Morgunblaðið - 12.11.1961, Blaðsíða 2
2
MORGUISRLAÐIÐ
Sunnudagur 12. nóv. 1961
Utvegsmenn óska verðlags-
nefndar um fiskverð
AÐALFUNDI LlU va<r haldið
áfram í gær. I fyrrakvöld og í
gaermorgun sátu nefndir að störf-
um og lauk þeim þar með. Fund
urinn kom síðan sanman á ný kl.
10.00 f. h. í gær og aftur kl. 2,00
e. h. að lokrvu maitarhléi.
Fyrst voru reiikningar sam-
bandsins og Innkaupadeildar
þeœ afgreiddir og samþykktir
samhljóða Síðan voru lögð fram
nefndarálit og nokkur þeirra af-
greidd. Meðail afgreiddra mála
voru tollar af fiskileitartækjum
um aukna síldarleit og fiskileit
á fjarlægum miðum fyrir togara,
um viðuriög við fyrirvaralauari
brottför sjónrvanna úr skiprúmi,
um bann við veiði á smásíld til
bræðslu og smáufsaveiði svo og
bann við síldveiði á hrygningar-
tíma, ennfremur um að barma
með öllu veiðar með veiðarfær-
um á ákveðnum hrygningar-
svæðum þorsksins á hrygning-
artímabilinu ár hvert.
Auk þessa voru gerðar álykt-
anir um greiðslu vátryggingarið-
gjtalóa fiskiskipa 1960, um vaxta
mál, skiptingu veiðisvæða eftir
gerð veiðarfæra o. fl.
Þar sem blaðið fer svo snemma
í prentun á teugardögum, var
efcki auðið að birta fkekari frétt
ir af fundinum nú, en það verður
gert í þriðjudaigsblaðinu.
A fundkvum var gerð ályktun
wn verðkvgsmál útvegsins, sem
Klúbhurinn
ÍU6TTAMANNI Mbl. var sl.
fimmtudagskvöld boðið til
kvöldverðar í veitingahúsinu
Klúbbnum í tilefni þess að í
dag er liðið eitt ár frá því
það tók til starfa.
Jónas Jónasson, útvarpsþulur,
kom þar fram fyrir hönd eig-
enda og skýrði frá starfsemi
Klúbbsins. Sagði hann að strax
frá byrjun hafi aðaláherzlan
verið lögð á það að bjóða gest-
um góðan mat og góða þjón-
ustu í hinum nýstárlegu húsa-
kynnum Klúbbsins. En þar eru
barir og þrír veitingasalir, aðal-
salur, ítalski salurinn og BÍóma-
salur. Yfirleitt er veitingahúsið
opið fjóra daga vikunnar, frá
fimmtudegi til sunnudags, en
auk þess eru salirnir leigðir út
fyrir einkasamkvæmi og fund-
arhöld.
Hjá Klúbbnum starfa alls 43
menn, þar af eru þjónar og ung-
þjónar 19 og er það fjölmenn-
asta þjónalið í íslenzku veit-
ingahúsi.
Húsakynni eru þarna afar vist
leg og var það danskur arki-
tekt, Bentson, sem teiknaði inn-
réttingar, en enski leiktjalda-
málarinn Disiey Jones sá um
skreytingar. >
★
Það var fjölmenni f Klúbbn-
um þetta fimmtudagskvöld og
auðséð að byrjunarerfiðleikar,
ef einhverjir hafa verið, eru
löngu yfirstaðnir. Þjónusta öll
með afbrigðum góð og aðbún-
aður hinn bezti.
Aðalhvatamenn að stofnun
Klúbbsins voru Birgir Árnason
Og Bjarni Guðjónsson, sem báð-
ir voru lengi þjónar í Nausti,
og Ragnar bórðarson, stórkaup-
maður.
markair nýja stelrvu er hún svo-
hljóðandi:
„Aðalfundur Landssambands
ísl. útvegsmannia, haldirvn 9.—11.
nóvember 1961 skorar á ríkis-
stjóm og Alþirvgi að setja lög
fyriir áraimót, um Verðlagsnefnd
sjávarafurða, sem hafi það hkvt-
verk að ákveða, fiskverð á öllutn
tegundium fisks, sem seldur er
til virvrtslu, eða til útflutnirvgs
óunrúrvn.
V erðlagsrvefnd verði skipuð
jafrvmörgum fulltrúum frá taeild-
arsamtökum útgerðarmanna og
sjómanrva arvrvars vegar og fuiltrú
um heildiarsamtaka fiskkaup-
enda hins vegar. Jafnfraimt verði
skipaður oddamaður í nefndina,
sem ekki hefur hagsmuna að
gæta í þessum málum, og bend-
ir fundurinn á, að hann verði
valinin frá Hagstofu Islands eða
Hæstarétti.
Ollum opinberum aðilum, svo
sem Fiskiféla.gi Islands og Hag-
stofu Islands svo og samtökum
útgerðarmanrva og fiskkaiupenda,
verði i lögum þeseum gert skylt
að Játa Verðlagsnefnd sjávaraf-
urða í té öll þau gögn, sem með
þarf og nauðsynlegt er að henn-
ar dómi að fá til þess að byggja
á ákvörðun sírva um fiskverð á
hverýum tíma.“
Fulltrúar aðalfuindar sátu síð-
degisboð s j á va-r útveg smá iaráð-
herra kl. 5,00 Síðdegis. Hefst
fundurvnn svo að nýj-u kl. 2 í
dag og verður þá haldið áfram
afgreiðslu irvála. Búizt er við,
að fundimim ljúki síðdegis í dag
eða í kvöld.
(Frá LÍD).
Hvatttil uppreisn-
ar gegn Salazar
IAssábon, 11. nóv. (AP)
„LISSABONBÚAR, gangið
ekki að „kjörborðinu" —
heldur mótmælið!*4 Þannig
segir m.a. í yfirlýsingu, sem
dreift var í Lissabon í dag,
en á morgun fara fram kosn-
ingar til löggjafarþingsins.
(Stjórnarandstæðingar hafa
dregið framboð sín til baka,
þar sem þeir telja að stjórn-
in hafi fyrir fram ákveðið úr
slit kosninganna).
— ★ —
Yfirlýsingin, sem dreift var í
morgun, er talin komin frá sam-
tökum kömmúnista í Lissabon.
Eins og fyrr segir, er þar skor-
að á borgarbúa að hunza „kosn-
MUNIÐ
Skyndihappdrætti
ALÞINCIS
Dagskrá efri deilciar mánudaginn 13.
nóv. kl. 1:30:
Almannatryggingar, frv. 2. umr.
Dagskrá neðri deikiar mánudaginn
1*. nóv. kl. 1:30:
1. Seðlabanki íslarvds, frv. — Frih. 1.
umr.
*. Ráðstafanir vegna ákvörðunar um
nýtt gengi, frv. — 1. umr.
3. Efnahagsmál, frv. — 1. umr.
4. Skemmtanaskattsviðauki 1003, frv.
— 2. umr.
5. Verzlunaratvinna, frv. — 1. umr.
€. Dragnótaveiðar í tkskv-eiðUand-
4 heigi, firv. — 1. umr. x
— DREGIÐ EFTIR 3 DAGA —
— Vínland
Fr amh. af bls. 1.
Nýfundnalandi, að ummæli
Roussells mættu tel.jast mjög
eðlileg — „en við bíðum í of-
væni,“ sagði Kristján, „eftir
því að fá miklu nánari fréttir
af rannsóknum Ingstads. Við
getum ekki myndað okkur
rökstudda skoðun á málinu,
fyrr en greinilegri frásagnir
af leiðangri hans og athug-
unum liggja fyrir. — Það
ber að taka fram, að Áge
Roussell hefir mjög staðgóða
þekkingu á byggingarháttum
á Islandi og Grænlandi til
forna. Hann vann m. a. við
uppgröft bæjarrústanna á
Stöng í Þjórsárdal en hafði
áður gert vítækar athuganir
á fornum byggingum á Græn
landi.
ingaskrípaleikinn og mótmæia
honum kröftuglega", með fjölda
göngum og öðrum aðgerðum,
sem leitt geti til „almennrar
uppreisnar gegn Salazarstjórn-
kini'4.
— ★ —
Eftir þessa áskorun og flug-
vélarránið í gær, sem fylgis-
menn „Santa Maria-ræningj-
ans“, Henrique Galvaos, stóðu
fyrir, heíur stjórnin hert mjög á
öryggisráðstöfunum í sambandi
við kosningarnar á morgun. —
Mætti nú búast við tíðindum í
Lissabon á morgun, ef borgar-
búar færu eftir hinni „komm-
úníku“ áskorun — en hins veg-
ar eru margir vantrúaðir á, að
hún hafi mikil áhrif.
— Einhugui
Framh. af bls. 1.
löngu áður en Finnum barst unv
rædd orðsending.
★ „Vegvísir norrænna þjóða“
I ávarpi sínu, sem getið var
í upphafi, sagði Miettunen, að
vegna núverandi ástands í al-
þjóðmiálum, mundi ráðherrafund-
ur Norðurlanda „vekja meiri at-
hygli almennt en gert var ráð
fyrir, þegar til hans var boðað
og dagskrá hans ráðin. Finnska
stjórnin hefir mikla trú á þýð-
ingu norræns samstarfs fyrir
friðsamlega þróun mála í heim-
inum“, sagði Miettunen. „Og mið
að við þann óróa og þá ólgu, sem
nú ríkir á alþjóðavettvanigi, er
markmið þessa samstarfs vegvís-
ir norrænna þjóða varðandi hina
almennu ósk um að koma á raun-
verulegu, lýðræðislegu samstarfi
meðal ríkja heimsins. Þetta er
gagnlegt fyrir allar þjóðir að at-
huga, því að hér er efcki u*n
það er ræða, að einn reyni að
koma fram sínum málum á kostn-
að annars'*.
I/Tha/sa™/*- I / SV S0 hnútor N Sn/Htmt • Otrsm 7 Stúri; K Þrumnr KMsttO S'' Hihtk*
Gamanleíkarínn sex eðn sjö
Sýningar verða nú teknar upp aftur á gamanleiknum „Sex
eða sjö“, sem legið hafa niðri um tíma vegna utanfarar
eins leikarans. — Leikurinn hefur hlotið mjög góða dóma og
afbragðs undirtektir áhorfenda. Myndin hér er teiknuð af
af Halldóri Péturssyni og er af Reginu Þórðardóttur og Helgu
Valtýsdóttur í hlutverkum sínum.
*
Arsþing Landssambands
hestamannafélaga
ARSÞING Landssambands hesta þágu samtalcanna í starfi sínu
sem hrossaræktarráðunautur, en
hann hefir nú látið af þeim störf-
um. Gunnar'mun ekki hafa getað
setið þingið að þessu sinni.
Mörg mál eru til afgreiðslu á
þinginu og er talið að mestur
ágreiningur rouni verða um nýja
reglugerö um góðhestadóma.
Nefndir störfuðu í gær að lokn-
um þingfundi, en honum mun
framhaldið i dag.
mannafélaga var sett í Hlégarði
í Mosfellssveit í gærmorgun
kl. 10.
Formaður somtakanna Steinþór
Gestsson bóndi á Hæli setti þing-
ið með avarpi.
Þingfðrsetar voru kjörnir þeir
Gísii Jónsson í Arnarholti og Þor
lákur Ottesen Reykjavík. Þing-
skrifarar vcru kjörnir Jón
Bjarnason, Selfossi og Sigfús
Jónsson Einarsstöðum.
Þingið sitja yfir 50 fulltrúar
írá 22 hestamannafélögum.
A fundi þingsins í gær var sam
þykkt að senda Gunnari Bjarna-
syni skólastjóra á Hólum þakkar-
skeyti fyrir giftudrjúg störf í
Molotov
A KORTINU í gær er djúp
lægð SV af Hvarfi og var
hún að skipta sér í tvennt,
hluti hennar stefndi upp með
vesturstiönd Grænlands, en á
Grænlandshafi var annar
hluti hennar að mynda sjálf-
stæða lægð. Var áhrifa henn-
ar farið að gæta vestan lands
upp úr hádeginu, og var bú-
izt við hlýnandi veðrL
Framh. af bls. 1.
• I röndóttum náttfötum
Nokkrir vestrænir frétta-
menn, sem höfðu pata af því,
að Molotov mundi vera með
þessari lest, voru mættir á braut
arstöðinni, og skömmu eftir að
hún hafði stöðvazt, sáu þeir
þessum fyrrverandi miklamanni
kommúnismans bregða íyrir —
í bláröndöttum náttfötum —
fyrir innan einn glugga lestar-
innar. Héldu þeir þá á vett-
vang og hugðust ná tali af
Molotov . —. en víð xnnganginn
að vagni hans stóð óeinkennis-
klæddur rússneskur vörður, sem
varnaði þeira inngöngu. Frétta-
mennimir spurðu, hvort það
væri ekki rétt, að Molotov ferð-
aðist með þessari lest. Vörður-
inn neitaði að segja af eða á
um það — og neitaði beiðni
þeirra um að koma á framfæri
spurningum til hans.
Menn bíða nú spenntir frétta
frá Moskvu — hvort tilkynnt
verður þur um brottvikningu
Moiotovs úr kommúnistaflokki
Sovétrikjanna, eða — hvort
hann „hverfur“ bara þegjandi
og hljóðalaust i einhverri uála-
myndastöðu.