Morgunblaðið - 12.11.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.11.1961, Blaðsíða 5
Sunnu.lagur 12. nóv. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 5 éSSSmSW8& . * ' c>:>;; «\ ^ .j ^ míSsm mm . feophia sparkar bolta. SOPHIfl LOREN: (1943), en ákveða að flytja út í sveit, þegar styrjöldin nálg ast. Kn hið hamingjurika lífi þeirra í sveitaþorpinu er brátt ógnað af hermönnum og sprengjum. Asamt ungum kennara, Michele, sem leikinn er af Jean-Paul Belmondo, á- kveða móðir og dóttir að yfir gefa þorpið m.a. í matarleit. A leiðinni mæta þau flýj- andi hersveit, sem tekur Mic- hele til fanga. Cesira (Sophia) og Rosetta leita haelis í kirkju rústum, en þar finna nokkrir hermenn frá Marokkó þaer og ráðast á þær. Móðirin heyrir hræðsluóp dóttur sinnar áður en hún er slegin i rot. Hermennirnir svívirða Ros- ettu og síðari hluti myndar- innar lýsir baráttu móðurinn ar við hina hræðilegu breyt- ingu, sem. verður á dóttur hennar við hinn skelfilega at burð. Hún vill gera Rósettu aft ur að lítilli lífsglaðri stúlku, en baráttan er árangurslaus. Rosetta fær áhuga á karlmönn um. Móðir og dóttir fjarlægj- ast hvor aðra, en í lok mynd- arinnar kemur fyrir atvik, sem tengir þær saman á ný. og ekkert barn til að hugsa um. Þess vegna leikur Sophia knattspyrnu við mótleikara sinn Robert Hosseins. Þó að hún sé orðin 26 ára leikur hún sér eins og barn og segir: Sophia í verðlaunahlut- verki sínu í „Tígrisdýrið“ SÍÐASTA SIMM + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,76 121,06 _ 1 Bandarikjadollar - 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,66 41,77 100 Danskar krónur ~~ 622.68 624.28 100 Norskar krónur 603,00 604,54 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frank 872,72 874,96 100 Belgiskir frankar 86,28 86,50 | 100 Svissneskir írank. 994,50 997.05 100 Tékkneskar kr. — 596.40 598.00 100 Austurr. sch 166,46 166,88 100 Vestur-þýzk mörk 1.072,82 1.075,60 100 Pesetar - 71,60 71,80 1000 Lírur 69,20 69,38 Sunnudaginn 5. þ.m. voru gef in saman í hjónaband í Dóm- ikirkjunni af séra Öskari J. Þor lákssyni ungfrú Rut Guðmunds- dóttir, skrifstofumær, Njálsgötu 5 Og Bjarni Hörður Ansnes, nem andi í Kennaraskólanum, Njsls- Skem.ntiatriði: m. a. ut mynJabók Jónasar Hallgrímssonar. Karius og Baktus Hljómsveit Svavars Gests. Hljómsveit leikara. Aðgöngum. í Háskóiabíói og Iðnó frá kl. 2 í dag. Slysavarnadeildin Hraunpryði heldur fur.d þriðjudaginn 14 nóv. í Sjálfstæðis- húsinu. Venjuleg fundarstörf, skemmtiatriði kaffidrykkja. STJÓRNIN. Ford Zephyr 1959 Til sölu og sýnis í dag á Hverfisgötu 45 kl. 10 til 16. Bifreiðin er í mjög góðu standi og keyrð aðeins 18.000 km SANDBERG. NOR5KA SENDIRÁÐIÐ götu 4. Heimili þeirra er að Njáls götu 5. Ingimar Jóhannesson, fulltrúi hjá fræðslumálastjóra, verður sjötugur á morgun. Hann veið ur fjarverandi úr bænum nc.stu daga. ÁHEIT OC GJAFIR Til Hallgrímskirkju í Rvík: EE 100; Ásta Gísladóttir, Mið-Kárastöðum, V- Hún. 100; Gamall sjómaður 500 — Kærar þakkir — GJ. FÆREYSKIR MÁLSHÆTTIR: Fót setur eingin fyri annan, utan fall komin er sjálvur. Eingin kennir mein í annans bein. Hoyr um annan, hygg um teg sjálvan. Gott er að svimja (= synda), tá ið annar heldur h0vdinum uppi. Tað hanga ikki allir lyklar við eitt konubelti. Tungt er at leggja ást við hann, ið onga leggur í móti. Ást fjalir (= felur) lýtL fjallar um þvottakonu Napol- eons (sem Sophia leikur), sem er gerð að hertogaynju. Og þó að sólskinið á Spáni geri kleift að kvikmynda dag lega utan dyra, þá eiga leik- ararnir stundum frí. Og það getur verið erfitt að eyða því, þegar eiginmaðurinn er fjarri Leikfélag Reykjavíkur Háskólabíi, Barnaskemmfun til ágóða fvnr húsbyggingasjóð L. R. verðu’- haldin í dag 12. nóv. kl. 3. „Tígrisdýrið" Á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor var Sophia Loren kjörin bezta leikkona ársins fyrir leik sinn í myndinni — „Tígrisdýrið“. Myndin er byggð á sögu Albertos Mora- via og var töku hennar stjórn —x— Sophia Loren dvelst um þessar mundir á Spáni og leik ur í kvikmynd, sem Frakkinn Christian Jaque er að taka í grennd við Madrid. Myndin er gerð eftir leikriti frá 1893 og — Þegar ég var lítil telpa, var ég mógur og veikbyggð og hafði hvorki tíma né getu til að leika mcr. En hún er eins og kunnugt er fædd og uppalin í fátækra- hverfi Rómaborgar. Sophia giftist Carlo Ponti 1957 og oft hafa komizt á kreik sögur um að hún ætti von á barni, en þær hafa allar verið úr lausu lofti gripnar. HVÖT Siálfstæðiskvennafélagið heldur aðalfund í Sjálfstæð;shúsinu annað kvöld (mánudag) kl. 8,30. Venjulcg aðalfundarstörf. Félagskonur mætið stundvíslega. Kaffidrykkja eftir fund. STJÓRNIN. að af hinum fræga leikstjóra Vittoria de Sica. Framleiðand inn var maður Sophiu Loren, Carlo Ponti. í myndinni leikur Söphia Loren unga ekikju, sem á 14 ára gamla dóttur, Rosettu, sem leikin er af Elenoru Brown. Mæðgurnar búa í Róm sð borið saman að útbreiðslu ^r langtum ódýrara að auglýsa Morgunblaðinu, en ðörum hlöðum. — EASY þvottavél með þeytivindu í póðu ásigkomuiagi, til sölu. — Uppl. Karfavogi 18. MYNDATAKA fjögur sýnishorn, e:n mynd fullunrin og stækkuð eftir ósk viðskiptavinaiíns. — Vei-fi 185 kr. Passa- og ökuskirte'nismyndir. — Verð 75 kr. STUDIO GESTUR EINARSSON Laufásvegi 18 fyrir ofan Fríkirkjuna — Siini 24-0-28 Flugfélag; íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvíkur j kl. 15:40 í dag frá Hamborg, Khöfn og Osló. Fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr | ar og Vestmannaeyja. Á morgun til Akureyrar, Egilsstaða, Hornaf jarðar, ísafjarðar og Vestmanneyja. Skipadeild slS: Hvassafell er I Stettin. Arnarfell er í Rví. Jökulfell er í Rendsburg. Dísarfell er á Akureyri. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur í dag Helgafell er í Viborg. Hamrafell er á . leið til Aruba. Ingrid Horn er í Rvík. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 05:30 frá NY. Fer til Luxemborgar kl. 07:00. Er væntanlegur | aftur kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 08:00 frá NY. Fer til Osló, Khafnar og j Helsingfors kl. 09:30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Ventspils. Askja lestar á ^orðurlandshöfnum. <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.