Morgunblaðið - 12.11.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.11.1961, Blaðsíða 6
6 MORCVNBLAÐIÐ Sunnucfagur I*. nðv. 1981 Sjotug í dag Elínborg Lárusdóttir Úr Blindraheim]Iinu við Hamrahlíð, unnið að fjölritun bóka með blindraletn. (Ljósm. Studio). „Alls 3 mis verður, sá er einskis biður“ I DAG er merkjasöludag-ur Blindrafélagsins. Allt frá því Blindrafélagið var stofnað í Reykjavík árið 1939 hefur það telt merki sitt árvissan dag, tnnan sunnudaginn í nóvem- ber. Pm það, hvern.ig ágóða- tm af merkjasölunni hefur verið varið, þarf enginn að spyrja. I Hamrahlíð 19 er ris- in upp vegleg bygging, þar »em blint fólk hefur aðsetur Og vinnur að störfum sínum. Þessi bygging hefur risið fyr- ir dugnað og vinmisemi blinda fóiksins sjalfs, með aðstoð vil- veittra sjáandi manna. Það býr til kusta og faldar gólfklúta Og seiur út um allt land, aðr- ar tekjulindir eru minninigar- spjöld, áheit, gjafir, sala jóla- korta og merkja. Það leitar til samfélaganna um aðstoð. Orð- in í Sólarljóðum: „AIls á mis verðr sá er einskis biðr“ eiga vel við þessa starfsemi. i * A annarri hæð hússins nr. 19 við Hamrahlíð búa hjónin Andrés Gestsson og Elisabet Kristinsdóttir, ásamt 6 ára oyni Andrésar. I>au hjón eru bæði blind, hann vinnur í tré- smiðjunn: Viði, hún við bursta gerð. Blaðamaður Morgun- blaðsins kom í íbúð þeirra hjóna s;. föstudag og átti stutt •amta1. við írúna. Hér í þessari nýju byggingu eru tjórar íbúðir, allt 2ja her- berg;a íbúðir, ásamt eldhúsi, baði og forstofu. Þær voru til- búnar sl. vor og fluttum við i eina þeirra, og verð ég að segja að rnikill er munurinn á henr.i og þeirri sem við höfðum á Grundarstígnum, onda var reynt að gera íbúðirn *r sem þægilegast úr garði fynr blint fólk. Við hverja ibúð eru svslir, sem fólkið úr- einstaklingsherbergjunum hef ur einnig afnot af. Hér á neðri hæð;nni eru þrjú einstak iingsherbergi, tvær íbúðir, mötuneyi.'seldhús fyrir starfs- men'i og bað fyrir einstakbng- ana. A efri hæðinni eru fimm einstaklingsherbergi, tvær íbúðir, og eldhús og bað fyr- ir einstaklingana. Niðri eru svo vin-.iustofurnar, herbergi þar sem bækur eru fjölritaðar með blindrsieíri, skrifstofa Björns verkstjóra; einnig er ráðgert að haía þar verzlun. I kjallar- anum ciu svo birgðageymslur o. fl. Eins og sjá má, er húsið hvergi nærri fullbyggt og kem ur peningaieysi þar til. Önnur álman er ekki enn risin af grunni, en í henni verða ein- göngu ibúðir. Við höfum full- an hug á að auka fjölbreytn- ina við blindravinnuna, t. d. kom um daginn ný plastpoka- vél, sem við vonum að komi að góðu gagni. En til þessa Kæra viníkona. Aðeins nokjkrar línur til þess að óska þér hj artanloga til ham ingju með sjöfcugs afmælið og þakka þér alla þina tryggð og órofa vináfcbu um margra ára skeið. Manni er svo gjarnt að gleyma — og taka því sem sjálfsögðum hlut, sem manni er vel gert, en muna frekar 'hitt, sem miður fer og hafa í hámæktm. Oft heí ég leitt hugann að þvi, hvað ég á mikið þér og þínu fólki að þakka frá þeim tíma, er ég kom fyrst sem unglingur á heimili ykkar og var síðan heima gangur hjá ykkur Ingimari um árabil. Þið tókuð mér opnum örm ám strax í upphafi og alla tíð síðan. Það er mér émetanlget að hafa kynnst ykkur og heimilislífi, þar sem allt var leyst með sátt og samlyndi og »tyggðaryrði voru eins sjaldgæf og eldgos — þar sem ljúfmennskan og umburð- arlyndið sitja í öndvegi. Mér er það annþá nokkur ráð- gáta, hve vel mér leið í návist ykkar, vegna þess að ég var aldrei tryggur þér í trúmálum og skoðanir okkar mjög ólíkar á stjórnmálum og lisfcum. Oft skiptumst við á skoðunum og sögðum hreinskllningslega alls vantar að sjálfsögðu fé. ★ Það getur enginn ímyndað sér, hvað það er mikill styrk- ur fyrir blint fólk að geta verið saman og notið félags- skapar hvers annars. Stund- um höldum við skemmtanir, drekkum kaffi, dönsum og syngium, og er glatt á hjalla. Það var oft kátt á Grundar- stígnum þó húsakynnin væru lítil og ónóg, en munur er samt að vera kominn i rúmt húsnæði, iéttara að halda öllu hreinu o. s. frv. Og svo eru það svalirnar, sagði Elísabet. A fyrstu hæð- inni eru svalir eftir endilöngu húsiriu, m. a. gengið út á þær úr vinnustofunni. Oft í sumar Framh. á bls. 22. meiningu ökkar. Það sem ég lærði bezt af ykk. ur hjónum var umburðarlyndt við skoðanir annarra og aö það getur aldrei nainn haft alveg rétt fyrir sér. Við mættumjt í þeirn Skilningi — það var sá mikli vís. dómur, sem ég sannfærðist um að leiddi til farsældar, og ég kynntist bezt á heimili þínu. Hann befur orðið mór gott veganesti. Forláttu þessar flýtislinur, þinn vinur Hjálmar Ólafsson. • Breyttir lifnaðar- hættir — breytt viðbrögð Miklar breytingar hafa orð- ið á lífi og lifnaðarháttum fólks á síðustu áratugum, en á mörgum sviðum hafa þjóð- félagshættir ekki breyzt að sama skapi Og er þjóðfélagið því ekki tilbúið að mæta mörgum af hinum nýju vanda málum. T.d. hefur sú spurn- ing víða vaknað, hvort sá háttur að sjá börnum og ung- lingum ekki fyrir nokkurri fræðslu í kynferðismálum dug ar lengur, eftir að svo stór hluti þeirra elzt upp við stór- borgal'!íf og meira sjálfstæði og freisi. 1 þessum efnum get- ur aðferðin að læra af reynzlunni“ verið full dýr- keypt. Ekki veit ég um neinn Is- lending, sem hefur látið í ljósi ákveðnar skoðanir á þess um má'uiii. Því læt ég dönsk skólayfirvöJd svara spurning- unni um það hvað eigi að gera, ineð því að skýra frá hvernig þau bregðast við. • Fræðsla í kyn- ferðismálum Danska kennslumálaráðu- neytið ser,di í haust leiðbein- ingar til skólastjóra, skóla- re'fnda og bæjarstjórna um það hvernig óskað sé að fræðsla um kynferðismál fari fram í skólum og eru línurn- ar lagðar um hvernig hentug- ast sé að haga kennslunni, bæði um hvað hún skuli fjalla og hvers Konar orðalag þyki heppilegt. En tekið er fram, að ekki skuli leggja öllum kenrsurum þá skyldu á herðar að annast þessa kennslu. Þvinguð xennsla komi ekki að gagrj, svo að í stað þeirra kennara, sem ekki treysta sér til að snnast þetta, skuli fá lækna til fiæðslunnar. Það er yfirJæknir skólanna og læknir mæðrahjálparinnar sem eink- um hafa markað stefnuna í þessum málum. Almennt á fræðslan skv. þessu að irnða að því að beina hugsunarhætti barnsins á rétta braut og stuðla að eðlilegum þroska þtss, að vera óhátiðleg og laus við tilfinningasemi og þvi verður sennarirn að vera opinskár og haida sig við staS* reyndir, að vera avallt í san>- ræmi við það sem hentar a.'dri barnsins og jöfnum höníum vera iíffærafræðileg, lífel.is- fræðileg, sálfræðileg og sið- fræðiieg. Það þyi i tðlilegt að dreng- ir og sli ikur hljóti sameig ,i- lega fiæð. u fyrst í stað Eri eftir að korrið er að 6. eða 7. skólaári, er talið að bócn.ri geti talað ir.ilslegar við ke ín- arann, ef bj nin eru aðskuiu, og cinnig f efi það Kennann- um betra lækifæri til að fyl ;i- ast með n. r,nu börnunum og þeim sem af e.nhverjum ástæð um eru luædd við viðíangs- efnið. Aftur á móti fellur fræðsluefnið eðlilegar inn í aðra kennsiu, og verður minni æsibragur á því, ef kennt er í bekkjunum eins og þeir koma fyrir. Og þá er talin mein trygging fyrir því að telpur og drengir fái sömu fræðslu og viti meira hvert um annars viðbrögð og vandamál. • I.-eiðbeiningar um kennsluna --i----- Bæklingur kennslumálaráðu neytisins danska er ekki nein dagskipun, heldur aðeins leið- beining tii kennaranna um þetta erfiða viðfangsefni. I stór um dráttum eru tillögurnar þessar: 1.—2. skólaár: Efnið á að gera eins einfalt og frekast er kostur. Líffræðiiegar út- skýringar vekja ekki áhuga og festast ekki í minni. Efninu á að gera skil í frásögn eða samtalsformi. Og vara á börn af báðum kynjum við að slást nokkurn tíma í fylgd með fólki sem þau ekki þekkja. 3.—4. skólaár: Þá má taka æxlun piantna og dýra í sam- bandi við aðra fræðslu um þau svo að nemendurnir venjist því að tala eðlilega um þetta. I þvi sambandi er hægt að koma inn á ýms lífeðlis- fræOileg efni. 5. skólaár: Þá þarf að út- skýra tíðir og hreinlæti í því samöandi. T. d. getur leikfim- iskennari haft tækifæri til að taka þann þátt að sér. 6. —7. skólaár: Aðalmark- mið kennslunnar á þessu stigi er að koma á eðlilegum um- ræðum um eír.ið og fjalla um vandamál unglinganna á þessu sviði. Einnig er þá kominn. tími til að íjalla um sjúklegt kyniíf, þ. á. m. homoseksua- litet 8.—10. skólaár: Þá er það viðfangseím skólans að fræða unglinginr. um þá nýju ábyrgð sem honum er lögð á herðar sem kynþroska veru, og ræða hvaða áhrif þetta hefur á fram tíð hans. Fteynslan hefur sýnt að það er mjög mikilvægt að allir ungiingar séu sér með- vitandi um þá ábyrgð sem þvi fylgir að ná þrozka. I bækiingnum til kennara er að finna ýmsar upplýsingar, sem þeir eiga að koma áfram til nemenöa, t. d. um lífeðlis- fræðúeg og líffærafræðileg efni, um kynsjúkdóma, af- brigðilegt kynlíf, yfirlit yfir lagaákvæði í sambandi við barnsfæðingar og börn utan hjónabands, um fæðingar og aieðgöiigu barna o. fl. Eini.úg er gert ráð fyrir samvinnu skólanna við for- eldiana, pví ef þeir eru and- stæðir s.’íkri fræðslu, er erfitt að halda henni uppi. Er gert ráð fyrir foreldrafundum, þar sem málið er skýrt fyrir for- eldrunum. Og þar skal þeim einn.g komið í skilning um, að heimiim hafa aðstöðu til að verka á móti félagsskap ung- linganna sjálfra, sem þvingar þá til að vera „ekki gamal- dags’ eða „eins og allir hinir“, og kemur þcim oft með því út í ómerkileg kynferðileg sam- bönd alltöf snemma. Þannig ætla Danir að bregð ast við þessu vandamáli. Er ekki kominn tími til að um bað sé fjaliað hér líka?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.