Morgunblaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 24
Fréttasímar Mbl. — eftir lokun — Innlendar fréttir: 2-24-84 Erlendar fréttir: 2-24-85 í fáum orðum sagt — Sjá bls. 10 — 260. tt>l. — Fimmtudagur 16. nóvember 1961 Rússneskir vísindamenn vöruðu við geislahættunni — en Krú'sjeff lét sprengja eigi að síður WASHINGTON — Sovét- stjórnin hefir framkvæmt hinar miklu kjarnasprenging ar sínar að undanförnu, þrátt fyrir endurteknar aðvaranir sovézkra vísindamanna um hættu þá, er mannkyninu stafar af geislavirku ryki frá tilraunasprengingum. — Að- varanirnar koma m. a. fram í greinasafni 18 kunnra vís- indamanna, en bókin var gef- in út í Moskvu árið 1960 — og hefir nú borizt til vest- urlanda í enskri þýðingu. Ritstjóri þessa verks var prófessor A. V. Lebendinsky, um langt skeið félagi í sovézku læknavísinda-aka- demíunni og fyrrum fulltrúi í nefnd Sameinuðu þjóðanna um kjarnageislun. Hann seg- ir m. a. í inngangi sínum: íslendingar reykja árlega nærn 200 millj. sígarettur ÞAÐ vantar ekki mikið á að íslendingar reyki 200 milljón siparettur á ári nú og gerir það til jafnaðar nærri 5 síea- rettur á daer á hvem einstakl- ing 15 ára og eldri. Fréttabréf um heilbrigðismál, sem Krabbameinsfélag Islands eef ur út. birtir tölur yfir sölu á sígarettum árir 1941—1959, sem gefa betta til kynna. Árið 1941 var íbúatalan alls 122385 og voru bá reyktar 60145 bús. sígarettur eða 491 á mann. Árið 1950 vár íbúatal- an orðin 143973 bar af 99615 manns 15 ára og eldri, og voru reyktar 128174 bús. sígarettur eða 1297 á hvern fullorðinn. En bá voru í fyrsta sinn full- orðnir greindir frá. Og 1959 er íbúatalan alls 173855, bar af yfir 15 ára 113265 og er bá reykt að meðaltali á hvern fullorðinn 1683 sígarettur. eða alls 194052 bús. sígarettur. Sleit upp og rak á land AKUREYRI 15. nóv. í gær gerði sunnan og suðvestan rok við Eyjafj örð og mun það hafa vald- ið einhverju tjóni m.a. sleit vél- bátinn Örn, sem er 6 smálestir upp af legunni í Hrisey, rak á land og brotnaði nokkuð. I gær- kvöldi tókst að ná bátnum á flot og þétta götin og kom hann til Akureyrar í daig til viðgerðar. St. E. Sig. „Allar tilraunir til þess að réttlæta tilraunir með kjarna sprengjur eru fyrir fram dæmdar. Sönn vísindi, sem þjóna hagsmunum þjóðanna, vara mannkynið við hinni geigvænlegu hættu.“ Á Skaðleg áhrif á 10 þús. manns frá 1 megal. sprengju Kjamorkueðlisfræðingurinn A. D. Sakharov, sem er sér- fræðingur á sviði geimgeislunar og félagi í Vísinda-akademíunni, áætlar að um 10 þúsund manns geti orðið skaðvænlegum geisl- unaráhrifum frá einnar megalest ar sprengju — einkum komandi kynslóðir. Vísindamaðurinn legg ur áherzlu á það, að sérhverri kjarnasprengju fylgi skaðleg á- hrif að þessu leyti. Hann segir enn fremur: „Af- nám tilraunasprenginga jafngild ir því, að bjargað verði lífi hundruð-þúsunda manna — og það mun hafa enn meiri áhrif, að því leyti sem það drægi úr spennunni á sviði alþjóðamála og líkunum fyrir kjarnorku- styrjöld — geigvænlegustu hættu vorra tíma.“ Á „Milljónir munu þjást“ Líffræðingurinn N. P. Dub- inin prófessor, sem einnig er í Vísinda-akademíunni, skrifar þarna grein, sem nefnist „Kjarna geislun og erfðir“. Segir hann þar m. a.: „Það er ekki hægt Framh. á bls. 23. Enn góðar sölur I GÆRMORGUN seldi togarinn Röðull afla sinn í Bremerhaven 101 tonn íyrir 84.700 mörk. Flugvélakostur innanlands- flugsins aukinn í vetur „STEFNT verður að því, að flug- vélakostur okkar I innanlands- flugi verði aukinn og bættur fyrir næsta vor“, sagði Hilmar Sigurðsson, yfirmaður innanlands flugsins hjá Flugfélagi Islands, er Mbl. átti tal við hann í gær. • ★ • „A síðasta sumri höfðum við þrjár DC-3 flugvélar á innan- landsleiðum og Vicount létti und- ir með okkur stöku sinnum. En þetta er ekki nóg Og við verðum að vera betur búnir undir flutn- ingana næs.a sumar“, sagði Hilm- ar. „Hins vegar er á þessu stigi málsins ekkert hægt að segja um það hver viðbótin verður, sem við fáum — hVe mikil og hvaða flug- Aðalfundur L.Í.Ú. hefst á ný í dag EINS og skýrt var frá í blaðinu s.l- þriðjudag var aðalfundi L.Í.Ú. sem hófst 9. þ.m. frestað á sunnu dagskvöld og þá ákveðið að hon um yrði haldið áfram í dag. Hefst hann ki. 14 í Tjarnarcafé og búizt við að honum ljúki í kvöld. Hollbjörg skemmtir ó Hótel Borg HALLBJÖRG Bjarnadóttir hefur nú samið við Hótel Borg um að skemmta gestum staðarins. Byrj ar Hallbjörg í kvöld og hafa ýrns ar tilfæringar verið gerðar í saln um m.a. flytur hljómsveit húss- ins til — fyrir enda salarins. Hallbjörg verðu næstu 4 vik- urnar „á Borginni". Með henni skemmta Kristján Már bróðir Hallbjargar sem syngur og eigin maður hennar Fischer teiknar. Hann verður ekki með í þættin um fyrstu dagana. Hallbjörg skemnstir einu sinni hvert kvöid og tekur þáttur henn ar alit að 40 mínútur. vélartegund. Væntanlega verður þó endanlega gengið frá málinu innan skamms". • ★ • Flugfélagið er nú farið að und- irbúa næstu sumaráætlun — og verður undirbúningurinn _ öllu meiri en áður, því félagið hefur hvatt fulltrúa sína úti á landi LAUST fyrir miðnætti síðastliðið var dregið í skyndihappdrætti Sjálf- stæðisflokksins — og komu þessi númer upp: 9658 10437 ’ Vinningarnir voru, sem kunnugt er, 2 TAUN US Station fjölskyldu- bifreiðir. Hlýtur hand- hafi fyrra númersins bif- reið, sem er græn að lit, en hinn hvíta. — Drættir fóru fram í Sjálfstæðis- húsinu og var þeim stjórn að af fulltrúa borgarfó- geta, Jónasi Thoroddsen. Miðar höfðu selzt upp. — Vinningshöfum ber að snúa sér til skrifstofu Sjálfstæðisflokksins við Austurvöll. til bæjarins og sátu þeir á rök- stólum í aiJan gærdag. Er rætt um reynzlu liðinna ára — og um það, sem betur mætti fara. Hvernig áætlunarferðum verði bezt hagað, m. a. með tilliti til annarra farkosta er notaðir hafa verið á undanförnum árum. — Fundinum iýkur i dag. Fyrir rúmri viku gekk felli« bylur yfir Brezka-Honduras. — Vitað er að rúmlega 300 manna fórust í höfuðborginni Belize og 15.000 misstu heimili sin. Mynd- in sýnir mæður með böm sín hvílast í einu þeirra fáu húsa, sem eftir stóðu. Fjölmenn útför H. Vald. AKUREYRI, 15. nóv. Klukkan 13:30 í dag var gerð útför Hall- gríms Valdimarssonar fré kapellu Akureyrarkirkju. Séra Pétur Sig urgeirssön flutti minningarræð- una og jarðsöng. Mikill fjöldS manns var við minningarafchöfn ina og f jölmenntu félagar úr Leilc félagi Akureyrar við útförina, en félagið sá um hana. — St.E.Sig, Sambyggt íbúðar- hús og fjós brenna HOLMAVIK, 15. nóv. — Föstu- daginn 10. nóv. sl. brann sam- byggt fjós og íbúðarhús skammt héðan frá Hólmavík. Stóð bygg- ingin um 4 km frá Hólmavík upp með Víðidalsá og var hér um að ræða fjós fyrir 10 kýr og lítið íbúðair'hús byggt við. Var það tvö herbergi og eldhús. Eigandáinn, Einar SuimarJliða- son, bjó þarna einn manna en fjós hans var fullt af gripum. Hafði hann í sumax verið að reisa þessar byggingar og hafði ekki komið því í verk að vá- tryggja þær. Byggingarnar voru úr timbri. jámklæddar. Upptök eldeins eru ókunn en þess helzt getið til að kviknað hafi útfrá olíulampa. Einar var að mjöltum er hann varð eldsins var k'l. 9.30 um morguninn. Logn var og gott veður. Slökkviliðið frá Hólmavík kom fljótt á vefit- vang en fékk ekki við neitt ráð- ið. Inni brunnu bæði innbú og Kefla- vík SJALFSTÆDISFELÖGIN í Kefla vík halda „Bingó-kvöld“ í kvöld kl 9 í Aðalveri. Góðir vinningar. Þar á meðal, ef heppnin er með, flugferð fyrir 2 til Kaupmanna- hafnar og heim. Aðgangur er ókeypis. — Fjölmenaiið. föt Einars, en gripunum tókst að bjarga. Kýmar voru reknar nið- ur á Hólmavík og komið þar fyr ir í ófullnægjandi húsnæði. Tjón Einars er mjög mikið því hann var að korna þama fyrir sig fótunum. Hey vom annars staðar. — K. J. FræðsSu- námskeið umverka- lýðsmál FRÆÐSLUNÁMSKEIÐ verka- lýðsráðs Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagsins Óðins um at- vinnu- og verkalýðsmál hefst í Valhöll við Suðurgötu í kvöld kl. 8:30. Á námskeiðinu verða m.a. flutt erindi um framsöga og ræðumennsku, kaupgjalds og verðlagsráð, vinnulöggjöfina, skipulag og starfsemi verkalýðs- félaganna, fundarsköp og fundar- stjórn, kommúnismann og verka- lýðshreyfinguna, efnahagssam- vinnu lýðræðisþjóðanna og stjórn málaviðhorfið. Áuk þessa verða haldnir máilfundir. Nauðsynlegt er að allir þeir, er skráð hafa þátttöku sína S námskeiðinu, mæti á fundinum í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.