Morgunblaðið - 10.11.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.11.1961, Blaðsíða 7
Föstudag'ur 10. nðv. 1961 M O R G Z! N Tt T 4 r> 1 Ð 7 5 herbergja íbúð er til sölu á 1. hæð við Njörvasund. Sér hitalögn er fyrir íbúðina. Bílskúr fylg- ir. 4ra herbergja kjallaraíbúo er til sölu við Reykjahlíð. Sér inng. sér hitalögn. 4ra herbergja rishæð er til sölu við Skóla braut á Seltjarnarnesi í ný legu steinhúsi. 3ja herbergja risíbúð er til sölu í timbur- húsi við Reykjavíkurbraut. íbúðin er í góðu standi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSCNAR Austurstræti 9. Súni 14400 og 16766. íbúðir i smiðum Til sölu 6 herb. hæð í Safamýri sér inn gangur, sér þvottahús, gert ráð fyrir sér hita. íbúðin selst fokheld. 4ra herb. jarðhæð í Safamýri gert ráð fyrir öllu sér. 1- búðin selst fokheld. 4ra herb. íbúðir við Hvassa- leiti. Seljast tilbúnar und- ir tréverk. 3ja herb. íbúð við Stóragerði Selst fokheld eða lengra komin. Höfum kaupanda að 5—6 herb. hæð í Vestur- bænum með bílskúr eða bíl skúnsréttindum. Fasteignasala Áka Jakobssorar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.: Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226. 7/7 sölu Fokheld 150 ferm. hæð í Safa mýri með öllu sér. Jarðhæð um 100 ferm. 4ra herb. íbúðir í sambýlis- húsum í Hvassaleiti, fok- heldar eða tilbúnar undir tréverk. 3ja—5 herb. íbúðir f nýlegum sambýlishÚLum- sumar með hitaveitu 4ra herb. sér fbúð í Vesturbæn um. Útb. 150 þús 5 herb. íbúð við Bergstaða- stræti. Útb. 150 þús. 6 herb. einbýlishús með bíl- skúr. Höfum kaupendur að fastelgn um, með mikla gxeiðslu- getu. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Malflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Myndatökur Passamyndir teknar í dag — tilbúnar á morgun. STUDIO Guðmundur A. Erlendsson Garðastræti 8 2. h. Sími 35640 Leigjum bíla co = N S e ; 2 v> 3 3 ja herb. ibúð & 1. hæð í stemh hú til sölu. Hitaveita. Útb. 100 þús. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Hús — íbúðir Hefi m.a. til söiu: 3ja herb. íbúð á hæð við Sam tún. Sér inng., sér hiti. rækt aður garður. Verð 350 þús. Útb. 150 þús. 3ja horb. ný íbúð á hæð við Sólheima. Verð 450 þús. — Útb. 200 þús. 5 herb. risíbúð við Miklúbraut Verð 350 þús. Útb. sam- komulag. Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545. ‘Vusturstræti 12 7/7 sölu m.a. 2ja herb. kjallaraíbúð við Bárugötu. Sér hitaveita. 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð við Austurbrút 2ja herb. íbúð við Grettisgötu Sér ing. sér hitaveita. 2ja herb. íbúð við Grenimel 3ja herb. kjallaraíbúð við Eskihlíð. 3ja herb. hæð við Rauðarár- stíg 4ra herb. hæð við Eskihlíð á- samt herb. í kjallara. 4ra herb. hæð við Goðheima 5 herb. ný hæð við Goðheima 5 herb. nýleg hæð við Laugar nesveg. 5 herb. hæð í tvíbýlishúsi við Njörvasund. Einbýlishús á bezta stað í KópavogL Einbýlishús við Sogaveg Einnig mikið úrval af íbúðum í smíðum í bænum og ná- grenni. Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðarhæðum. Miklar útborganir. Skipa- &■ fasteignasalan (Jóhannes Lárusson, hdl.) Kirk'uhvoli Símar 14916 og 13842 7/7 sölu 5 herb. fjórða hæð við Klepps veg. 120 ferm. Tvöfallt gler í gluggum, teppalögð gólf. Stórar svalir. Lyfta í nús- inu. Bílskúrsréttur. 6 herb. íbúðarhæð og ris við Stórholt Verð 450 þús. Útb. rúmar 200 þús Ennfremur góðar 2ja—6 herb. hæðir og í smíðum 3ja—5 herb. hæðir við Álftamýri og Háleitisbraut. Einar Sigurisson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Smurt brauð Suittur coctailsnittur Canape Seijum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUBA MTLLAN Laugavegi 22. — Simi 13428 Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Símj 11360. Til sölu 3 krb. íbiíðarhæð 90 ferm. á hitaveitusvæði í Austurbænum, laus strax Nýtízku 3ja herb. íbúðarhæð við Ljósheima Nýtízku 3ja herb. íbúðarhæð- ir við Sólheima. 4ra herb. íbúðarhæðir m.a. á hitaveitusvæði í Austur- eg Vesturbænum 5> 6, og 8 herb. íbúðir Húseignir við Tjarnargötu, Bjargarstíg, Óðinsgötu, — Skólavörðustíg. Selvogs- grunn, Framnesveg, Skipa- sund, í Laugarási. Sogaveg, Nökkvavog, Tunguvog, Sam tún. Rauðarárstíg, Baldurs- götu, Efstasund og víðar Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð- ir, sem seljast tilbúnar und ir tréverk og málningu við Hátún. Sér hitaveita verður fyrir hverja íbúð. Tvöfalt gler í gluggum, lyfta. 1. veðr laus. Raðhús og 2ja—6 herb. hæðir í smíðum o.m.fl. Nýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 og kl 7,30-^8,30 eh Sími 18546 ðd/ru prjónavörurnar seldar i dag eftir kL L Ullarvörubúðin hingholtsstrætí 3. 7/7 leigu jarðýta og ámokstursvél, mjög afkastamikil, sem mokar bæði föstum jarðvegi og grjóti. Vélsmiðjan Bjarg hf. Simi 17184. Rúðugler fyrirliggjcmdL Greiður aðgangur. Fljót afgreiðsla. bílaleican Eignabankinn L E I G I R B I L A AN OKUMANNS N H R B I L A R ! sími 187^5 7/7 sölu 5 herb. fokheldar hæðir við Holtagerði. Skilmálar hag- stæðir. 5 herb. íbúðarhæð í Vestur- bænum. Sér inng. Lóð rækt uð og girt. 2ja. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Kleppsholti og Vogunum. 5 herb. einbýlishús við Akur- gerði. Bílskúr, lóð ræktuð og girt. Nokkur tvíbýlishús á góðum stöðum í Kopavogi. Eigna- skipti möguleg. Höfum kaupendur að nýjum og nýlegum 3ja og 4ra herb. íbúðum. FASTEIGNASKRIFSTOF-AN Austur.siræti 20. Slmi 19545. Sölumaður: Gu5m. Þorsteinsson Munið Smurbrauðssöluna Skipholti 21 Rúðugler S.F. Bergstaðastræti 19 Snjóhjólbarðar mjög takmarkaðar birgðir. — Pantanir óskast sóttir fyrst. 650x16 600x16 550x16 500x16 820x15 760x15 700x15 670x15 640x15 600x15 590x15 ,560x15 850x14 800x14 750x14 700x14 590x14 560x14 520x14 590x13 640x13 670x13 Borðinn M. Skúlagötu 40. Veizlubrauð og snittur af- greitt með stuttum fyrirvara. Sæla café Sími 23935 eða 19521. Smurt brauð og snitiur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Simí 18680. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. Simi 244UU. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.T. varahlutir í rnarg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖBRIN Laugavegi 168. Sími 24180. 7/7 sölu 1 herb. og eldhús við Hofteig Væg útb. 70 ferm. 2ja herb. íbúðarhæð við Njálsgötu. 1. veðr. laus Nýstandsett 2ja herb. ibúð á 1. hæð við Hverfisgötu. Sér hitaveita 2ja herb. rishæð við Baróns- Stí'g Nýleg 3ja herb. jarðhæð við Goðheima. Sér inng. sér hiti Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð yið Laugarnesveg. Hagstætt lán áhvílandi. Nýleg 3ja herb. búð á 1. hæð við Skólagerði. Glæsileg ný 4ra herb. íbúðar- hæð við Stóragerði. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við Goðheima. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Silfurtún. Sér inng. Tii gr. kemur að taka bíl upp í útborgun. Nýleg 4ra herb. íbúð á 1. h. við Háagerði Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við Rauðalæk. - 130 ferm. 5 herb. íbúðarhæð við Þórsgötu. Væg útborgun Glæsilegt nýtt einbýlishús við Hlaðbrekku. 5 herb. og eldhús og baðherb. á 2 h.æð. 4 herb. og bílskúr á 1. hæð. Tvennar svalir I smiðum 2ja herb. íbúð við Ljósheima selst tilbúin undir tréverk og málningu 3ja herb. íbúðir við Álftamýri Seljast fokheldar með mið stöð 2ja og 3ja herb. íbúðir við Kaplaskjólsveg, seljast fok heldar með miðstöð 4ra herb. íbúðarhæð við Ás- braut. Selst tilbúin undir tréverk. 3ja og 4ra herb. íbúðir í sama húsi við Hlaðbiekku. Seljast saman eða sín í hvoru lagi tilbúnar undir tréverk og málningu. Sér inng. og sér hiti fyrir hvora íbúð. til gr. kemur að taka bíl upp i útborgun. 150 ferm íbúð við Safamýri, allt sér. Selst fokheld. Ennfremur raðhús í miklu úr vali. IIGNASALAI • REYKJAVí K • Ingólfsstræti 9B. Simi 19540. Ameriskar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1. Sængur Endurnýjum gömlu sængurn- ar. — Eigum dún og fiðurhelt ver. Seljum æðardúns- Oig gæsadúnssængur. Dún og 'ðurhreinsunin Kirkjuteig 29. — Sími 33301. Bilaleigan hf. Ásbúðartröð 7, fnarfirði, leigir bíla án ökumanns. — úppl. í síma 11144.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.