Morgunblaðið - 16.11.1961, Síða 3

Morgunblaðið - 16.11.1961, Síða 3
MORGVNBLAÐIÐ 3 Fimmtudagur 16. nóv. 1961 Veizlu- borð í dag eru 20 ár liðin, siðan Zontaiklúibbur Reykjavíkur var stofnaður. Svo sem kunn- ugit er, hefur Zontaklúbburinn einkufn beitt sér fyrir að hjálpa heyrnardaufum börn- um og aflað fjár til styrktar starfsemi sinnar mieð skemmt unum, sölu ýmissa muna, minn ingarspjalda o.fl. Agóðinn af þessu öllu hefur runnið í sjóð, sem stofnaður var 1941 og nefnist Margrétarsjóður. Hef- ur sjóðurinn nú handbært fé Norska jólaborðiff. „I Dovregubbens Hall“. frá ýmsum Iðndum að upphæð kr. 85.000,00, sem varið verður til kaupa á tækj um og öðru, sem þörf er á til þess að verða heyrnardaufum börnum að liði. Mánudagskvöldið 6. nóv. hélt Zontaklúbburinn í Rvík skemmtun í Lido og rann á- igóðinn af skemmtuninni í fyrr nefndan Margrétarsjóð. Vel var vandað til skemmtiatriða: Helga Valtýsdóttir og Rúrik Haraldsson sýndu nokkra þætti úr Kiljansfcvöldi, Svavar Gests stjórnaði bögglaupp- boði, Skemmtikraftar hússins skemlmtu O.fl. Þá flutti Erling ur Þorsteinsson ávarp, seldar voru servéttur, sem Zontakon ur höfðu faldað, og bæklingur með mataruppskriftum frá sendiráðunum í Reykjavík. — En það forvitnilegasta á skemmtununni voru veizlu- borð, sem sendiráiðn höfðu út búið. Voru þau með sérkenn um viðkomandi þjóðar og borðbúnaður og annað borð- skraut úr sendiráðunum. Það er vitaskuld hvergi nærri hægt að gera lesendum fulla grein fyrir hyerju borði út af fyrir sig, en hér skal í stuttu miáli reynt að lýsa því helzta, sem fyrir augun bar, þegar gengið var meðfram borðunum: —x—- Forkunnar fagur knipplað- ur dúkur var á ameríska borð inu og á honum dýrindis postu línsdiskar. A borðendanum var sérkennileg silfurskál á silfurbakka og mundlaug með fljótandi blómi var og á borð inu. Diskarnir á brezka borðinu vöktu fyrst athygli manna. Þeir vöru geysistórir og skjald armerki drottningarinnar á miðjum diskbotninum. Dansk kvindeklub sá um skeytingu danska borðsins, vegna íjarveru dönsku sendi- herrahjónanna. Hvítsaumsdúk ur var á borðinu og danska postulíninu þarf ekki að lýsa fyrir lesendum. Mundlaugar með rósablaði voru á börðinu, kertastjakar og rauðvínskanna úr krystal. A miðju franska borðinu var hringlaga spegill Og á honum stóðu tveir stríðandi silfur- hanar, forngripir hinir mestu. A spegihnn var stráð íslenzk- um steinum frá Heklu og blóm um. Undirdiskarnir voru úr silfri, Kampavín var að sjálf- sögðu á borðinu. Krystallinn og silfrið var mest áborandi á borði Tékkó- slóvakíu. Sérkenni þess var rauður, munstraður renningur, sem breidaur var yfir borðið þvert. Pólska borðið var litskrúð- ugt; handmálaðir postulíns- munif og dúkkur í þjóðbún- ingum. Þá var þar súkikulaði- kaka, sem einkennandi þykir fyrir póisk borð og var okkur sagt að hún þyldi langa geymsiu. A ísienzka borðinu voru kerámiksfcollar frá Glit og mis litar hórservéttur — íslenzkt kaffiborð eins og þau gerast á nýtízku heimilum. Rússneska borðið var stærsta borðið og þungamiðja þess skrautleg Samovar (tevél) úr silfri. Heklaðir smádúkar voru víðs vegar um borðið, kúffull sælgætisskrín og holar, málað- ar trédúkkur, sem hægt er að setja hverja inn í aðra, skreyttu og borðið. Glösin á sænska börðinu drógu athygli manna að sér. Zonia- klúbburinn 20 ára Eitt glasanna var grænt að lit með sverum fæti. í stað súpu- diska voru súpubollar á borð- :nu. Margir hafa eflaust orðið hugfangnir af þýzka borðinu, en á því stóð: Gullrandað mat arstell frá Rosental-verksmiðj unni frægu, sem talin er fram- leiða fegursta og dýrasta postulín í heimi. Og svo var einn ómissandi hlutur á borð inu. Rínarvín. Norska borðið var af mörg um talið einna sérkennileg- ast: Það var norskt jólal>orð og hét: „I Dovregubbens Hall“ Við annan borðendann stóð Dovregubben á trjádrumb og frú hans andspænis honum. Borðbúnaður var úr tini, tré spónn og drykkjarkrús við hvern disk. Þá var á borðinu koparketill, hreindýr og fyrir ofan borðið hékk sérkennilega fagurt handsaumáð veggteppi. ■—x— Fleiri voru t>orðin frá sendi ráðunum ekki, en í einu horn inu gaf að líta logagyllt vegg teppi og skrautlegt borð. Var það kínverskt borð, sem Oddny E- Sen hafði útbúið. Allir munirnir, sem vóru á borðinu, postulínsdiskar, mat arprjónar o.fl., eru í hennar eigu. —x— Konur í Zontaklúbbnum báðu blaðið að koma á fram- færi þakkir sínar til hinna erlendu sendiherrafrúa og ann arra fyrir alla þá góðu aðstoð, sem þær veittu klúbbnum með hinum fögru og sérkenni legu borðskreytingum og létu klúbbnum í té uppskriftir af gómsætum réttum frá heima- landi sínu. Einnig þökkuðu þær öllum, sem komu á skemmtunina í • Lídó og keyptu það sem þar var á fc>oð stólnum og færðu klúbbnum peningagjafir. Þess má geta að síðustu, að minningarspj öld til styrktar sjóðnum, eru seld í Tízkuhús- inu, Laugavegi 5, og þar verða einnig til sölu uppskriftabækl ingarnir. STAKSTEINAR Þannig var þaff undirstrikaff. aff öll hin kommúnistíska hjörð um víffa veröld hefði unnið nótt meff degi fyrir einhvern argvít- ugasta glæpamann veraldarsög- unnar. Guð kommúnista brást og nú standa þeir uppi ráffvilltir. Meff þögninni geta þeir aff vísu þraukað eitthvaff, en aff því hlýtur aff koma, að einhverja stefnu þurfi aff hafa. Kon.mún- istadeildin á íslandi er sjálfsagt aff vonast eftir því aff affrar deildir taki af henni ómakiff og marki einhverja stefnu. Þögn þeirra byggist því ekki sizt á því. aff þeir vilja ekki hafa sagt of mikiff, ef linan skyldi koma, en fyrst og fremst byggist þögn- in á hinu. hve kommúnistar eru gjörsamlega ráffvilltir. Moskvu- málgagniff veit ekki sitt rjúkandi ráff og ritstjórinn er í mesta vanda viff aff átta sig á. hvar mest ofbeldis- og einræffishneigff in sé í kommúnistaflokknum, svo hann geti hallaff sér á þá, sveifina. Mikil ólga er einnig í kommúnistaflokkum annarra landa og djúpstæffur skoff- anamunur milli kínversku kom- múnistanna, sem aftur styðja kommúnistaflokkinn í Albaniu og rússneskra kemmúnista, sem fram aff bessu nióta stuffnings annarra flokksdeilda. Kommúnistav hff'iandalegir Kommúnistar á< Islandi hafa veriff þegjandalegir síðan 22. flokksþing kommúnistaflokks Ráffstjórnarrikjanna var haldiff. Aff vísu fer þögnin þeim betur en málæðiff. Hið síðarnefnda hefur þó lengst af einkennt þá, svo aff ástæffa er til að minnast á, hvemig á þögn þeirra stend- ur. Leyniræðan. sem Krúsjeff flutti 1956 kon. að vísu róti á hugi kommúnista. Engu að síff- ur hörkuðu þeir af sér og munu hafa vonazt til. aff annaff hvort væru ummæli Krúsjeffs rang- færff. eða hann kæmi þeim til hjálpar meff einhverjar skýring- ar. Sú von brást hinsvegar og ennþá rækilegar var flett ofan af glæpaferli Stalins á 22. þing- inu. Unnu allir fyrir glæpamann Vegirnir ágætir til reynsluaksfurs á nýjum bifreiðum EG hélt að verstu vegir Evrópu væru á Vestlandet í Noregi, en í dag var mér boðiff til Hvera- gerffis.. Þannig fórust Mr. A. E. Law- rence fulltrúa frá brezku Ford verksmiðjunum í Dagenham orff, er fréttamaður frá Mbl. hitti hann snöggvast aff máli. Mr. Lawrence var hér í heimsókn hjá Ford umboffunum í Reykja- vík, Kr. Kristjánssyni h.f. og •Sveini Egilssyni h.f., en hélt heimleiffis á miðvikudag. — Það þarf sterkbyggðar bif- reiðir fyrir íslenzka vegi, sagði Lawrenee. Svo bætti hann því að sjálfsögðu við að Ford Consul 315 væri sértega sterkbyggður. Mr. Lav/rence skýrði frá því éður en nýjar gerðir af Ford bif- reiðum koma á markaðinn eru smíðar nokkrar bifreiðir og þeim ekið víða um heim til reynslu, m. a. í Norður-Svíþjóð, Norður-Ameríku og Afríku. Er þetta gert til að sjá hvernig bif- reiðin reynist við mismunandi aðstæður. Þegar Lawrence skrapp til Plveragexðis á þriðjudag hafði verið úrneilisrigning í nokkra daga og var ekki laust við að veg- irnir bæru þess merki. A eftir var hann samþykkur því að heppilegt gæti verið að reynsluaka nýjum bifreiðum á Islandi. — Það er langt síðan hingað hefur komið fulltrúi frá Dagen- ham, sagði L&wrence. En nú eru breytt viðhorf eftir að innflutn- ingur var gefinn frjáls. Hérna áður þótti okkur í Dagenham alltaf sérstakt og skemmtilegt að fá pöntun irá Islandi. Fyrst kom pöntunin og svo greiðslan, eða greiðslurnar Oft var greiðslan í mörgum ávisunum víða að, frá Þýzkalandi, Hollandi og JEleiri löndum. Þetta mun starfa af því að sjómónnunum, sem leyfin fengu, voru greidfi laun í gjald- eyri þeirra ianda,1 sem siglt var til. En okxur þótti þetta skrítið. I sambandi við komu Lawrence hincrað var haldin sýning hjá Framh. á bls. 23. A F. Lawrence (til vinstri) og Þórir Jónsson forstjóri á Fordsýningunni hjá Sveini Egilssyni h.f. ttvað um hina? Eitt vita allir menn, aff þeir nánu samstarfsmenn Stalins sál- uga. sem nú ráffa ríkjum í Rúss- landi, geta meff engu móti verið saklausir af gjörffum hans. Þeir sátu í trúnaffarstöðum. oe störf- uffu meff Stalin, þar til hann var allur. oe heiðruffu hann fyrstu ár eftir látiff. Full ástæffa er bví til aff affstoffa kommúnista á fs- landi viff aff rjúfa þögnina Þaff má gjarhan spyrja þá þeirrar spurninear. hvort þeir í raun og veru trúi bví aff núverandi stióm endur Ráffstiómarríkianna hafi veriff andvisir stjórnarstefnu Stalins oe beitt »ér geen henni. Morgunblaffiff spyr þá, hvort þeir taki undir ásakanir Krú- sieffs á hendur Stalin oe haldi því iafnframt fram, aff Krúsjeff oe hans menn séu saklausir af stjómarháttum Stalin-tímabils- ins. f lenesiu iöe hafa kommún- istar revnt aff hliffra sér hjá aff svara bessum snurnineum. ekki einungis oninberl«ea heldur líka fyrir sjálfum sér. en timi basrn- arinnar er aff líða. Þeir kom.ast ekki öllu lenaur hiá aff svara. Spurninsrar eru biværar ee verffa bornar fram áfram. Moskvu- málfraeniff tekur siáifsaet bann kost aff revna aff be°'ia enn um brjff en svarsins verffur kraf- izt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.