Morgunblaðið - 12.11.1961, Blaðsíða 24
Fréttasímar Mbl
— eftir lokun —
Innlendar fréttir: 2-24-84
Erleutlar fréttir: 2-24-85
Reykjavíkurbréf
Sjá bls. 13.
257. tbl. — Sunnudagur 12. nóvember 1961
FJÓRTÁN nýjar hjúkrunar-
konur voru brautskráðar sl.
föstudagskvöld. Eftir athöfn-
ina var glalt á hjalla í Hjúkr-
unarskólanum, kaffi og ríku-
legar veitingar voru bornar
á borð' fyrir þær nýútskrif-
uðu, vandamenn þeirra, kenn
ara o. fl. Við það tækifæri
tók Sveim Þormóðsson nokkr
ar Ijósmyndir. Myndin hér að
ofan er af fimm úr hópnum '
í blóipahafi. Þær heita, ta'ið
frá vinstri: Elísabeth, Guð-
Ifinna Auður, Elín Birna og
Þórlaug.
Mvndir af fleiri hjúkrunar-
konum og viðtöl á bls. 3.
Enn kraumar í Öskju
ER BLAEIÐ var að fara í prent-
un i gærkvöldi hringdi fréttarit-
ari þess á Akureyri, Stefán E.
Sigurðsson, og hafði þá nýlega
haft tal af Tryggva Helgasyni
flugmanni og var hann að koma
frá Öskju.
Tryggvi segir að enn séu opnir
tveir glóandi gígir þar efra og
velli hraunleðjan í þeim og gus-
'<fc-
Viðskiptaleg málefni
INIorðurlanda rædd i Oslo
Yfirmenn viðskiptadeilda ut-
anríkisráðuneytanna í Danmörku
Finnlandi, Noregi og Svíþjóð á-
samt ráðuneytisstjóra íslenzka
viðskiptamálaráðuneytisins áttu
með sér fund í Osló dagana 9.—
10. nóvember.
Eins og á fyrri fundum voru
rædd ýmis viðskiptaleg málefni,
sem þýðingu hafa fyrir Norður-
lönd. — Sérstaklega voru rædd
vandamál, sem snerta markaðs-
bandalögin í Evrópu og afstöðu
Norðurlandanna til þeirra. Enn
fremur var skiptzt á skoðunum í
sambandi við væntanlega ráð-
herrafundi i alþjóðlegum sam-
Karjalainen og
Gromyko ræð-
nst við
MOSKVU, 11. nóv. — Finnski
utanríkisráðherrann, A h t i
Karjalainen, hóf árdegis í dag
viðræður við Andrei Grom-
yko, utanríkisráðherra Sovét-
ríkjanna, um orðsendingu
Sovétstjórnarinnar til Finna
frá 30. október. — Tilgangur
þessara viðræðna utanríkis-
ráðherranna, sem finnska
tjórnin átti frumkvæðið að,
er fyrst og fremst sá, að fá
frekari skýringar sovétstjórn-
arinnar varðandi raunveru-
legan tilgang umræddrar orð-
sendingar.
— ★ —
Karjalainen kom til Moskvu
með járnbrautarlest spemma
í morgun, og tók Gromyko á
móti honum á járnbrautar-
t stöðinni.
vinnustofnunum um efnahagsmál
og rædd sameiginleg hagsmuna-
mál á sviði samningana á sjó.
Næsti fundur sama eðlis verð
ur haldinn í Stokkhólmi um miðj
an febrúar n.k.
Frétt frá Utanríkisráðuneytinu.
mmm
ÞETTA er gamli gripurinn
sem fannst í bæjarrústum á
Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi
fyrir nokkrum dögum. Var að
óran.tisokuðu máli slegið föstu
að hér væri um að ræða „king“
eða men frá 16 eða 17. öld
með stöfunum IHS, en slík
men voru þá notuð. — Grip-
urinn er 4 sm í þvermál og
sennilcga úr messing. —
Ljósm. S. P. R.
Fundur í Varsjá
Varsjá, 10. nóv.
GOÐAR heirmidir eru fyrir því,
að fulltiúar Varsjárbandalags-
ríkjanna tRússa og A.-Evrópu-
ríkjanna) h'tíist í Varsjá mjög
bráðlega, e. t. v. í næstu viku.
— Mun þar eiga að ræða um
friðarsamrnnga við Þýzkaland,
afnám Stalíndýrkunar og al-
banska vandamálið svonefnda.
ist upp aí og til í um 50 m. hæð
Hins vegar sc ekki að sjá hraun-
rennsli frá gígunum sjálfum en
svo virðíst sem hraunið renni
neðanjarðar og komi út undan
'nraunheilunni um 2 km. frá gíg-
unum. Þar renna hraunálar rauð-
glóandi , v
Við Öskju og í henni hefir
snjóað taisvert að undanförnu og
virðist úr lofti að sjá að erfitt
muni að komast þangað á bílum.
Engar mannaferðir er að sjá þar
og engar nýjar slóðir. Öskjuvatn
er ekki ísi lagt, en á því og í
Vít> virð:st fljóta hröngl, sem
ekki sekkur.
Gott skyggni var við Öskju er
Tryggvi var þar í gær.
ísinn
ótryggur
f FYRRADAG féllu mörg
böm niður um ísinn á Tjörn-
inni og í gær hafði lögreglan
komið upp köðlum til varnar
við hættulegustu svæðin.
í gær höfðu krakkar fallið
niður um isinn, en í gær-
kvöldi var hann talinn orðinn
hættulegur því rigning var.
Lögreglan kvað nauðsyn að
aðvara fólk um að senda ekki
börn sín niður á Tjörn með-
an ísinn er jafn ótryggur og
nú er.
Ljósm. Sv. Þormóðsson.
Gdð síldveiði
Mikiö oð gera hjá verkunarstöðvum
AFLI síldveiðiskipanna var
yfirleitt góður í gær og hjá
sumum skipum ágætur. Það
var því mikið um að vera í
verkunarstöðvunum og hjá
frystihúsunum. Þess má geta
að hjá ísbirninum hér í
Reykjavík voru 40 stúlkur að
salta í gær og fjöldi fólks
við vinnu að frystingu síld-
arinnar. Síldin er hjá sum-
um stöðvunum súrsuð auk
þess að vera söltuð og fryst.
Akranesi, 11. nóv.
Geysimikil síldveiði var hjá
bátunum í nótt. Ellefu bátar lönd
uðu hér í dag samtals 4120 tunn-
um. Aflahæstur var Sigurður AK
með 700 lunnur, Sigrún 600, Anna
500, Höfrungur I og Sæfari 400
hvor, Heimskagi og Skýrnir 350
hvor og Sigurður SI 320 tunnur.
Eitthvað brctnaði í kúplingunni
hjá Sigurfara og munaði minnstu
að þeir m.isstu nótina, en véla-
manninum tókst að kúpla saman
Og það geröi gæfumuninn. Gott
veður var á sildarmiðunum, norð-
austan andvari. Síldin veiddist
15—18 sjómílur vestur af Önd-
verðarnesi.
I næstsíðustu veiðiferð þ. e. 9.
nóv. var síldin mæld og reynd-
ist fitumagn 11—17%. Um helm-
ingur síldarinnar hafði inni að
halda 15—16% og þessi síld var
yfir 32 cm. að lengd. — Oddur.
Kefl&vík, 11. nóv.
Hingað komu 12 bátar með um
4000 tunnur síidar samtals. Afla-
hæstur var Arni Þorkelsson með
600 tunnur, Bergvík, Hilmir, Geir
Og Manni voru með 400 tunnur
hver. öll þessi síld er söltuð,
fryst og súrsuð, en ekkert fer í
bræðslu.
Til Grindavíkur komu 5 bátar
með 1900 tunnur. Þar af voru
Þorbjörn og Þorkatla hæst með
500 tunnur hvor. — Helgi S.
Sandgerði, 11. nóv.
Alls bárust hingað 1800—2000
tunnur i tíag. Mestan afla hafði
Víðir II. sem var með 830 tunn-
ur en næstir komu Jón Garðar
og Grundfirðingur II. með 300
tunnur hvor.
Til Reykjavikur barst mikil síld
í gær og mun Isbjörninn hafa tek-
ið á moti mestu magni. Þangað
komu Björn Jónsson með 650
tunnur, Asgeir með 400, Rifsnes
200 og Pétur Sigurðsson með 150.
Þar voru 40 stúlkur við söltun
og fjöldi manns auk þess við
frystingu og var gert ráð fyrir
að vinna langt. fram á nótt.
Til Bæiarútgerðarinnar kom
Leifur Eiriksson með 150 tunn-
ur og þá var Halldór Jónsson
með 200 tui.nur en afla hans mun
hafa verið skipt milli tveggja
stöðva.
Til Júpiters og Marz komu I
gær 800—1000 tunnur síldar.
Sænska fiystihúsið tók og á móti
afla, en Guömundur Þórðarson
kom þangað með 200 tunnur.
1
TRÉSMIÐAFÉLAG Reykjavíkur
hefur sagt upp kaup- og kjara-
samningi, við atvinnurekendur,
frá og með 10. þ.m., ákvörðun
um uppsögn samningsins var tek
in á félagsfundi 4. nóv. s.I.
Aðeins
3
dagar
tíl stefnu
H A FIÐ þér gert yður
ljóst, að um miðja næstu
viku getið þér verið orð-
inn eigandi splunkunýrrar
TAUNUS Station bifreið-
ar? Og — það sem meira
er — þér eigið kost á að
eignast hana fyrir aðeins
100 krónur.
Galdurinn — ef galdur
skyldi kalla — er fólginn
í því að kaupa miða í hinu
glæsilega Skyndihapp-
drætti Sjálfstæðisflokks-
ins. Þar eru vinningarnir
hvorki meira né minna en
2 TAUNUS Station hif-
reiðar af nýjustu og full-
komnustu gerð. Möguleik-
ar yðar til þess að eignast £
annan hvorn bílinn eru |
sízt minni en nokkurs ann-1
ars, sem miða hefur keypt.
Aðeins sá, sem engan
miða á, er viss um að fá
ekki vinning.
Skrifstofan í Sjálfstæðishús-
inu verður opin í dag, sunnu-
dag, kl, 10—12 f. h. og kl. 1—6
e. h.
KAUPIÐ
MIÐA STRAX!
1