Morgunblaðið - 12.11.1961, Blaðsíða 3
Sunnudagur 12. nóv. 1961
MORGVNBLAÐIÐ
3
Sr. Jón Auðuns, dómpróíastuá.
ÞÆR VORU léttar á brún
stúlkurnar fjórtán, sem fengu
nfhent prófskírteini sín í
Hjúkrunarskólanum síðastlið
ið föstudagskvðld. Fjórtán nýj
ar hjúkrunarkonur, það mun-
ar nú um minna! Og klukkan
rúmlega hálfellefu sama kvöld
sátu þær í Hjúkrunarskólan-
um og drukku kaffi með for-
eldrum sínum eða öðru skyld
menni, kennurum, hjúkrunar-
konum o.fl., stærðar rjómatert
ur voru bornar fram í óða önn,
ósamt smurðu brauði og fleira
góðgæti. Það var þéttsetið í
hverju horni, allir voru í góðu
skapi, hlógu og gerðu að
gamni sínu, óskuðu þeim ný-
bökuðu til hamingju Og stúlk
urnar fjórtán ljómuðu eins og
sól í heiði.
gjalda tíund af „myntu og anis“,
en gleyfna því, sem mikilvægara
er að muna.
Mörg hjónabönd fara forgörð-
um vegna þess, að menn einblína
á aukaatriði, mikla þau fyrir sér,
en gleyma því, sem sameiginlegt
er.
Sú heiðríka yfirsýn er fágæt,
að kunna að horfa á meginmál
og láta ekki skoðanamun um
smámuni villa sig af vegi.
„VEI yður, fræðimenn og Far-
ísear, þér hræsnarar! Þér gjaldið
tíund af myntu og anis og skeyt-
ið eigi um það, sem mikilvæg-
ara er í lögmálinu: réttvísina,
miskunnsemina og trúmennsk-
una.“
Svo vægðarlausum o r ð u m
mælti Jesús um meginsynd fræði
manna og »arísea, að hanga í
aukaatriðum en hirða ekki um
það, sem mestu máli skiptir.
Skattinn guldu þeir trúléga af
kryddjurtum, sem jörð þeirra
gaf af sér, en hirtu ekki um höf-
uðdyggðir.
Jesús deilir á þetta hörðum
orðum, og þó er þetta einmitt
hvað tíðast í trúmálaheiminum.
Kristnin er margskipt um smá-
muni, „myntu og anís“, svo að
tíðum gleymist hið stóra, sem
sameiginlegt er öllum hinum
margvíslegu trúfélögum og
kirkjudeildum. Þetta gerðist þeg
ar í söfnuðum Páls postula. Og
þessi aðgreining vegna auka-
atriða er í algleymingi enn innan
kristninnar og er óvinafagnaður,
gleðiefni óvinum hennar.
Ætti oss íslenzkum mönnum
ekki að þykja nákvæmni og sam-
vizkusemi um skattskylduna
dyggð. eins og þeim málum er
komið hjá oss? Það er ekki það,
sem Kristur á við. Skattskyldu
við Guð og menn, himnaríki og
mannlegt félag, taldi hann jafn
sjálfeagða. En við því er hann að
vara, að menn láti smámunina
skyggja á það sem mestu máli
skiptir.
LAUSAR VIÐ BÓLURNAR
Blaðamaður Mbl. og ljós-
myndari voru eilítið utangátta
í öllum þessum fagnaðarlátum
í fyrstu, en skyndilega heyrð-
ist hrópað: „Sveinn, Sveinn",
og fjórar stúlkur með blórn
Sú, sem flesta blómvendi
fékk var Ingibjörg Ólafs-
dóttir og hlaut hún viður-
nefnið: blómadrottning.
Eg hef ekki talið vend-
ina, en nafnspjöldin
geymi ég og tel þau á
morgun.
Hugsandi menn sjá, að mann-
kynið verður að finna leið út úr
þeim ógöngum, að einangraðar
þjóðir fjandsamlegar þjóðasam-
samsteypur- standa fullar tor-
tryggni hver gegn annarri. Vit-
anlega er oft deilt um meginmál
en þrásinnis um „myntu og an-
ís“, smámuni, sem heimskulegt
er að láta kyggja á hið sameigin-
lega.
Um þetta ættu trúarbrögðin að
hafa forystu, ef þau reka erindi
Guðs á jörðu. Hann einn er fað
ir þessara einangruðu og inn-
byrðis ósáttu hópa. Þau hafa
ekki haft forystuna, en verða að
hafa hana, eða vanrækja ella veg
samlegasta hlutverkið.
Á öllum sviðum mannlifs er
þetta gert. í einkalífi veldur
þetta miklu böli. E. H. Kvaran
yrkir um vini. Svo samrímdir
voru þeir, að hvorugur mátti af
öðrum sjá. En svo dreymdi þá
I báða fjarlægt land. Um drauma-
Landið skópu þeir sér ólíkar hug-
myndir, og deildu svo fast, að
vináttan brast, fullkomin vinslit
urðu og fjandskapur hinna fornu
I vina. „Þó var aðeins draumur
I það ljómandi land, sem var
[ lengsit úti 1 reginsævi"!
í stjórnmálum er það títt, að
] þeir, sem samleið eiga að geta
| átt um meginmál, láta skoðana-
] mun um aukaatriði eitra sam-
| starf, unz öllu er spillt. Menn
haft það gott hin árin. Við-
brigðin eru mikil fyrsta árið,
en svo smávenjumst við regl-
unum og nú finnst okkur þær
voðalega skemmtilegar.
HLEGIÐ DÁXT
En það er víst tími til kom
inn að við kynnuim stúlkurn
ar lesendum. Þær eru, nefnd
ar í stafrófsröð: Auður Eiríks-
dóttir frá Kristnesi í Eyjafirði,
Elísabeth Pálsdóttir frá Hafn-
arfirði, Guðfinna Thorlacius
úr Vesturbænum og Þórlaug
Brynjúlfsdóttir frá Kópavogi.
Fimmta stúlkan rak höfuðið
inn um gættin og var hún
Kristnin hefir átt slíka merni,
að allar deildir hennar hafa eign
að sér þá, þótt trúir synir hafi
verið, hver sinnar kirkju. Þessir
menn lifðu svo vel kjama kristni
dómsins. Þeir guldu sína tíund
af „myntu og anis“ í reglum og
rítúali sinnar kirkju, en voru trú
ir því, sem meginmál er: kærlelk
anum til Guðs og manna.
Slíkur maður var Frans af Ass
isi, og raunar fieiri.
En veglegasta hlutverkið fyrir
mannkynið leysa trúarbrögðin
ekki af hendi, meðan þau halda
áfram að fjandskap>ast hvert við
öðru og auka á einangrun og ó-
vild með hrokafullum staðhæfing
um um, að þau búi ein yfir 911
um sannleika, Auðvitað skilur
þau á um sitt hvað, sem megin-
máli skiptir. En þau gömlu sjón
armið hljóta að ganga sér til
húðar, að loka augum fyrir því,
sem er þeim sameiginlegt, öllum
hinum æðri.
Greind kona varð ákaflega sár
við mig fyrir nokkrum árum,
vegna þess að ég hafði sagt f
predikun, að vér mættum ekki
halda áfram að eigna Kristi ein-
um trúarsannindi, sem aðrir
hefðu átt löngu á undan honum.
Yfir þennan barnaskap verðum
vér að komast. Hann er skaðleg
júni og þá byrjuðum við ao
júbílera, fórum í Klúbbinn og
— Hafið þið verið að júbí-
lera síðan?
— Nei, ekki alveg, við höf-
um verið að virnia skyldutim-
ann á sjúkrahúsum.
— 1 gær fórum við ekkert
• • • •
— Þá vorum við að máta
búningana.... Frh. á bls. 22
rfirði, Ingibjörg Ólafsdóttir, Reykjavík,
isdóttir, Kristnesi, Guðfinna Thorlacius,
Aftari röð t.v.: Þórlaug Brynjúlfsdóttir,
Kópavogi, Elin Birna Daníelsdóttir, Fróðastöðum, Borgarfirði, Elsa Nordal Sigurðardóttir,
Háreksstöðum, Borgarfirði, Auður Ágústsdóttir, Reykjavik, Dóra Gróa Jónsdóttir, Reykja-
vik, Sigurborg Einarsdóttir, Isafirði, Kristjana Sigurðardóttir, Efri-Langey, Breiðafirði og
Alda Sigtryggsdóttir, ísafirði. — (Ljósm. Sveinn Þormóðsson).
Hver rjómatertan var bor-
in inn á fætur annarri,
fagurlega skreyttar. Hinar
nýútskrifuðu hjúkrunar-
konur gættu þess vand-
lega að gesti sína
skorti ekki neitt. Þessi
mynd er af Þórlaugu
Brynjúlfsdóttur m e ð
myndarlega rjómatertu á
leið inn í salinn.
móti, nema með sérstökum
leyfum.
— Þykir ykkur þetta ekki
nokkuð harðir kostir?
— Við erum alveg nógu
frjálsar, við sjáum það bezt á
síðasta ári hvað við höfum
í barminum slógu skjaldíborg
utan um ljósmyndarann. (Þess
skal getið, til skýringar, að
hann er nýsloppinn úr sjúkra
húsi). „Þið eruð þá lausar við
bólurnar þrjár“, segir hann og
leit á höfuðbúnað þeirra, um
leið og hann óskaði þeim til
hamingju, en hjúkrunarnem-
arnir fá eina bólu í kappann
fyrir hvert námsár.
SKEMMTILEGAR REGLUR
Við leituðum okkur að af-
viknum stað til að spjalla við
stúlkurnar stundarkorn, en
sökum margmennis var engan
rólegan stað að finna. Og því
var það til bragðs tekið að
laumast inn í eitt herbergi
stúlknanna, sem er friðhelgur
reitur ölium gestum, og í
glaumnum tók enginn eftir
fjarveru okkar.
Og við vorum kominn inn í
helgidóminn, sem var eitt
blómahaf.
— Fáið þið virkilega aldrei
að bjóða fólki hingað upp?
spyrjum við.
— Ojú, jú, á jóladag milli
kl. 2 og 7. Bf einhver verður
veik, fær mamma að koma í
heimsókn. Öðrum heimsókn-
um fær maður ekki að taka á
Gandhi hvarf aldrei frá átrún-
aði fteðra sinna, rækti trúarsiði
þeirra og galt þannig tíund aí
„myntu og anís“. En hið sam-
eiginlega í heimi trúarbragðanna
þekkti hann svo vel, að Búddha-
menn gátu um hann sagt, að
hann væri góður Búddhatrúar-
maður. Göfugir Múhameðsmenn
sögðu, að hann væri mikilmenni
í anda Múhameðs. Og margir
kristnir menn sögðu, að hann
væri bezt kristni maður samtíðar
sinnar.
Varða ekki slíkir menn veg
framtíðarinnar? Bendir ekki
Kristur til þeirra, þegai hann
mælti vægðarlausum orðum um
þá, sem láta smámuni skyggja á
hið stóra og gleyma þannig því,
sem er meginmál?