Morgunblaðið - 12.11.1961, Blaðsíða 14
14
MORCVKRLAÐIO
Sunnudagur 12. nóv. 1961
3/a herb. íbúðir
til sölu í sfainbýlish'isi við Alftamýri. Stærð ca. 85
ferm. Eru seidar foKheJdar með fulJgerðri miðstöð,
tvöföldu glen, sameign múrhúðaðri að innan og
handrið á st’ga eða tilbúnar undir tréverk. Lán kr.
50 þús tii 5 ára. Verðið er serstakiega hagstætt.
Upplýsingar í símr 34231 og 14314.
Skoda-eigendur
Ákveðið hefur verið að stofna félag Skoda-bifreiða-
eigenda til að vinna að alhliða bætlri þjónustu og
upplýsingastörfum. — Áskrifralistar liggja frammi
í Skodabúðinni, vai ahlutaverzluninni Smyrill, Lauga
vegi 170 og hiá Skodaverkstæði Hálfdánar Þorgeirs-
sonar við Engidal. — Stofnfundur auglöstur síðar.
Lndirbúningsnefndin.
Scanbrit
útvegar fólki skóla og úrvalsheimili í Englandi. Á
heimilunum er yfirleitt ungt fólk, sem gerir nem-
endum kleift að æfa talmálið við beztu skilyrði
utan skólatímanna Fyrir þá, sem taka vilja námið
alvarlega, eru ve^rarmánuðii r.ir ákjósanlegastir.
Hagstætt verð. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson,
™ sími 14029.
Maðurinn minn
KRISTIÁN HANNESSON
lézt að heimili sinu Suðurkoti 10. nóvember.
Þordis Símonardóttir.
Maðurinn minn
HELGI ÓSKAR EINARSSON
Sogavegi 130.
andaðist í Bæjarspítalanum 10. núvernber.
Rósa Sveinbjörnsdóttir.
Jarðarför móður minnar ekkjunnar
ÞÓRLNNAR JÓHANNESDÓTTUR
fer fram frá Domkirkjunni þriðjudaginn 14. nóvember
kl. 13,30. Jarðað í gamia kirkjugarðinum.
Blóm iiinsamlega afþökkuð.
Fyrir hönd aðstandenda.
Kristín Högnadóttir.
Útför mannsins mírs, föður og stjúpföður okkar
DANIVALS DANIVAIDSSONAR
kaupmanns. Hafnargötu 52, Keflavík
er lézt 6. þ.m fer fiam frá Kef’avikuikirkju, þriðju-
daginn 14. þ.m. ki. 1,30 e.h.
Ólína Guðmuudsdóttir og börn
Innilegar þakki'/ til allra þeirra er auðsýndu okkur
samúð og hlyhug við fráfall og jarðatför móður okkar
KRISXRÚNAR EINARSDÓTXUR
Garði.
Iðunn Jónsdóttir, Baldur Jónsson.
Þakka öllum þeim sem sýndu mér vináttu og hlýhug
við andlát móður minnar
GLÐEKÍOAR BJARNADÓTXUR
Ökrum, Mýrum
Ásmundur Ásmundsson.
Þökkum inniiega auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för föður okkai
ÞOKKEl.S ÞORSTEINSSON
Guðmundur Þorkelssor.. Gunnar Þorkelsson,
Heigi Þorkelsson, Ingxar Þorkelsson,
Þorkeli Þotkelsson, Þorsteinn Þorkelsson.
Húsgögn
Hið vinsæla sófast ít aftur fáatilegt
Verð aðeins kr. 7,350,00. Höfum fyrirliggjandi: Húsbóndastóla,
staka stóla og svefnsófa. Klæðum og ererum við húsgögn.
Sendum gegn póstkröfu um land allt. Munið að 5 ára ábyrgð-
arskírteini fyigir húsgögnunum frá okkur.
Húsgagnaverzlun & vinnusfofa
Þórsgötu 15 (Baldursgötumegin) Sími 12131
r
HJOLSÖG - GERÐ TKIM
með hallanlegu blaði
Þessi hjólsög hefir aflað sér vinsælda sem hentug
langsagar- þversagar- og geirungsvinnu sög.
Fyrir skáskurði má haíla sagarblaðinu um 45°. Með
handhjóli er hægt að stilla skurðarhæðina í allt að
130 m/m. Við notkun á blaði sem er 500 m/m að
þvermáli. Sleði vélarinnar rennur á kúlulegu rúllum
og við vinnslu lengii verkefna er hægt að ná allt að
1000 m/m skurðariengd.
VEB ELLEFELDER MASCIIINENBAU
ELIÆFELD / VOLGTLANÍ)
ttfljtjíídl:
WMW-Export, útflutningsmiðstöð fvrir tré- og málmsmiða.
vélar, vörur úr ódýrum málmum, verkfæri.
Berlin W 8, Morhrenstrasse 60/61,
Deutsche Demokratische Republik
Allar upplýsingar og verðtilbcð veitir einkaumhoðið á Islandi:
HAUKUR BJÖRNSSON heildver zlun
Keykjavík — Fósthusstræti 13 — Simai: 10509 og 24397
M