Morgunblaðið - 12.11.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.11.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 12. nóv. 1961 ÉM Kjólaefm fjölbreytt úrval. — Verð 47,80 til 57,50 m. Blússupopplin 47,80 m. Fóðúrefni, tvíbr. á 40,50— 54,50 m. Skyrtuflónel 37,40 og 38,- Flónel 19,20—22,75 og 25,25 m. Damask 140 cm breitt á 56,60. Lakaléreft 53,20. Fiðurhelt léreft 45,65. Ræonefni, róisótt og köflótt 19,60—33,15. Poplinefni einlitt í 5 litum. — Verð kr. 30,- til 40,- m. Léreft mislitt frá 16,10. Sirsefni 13,75, 14,-, 16,75 m. Fldhúsgluggatjaldaefni 21,85 Xvisttau kr. 13,85 m. Plast (glært) 140 cm br. á kr. 10,10 m. Svo höfum við mjög mikið úrval af smávöru tilheyrandi saumaskap og m. fl. svo sem: kvennærfatnað, barnafatnað, karlmannanærfatnað, skyrtur frá kr. 98,-, sokka, mikið úr- ▼al, Verð frá 14,50 til 58,85, Vettlinga mjög góða teg. — inniskó, kvennælonsokka. — Verð frá kr. 39,75, barnasport- sokka, ullarhosur, og vett- linga, kjóla, gammosíubuxur, peysur, buxur úr kakhi efnum Verð frá 115,-, handklæði frá 31,10 m, uppþvottastykki í m.- tali 22,10 m, uppþv.st m. mynd um kr. 19,85 o. m. fl. — Svo höfum við mikið úrval af: glervöru, búsáhöldum, burstavörum, ljósaperum; — Vartappa 10—20 amr>er. Leikföng í mjög fjölbreyttu úrvali og margt annað á gamla verðinu. — Eins og að undanförnu sendum við í póstkröfu hvert á land sem er. Sendið jólapantanirnar sem fyrst, svo þér fáið þær örugg- lega fyrir jól. Verzlunin Efstasundi 11. Sími 36695, 4< Sunnudagskrossgdtan 4< Iðnaðarhusnæði Oska eftir að taka á leigu iðnaðaihúsnæði fyrir léttan iðnað ca. 200—250 ferm. — Tilboð sendist afgr. Mbl. íyrir 15. nóv merkt: „Iðnaður — 7279“. <■ ■ ■/■., ■ •• '•/ ••->'. V ■••. VETRARTÍZKAN LLLAR- JERSEY- KJÚLAR — FRÖNSK ULL — heilir og tvískiptir í miklu úrvali Ef þér viljið fylgjast með tízkunni og jafnframt fá yður hentugan og hlýjan klæðnað, þá fáið yður Jersey-kjól frá Laugavegi 11G — Sími 22453 Lausn síðustu gátu -K rtm m SSf Kh VSE .<••. oUl11 V E 5'S • \< V \ K JA y D fl T '0 K 0 V 'E L p ■•■ •*» V fl N N *í*5 N £ ■t T. U B U Í5ÍTS E T JL aa*. KlKt* F N N fl •M- D 1 L N 0 L L I N U •• vr«if r*«- N fl « L R '\ T fl N fl W fl L L ft N • WÍN \ H’ L fl S fl ú,« SSi N fl G N íw; T F '0 N I * • 1 ? 5 E S r fl K J 8 ’f? s *«n» tc R ’f? Kff R' G IE T n »«i« y ffl ✓ (x ’O í> R fl 3fi U R * <■•'<• R ’l N s K 0 L L 1 5 fE 9 ■••• þ V N <k L K fl’ SBW ir»ju ■o fl ES 0 K S Mitu ■-••:■ Á E N N U E L X> N ft Kltf T fl K \ </ L. 9. S ft' R r E r fl fl' u fl 'R 1 f i (d**» S2E 5 ps. 0 R M fj (x, fl R f> U ■R T V E N £ a, U N & sk'* t R ft M 'fl T ft H1 iöí I L ■ý 5 fl <••• U fl' I « n $ V R N fl ft K 9 U R '1 S f»<0> UK« fl R| w R u a i rs5 "R fl & fl h s. fl 0 S T, - Hjúkrunarkonur Framh. af bls. 3. — Og vorum í hárlagningu í morgun . . . — Annað kvöld förum við í Lídó . . . Hvenær kemur þetta annar í blaðinu, ekki fyrr en á sunnudag? Hvaða vandræði Þá vita engir að við verðum í Lídó annað kvöld. — Við lítum til framtíðar- innar með óttablandinni eftir væntingu .... — Ætlið þið allar að fara að vinna við hjúkrun? — Já, allar sem hér erum. Og allar af árganginum, nema kannski tvær sem eru giftar og ein sem er trúlofuð. REFSING FÓRNFÚSA ENGILSINS — Segið okkur að knkum ein hverja skemmtilega sögu frá námstímanum? — Skemmtilega sögu? Elísa beth með hái, sagðu blaða- manninum frá þvá, þegar þú drakkst mjólkina. — A einni deild Landspítal- ans er afar ströng deildar- hjúkrunarkona. Sú regla gild- ir á deildinni, að sjúklingar mega ekki fá mjólk að drekka í hádeginu. Regla er regla, en eitt sinn ætlaði ég að leika hinn fórnfúsa engil og laum- ast með heljarstórt mjólkur- gias inn til eins sjúiklingsins. Og hverri haldið þið þá að ég mæti á ganginum? Engri nema deildarhj úkrunarkonunni sjálfri. „Hvað eruð þér að gera með þetta mjólkurglas?“ spyr hún. I fátinu og ráðaleysi mínu kunni ég ekkert annað svar en það, að segjast ætla að drekka mjólkina sjólf. .Og ég drakk hana sjólf, að deildarhjúkrunaíkonunni ásjá andi á miðjum ganginum. Hff. Alls a mis Framh. af bls. 6. þegar gott var veður, fórum við ut og nutum sólskinsins og blíðunnar. Það er oft svo erfitt að komast ekkert nema með aðstoð hjálpsams fólks, en úi á svalir getur hver geng- íð einn og óstuddur. Að endingu vil ég láta i Ijósi þá ósk okkar, að sem allra flestir blindir menn leiti til féiagsins og færi sér í nyt þá hjáip, sem það getur veitl þeim. PILTAP. —- ef þií plqlð itnnasturu pS S éq hrínqaní , Ingi Ingimundarson héraðsdómslögmaður málflutningur — lögfræðistörf Tjarnargötu 30 — Síml 24753.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.