúa útvegsins hafa aðstöðu til af- skipta af framkvæmd þessara mála og hafi hún valdið útvegs- mönnum vombrigðum. . Um kjaradeilumar I sumar sagði formaður, að hann teldi að óhjákvæmdlegt hafi verið það spor, sem rikisstórnin steig til að bregðast við þeim, þ. e. geng- isfelling. I tilefni fyrrgreindra upplýs- inga sendi rithöfundurinn Helge Imgstad NTB svohljóðandi yfirlýs ingu í kvöld: Samkvæmt fregnum Ritzau- fréttastofunnar hefir Áge Roussel safnstjóri sett fram ýmsar ein- kennilegar fullyrðingar, í varnar skyni gegn þeirri gagnrýni, sem fram hefir komið í Danmörku vegna framkvæimdaleysis í vís- indalegum efnum. Hann heldur jþví fram, að það hafi ekki verið leiðangur minn, sem fann Vín- larnd og hinar norrænu rústir á norðanverðu Nýfundnalandi, held ur Daninn Jörgen Meldgárd — og jþað meira að segja þegar árið 1956! ( Svo er sagt, að þjóðminjasafnið ífdanska) hafi lúrt á þessari at- byglisverðu uppgötvun í beil tfimim ár, án þess að taka sér mokkuð fyrir hendur á staðnum. Þessu er haldið fram þrátt fyrir það, að áætlanirnar um leiðangur jninn hafa ekki legið í láginni, heldur verið opinberlega ræddar um margra ára skeið. Ef þjóð- tninjasafnið réð yfir slí'kum upp- lýsingum — sem auk þess er full- yrt, að mér hafi verið tjáð — hvers vegna í ósköpunum var þá ekki haft samband við mig, í því skyni að efna til samstarfs? Nei, það er fyrst nú, eftir að ég hefi lokið hálfs árs leiðangri á eigin skipi, siglt fram og aftur með ströndum Kanada og Ný- fundnalands og lagt að baki 3— 4 þúsund sjómílur við leit mína .— og verið svo heppinn að finna loks það, sem ég leitaði að — að við fáum þær fréttir, að þessa uppgötvun hafi nú einn af starfsmönnum þjóðminja- eafnsins reyndar þegar gert — ©g legið á leyndarmálinu um ára- jþil! Því er mejra að sqgja haldið . fram, að Meldgárd hafi gefið mér yísbendingu iim, hvar ég skyldi leita— vei að merkja á tima, Dýru tækin greiðslubaggi. Síðan vék Sverrir Júlíusson að hinum góð og gagnkvæma skilin ingi, sem lengst af hafi ríkt milli útvegsmanna og sjómanna. Hann kvað það nú við blasa, að hip dýru og full'komnu tæki, sem tekin hafa verið í notkun nú undanfarið í æ ríkara mæli, væri svo þungur greiðslubaggi á út- gerðinni, að hann gæti ekki und- ir risið með óbreyttum sjómanna- kjörurn, þótt vel veiddist eins og S-1. sumar. Hinsvegar hefðu kjör sjómanna stórbatnað við til komu þessara tækja vegna auk- ins afla og væri þao því sann- gimi að sjómenn tækju að nokkru leyti þátt í þessum til- kostnaðaraufea með því að fall- ] ast á eðlilegar breytingar á kjörum sii.um. Las formaður í þessu sambandi rekstursáætlun um rekstur vélbáita máli sínu til stuðnings, jafnframit öðrum upp- lýsiingum um þesisi efni. Þá skýrði formaður frá því, að enn héfðu ekiki tekizt samningar um síldarverð, nema á bræðslu- síld. Kvað nú þá nauðsyn við blasa, að skipúð yrði vejðlags- nefnd fiskkaupenda og útvegs- manna með hliutlausum oddaað- ila með únskurðarvaldi. Þá vék Sverrir Júlíusson að hinum gieigvænlega aflabresti togaranna og hinum sérstæðu vandamálum þeirrar greinar sjávarútvegsins. Kvað hann fundinn þurfa að taka afstöðu til þeirra, og 'því yrði að treysta, að þessi vandi yrði leystur sem fyrst, og því fyrr sem það væri gert, því betra. Að lokum fór formaður nokkr um orðum um vaxtamál sjávar- I útvegsins, og að svo mælitu bauð hann fundarmenn velkomna til I fundarins og sagði fundinn sett- Þá var kosinn fundarstjóri Jón Arnason, alþingismaður, Akra- nesi og fundarritarar Gunnar Hafsteinsson og Kristján Ragn- arsson, og 'oks 5 manna kjör- bréfanefnd og 5 manna nefinda- nefnd. Þar næst var flutt skýrsla sam bandsstjómarinnar fyrir liðið starfsár. Er í henni gerð rækileg grein fyrir störfum stjórnarinn- ar, sem err mjög margvísleg og snerta öll helztu og þýðingar- mestu hagsmunamál sjávarút- Frá aðalfundi LÍÚ í srær. Á/ myndúmi sjást í fremstu röð talið frá vinstri: Guðmundur Jónsson á Rafnkelsstöðum, Þorbjöm Áskelsson frá Greni vik, Valtýr Þorsteinsson frá Akureyri, Jóhann Eiríksson frá Hofsósi og Jón Þórarins- son frá Reykjavík. Aftan við þá eru talið frá vinstri: Magn ús Magnússon frá Eyrarbakka. Pétur Þorsteinsson frá Bíldu- dal, Björgvin Jónsson frá Seyðisfirði, Hallgrímur Jón- asson frá Reyðarfirði, Jón Svan Sigurðsson frá Neskaup stað, Benedikt Thorarensen frá Þorlákshöfn, Bóas Jóns- son frá Reyðarfirði, Þorsteinn Sveinsson frá Djúpavogi, Ein ar Sigurðsson úr_ Reykjavík og Þorvaldur E. Ásmundsson frá Akranesi. vegsins. Stóð flutx-.mgur hennar yfir á annan klukkutíma. Að loknu kaffihléi skilaði kjörbréfanefnd áliti og síðan vonu nefndir kosnax: Fjárhags- og viðskiptanefnd, allsherjar- nefnd, afurðasölunefnd, skipu- lagsnefnd og stjómarkoeninga- nefnd. Þá lagði framkvæmdastjóri, Sigurðux H. Egilsson fram end- urskoðaða ánsreikninga L.I.Ú. og Innkaupadeildor L.I.U. og skýrði þá. Var þeim vísað til fjárhags- og viðskiptanefndar. Því næst var gefið matairhlé, en að því lokniu hófust umræð- ur um skýrslu stjó’- ' mar og I fulltrúar fliuíttu ei félaga I sinna. vænti fullkomins og nákvæms svans við þessu — en ekki þlað- urs, sem hvergi verða hendar reiður á, eins og „framlag" hans í málinu nú einkennist af. — Hér er um að ræða, að hve miklu leyti þjóðminjasafnið danska hefir helgað sér nokkuns konar „forgangsrétt" með fornleifa- rannsóknum á þeim stað, þar sem leiðangur minn fann um- ræddar minjar, Ég lít þannig á, að Roussel safnvörður hafi með ummælum sínum varðandi vísindaleiðangur minn freklega móðgað norska forleifafræðinginn, sem hafði umsjón með uppgreftrinum (á Nýfundnalandi), það er að segja konu mína, magister Anne Stine Ingstad. Roussel hefði mæta vel getað orðið sér úti um upplýs- ingar um hæfni hennar á þessu sviði með því að snúá sér til annarra norskra sérfræðinga í fornleifafræði. Og það hefði hann átt að gera, áður en hann geystist fram á ritvöllinn. Það ber að harma, að Áge Roussel, sem gegnir ábyrgðar- stöðu í þjóðminjasafni Danmerk ur, skuli telja sér samboðið að láta frá sér fara ummæli eins og þau, sem hann nú hefur komið í heimsblöðin — ummæli, sem hljóta að verða til skaða, enda þótt ég hreki þau hér með, en svar mitt mun ekki koma fyrir augu allra þeirra, er lesa „fram- lag“ Roussels. — Það er svo sem skiljanlegt, að hann sé vonsvik- inn yfir því, að það skyldi ekki vera danska þjóðminjasafnið, sem fann Vínland — en það er hægt að nálgast slíkt mál á marga vegu. Með því að draga vísindaleg- ar umræður niður á það svið, sem hann nú hefur gert, hefur hann a.m.k. ekki stuðlað að nánara samstarfi Dana og Norð- manna á sviði fornleifafræði, svo mikið er víst. Samstarf um fiskivernd og rannsóknir á Kyrrahafi ÁRIÐ 1953 undirrituðu Banda- ríkin, Kanada og Japan samning um samstarf þessara þjóða um vernd og rannsóknir fiskistofna á norðanverðu Kyrrahafi. Sér- fræðinganefnd ríkjanna ræðir þessi mál árlega á fundum — og stendur ittundi fundur nefnd- arinnar yfir þessa dagana í Samkomulag Tókíó. Eru þar ræddar fiski- rannsóknir almennt á umræddu svæði og einnig skipting ”eiði- svæða á Norður-Kyrrahafi milli þjóðanna þriggja. — ★ — Undanfarið hafa Japanir t. d. ekki veitt Vissar fisktegundir (lax, ýsu og síld) á þessu svæði — og hefir nú verið raett í nefnd inni hvort framlengja beri það samkomulag. en ÁP-fréttastofan Brussei, 9. nóv. Utanríkisraðherrar markaðs- bandalagsríkjanna sex og brezki aðstoðarutanrikisráð- herrann, Eciward Heath, náðu í dag samkomulagi um við- ræðugrundvöll um upptöku Breta i bandalagið. Sérfræð- ingar Iandanna sjö koma sam- an 22. nóvember, en utanrikis- ráðherrarnii ræðast við 8. og 9. desember. J>lehru gagnrýndur New York, 9. nóvemebr. MENN taka til þess, hve Nehru gerir sér títt yið fréttamemi blaða og sjónvarps. Síðan hann kom til Bandaríkjanna í heim- sóknina hefur hann notað hvert tækifæri til þess að kómast í blöð in og sjónvarpið — og segja má, að hann sé á eilífum fundum með blaðamönnum. Frjálsar samgöng- ur við Berlín sagði í sikeyti til Mbl. á mið- vikudagskvöld, að þá hefði ekki verið tekin nein ákvörðun i því efni. — ★ — Auk fulltrúa fyrrgreindra þriggja þjóða, sem aðilar eru að samkomulaginu, á fulltrúi Sovét- ríkjanna einnig sæti á fundun- um, sem áheyrnarfulltrúi. Munu ráðamenn í Sovétríkjunum nokk uð hafa hugleitt það> hvort hag- kvæmt væri fyrir þau að gerast aðilar að samningnum. F*undum nefndarinnar lýkur á morgun, laugardag. WASHINGTON, 9. nóv. — Kennedy og Nehru hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu að loknum viðræðum og er þar lögð áherzla á, að vesturveld- unum beri frjálsar samgöngur við Berlín og styrjaldarhætt- unni verði bægt frá og miðað að afvopnun. Kongómálið hefur sýnt hversu SÞ eru megnugar, segja þjóðhöfðingjarnir enn- fremur og friður og frelsi íbú- anna verði bezt tryggt með' sameiginlegu átaki fólksins í landinu og SÞ. — Slldin Framh. af bls. 24. • SuSurncsjabátar Saadgerði, 9. nóv. Hingað komu sjö bátar í dag með samtals 2388 t-unnur af síld. Aflahæstir voru Víðir 11.803 tunnur, Jón Gunnlaugs 400 og Muninn 300. Síldin er misjöfn. Mb. Hrönn II. fékk sex tonn áf ágætum fiski á iínu í gær. — Páll. WASHINGTON, 9. nóv. — Nehru sagði á fundi með blaðamönnum í dag, að það gæti verið heppi- legt að flytja suma þætti starf- semi S.Þ. til Berlínar. Keflavík, 9. nóv. 12 batar komu í dag með 3300 tunnur. Mestan afla hafði Ingiber 500 tunnur, Bergvík næst með 400 tunnur og aðrir með minna. Til Grinda víkur komu 4 bátar með 1400 tuniiur. Grindvíkingur II. var með 400 og Hrafn Svein- bjar,nárson með 400 tunnur. — H.S.J. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.