Morgunblaðið - 24.11.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.11.1961, Blaðsíða 17
Föstudagwr 24. nóv. 1961 m ok r.rns nr aði Ð 17 Landbúnaðurinn krefst betri aðstöðu í þjóðfélaginu eftir Hermóð Guðmundssori f>AÐ sem hér verður sagt er fyrst og fremst sagt frá sjón- arhóli bónda, sem búinn er að stunda búskap í rúma tvo ára- tugi og ætti því að vera öllum hnútum sæmilega kunnugur á þeim vettvangi. X meira en 1000 ár hefur ís- lenzka þjóðin verið bændaþjóð, sem varðveitt hefur arfleifð sína og menningu á sinn sérstæða hátt. Sjálfstæðistilfinning ís- lenzka bóndans hefur verið hon um í blóð borin allt fram á þennan dag, þrátt fyrir gjör- byltingu yfirstandandi tíma og alla múgmennsku, sem nú sæk- ir fram grá fyrir járnum gegn sjálfstæði þjóðanna og raunar gegn öllum hinum frjálsa heimi. hað er óþarfi að taka það fram, sem öllum ætti að vera ljóst, að múgmennskusjónarmið- in geta aldrei þrifizt, ef rétt er á haldið — í hinum strjálbýlu sveitum okkar lands. Eg segi, ef rétt er á haldið, vegna þess að auðvitað er nauðsynlegt að búa svo að bændastéttinni í land inu að hún geti haldið áfram að stunda atvinnu sína við sam- bærilega aðstöðu og aðrar stétt- ir búa við í dag. Að öðrum kosti munu bændur flosna upp. Og er þá sú hætta fyrir hendi, að þeir verði múgmennskunni að bráð undir yfirskini komm- únistískrar stéttabaráttu. Hér er því um örlagaríkt þjóðarvanda- mál að ræða, sem stjórnarvöld verða að taka til meðferðar. Eg get því ekki látið hjá líða að fara nokkrum orðum um aðstöðu landbúnaðarins eins og hún kemur mér fyrir sjónir og hvernig aðstaða bænda hefur verið og er. Með lögum nr. 42. frá 14. apríi 1943 um dýrtíðarrráðstaf- enir var svo kveðið á að skipa akyldi 6 manna nefnd er finni grundvöll fyrir vísitölu fram- færslukostnaðar landbúnaðar- vara og kaupgjalds stéttarfé- laga, er miðist við það, að heildartekjur þeirra er vinna að landbúnaði verði í sem nánustu samræmi við tekjur annarra vinnustétta og var nefndin skip uð 30. apríi 1943 eftirtöldum mönnum: Þorsteinn Þorsteinsson, hag- stofustjóri, Guðm. Jónsson, forstj. Búreikningaskrifstofu ríkisins, Steingr. Steinþórsson, búnaðar- málastj., Sigurjón Sigurðsson, Rafholti, samkv. tiln. B. í., Þor- steinn Pétursson, verkam., skv. tiln. Alþýðusamb. ísl. og Kr. Guðm. Guðmundsson, trygginga fræðingur, samkv. tiln. Bandal. Starfsm. ríkis og bæja. Nefnd þessi skilaði sameigin- legu nefndaráliti 18. ágúst 1943, sem fól í sér ákveðinn grund- völl að rekstri meðalbús, er étti að tryggja bændum kr. 14.500,00 í árstekjur, en það voru 6,45% lægri tekjur en verkamenn höfðu þá. Um ann- að náðist ekki samkomulag í nefndinni, en bændum væri reiknaður aðstöðumunur til tekna er næmi 1000 kr. á ári — að talið var vegna lægri húsaleigu og ódýrari búvöru. í þessu nefndaráliti Landbún- aðarvísitölunefndar 1943 koma ýmislegar upplýsingar fram um tekjur og gjöld grundvallarbús- ins og er fróðlegt að bera það saman við tekjur og gjaldaliði vísitölubúsins nú. Má í þessu sambandi nefna útgjöld vegna kjarnfóðurskaupa sem voru þá 752 krónur, en nú 20.065 kr., eða nálega 27-fallt hærri (síldarmjölskostnaður þá 611 kr., nú 4851 kr., sem er átt- íöld hækkun). 1943 var kostn- aður við vélar áætlaður kr. 356, en nú kr. 15.423, eða 43 sinnum hærri. Kostnaður við kaup á tilbún- tim áburði var 1943 kr. 374, en nú kr. 14,587, eða nálægt 40 sinnum hærri. 1943 voru vextir taldir kr. 900, en nú kr. 16.579, eða rúml. 18 sinnum hærri. Er bændum þó ekki ætlaðir nú nema 3 Vz% vextir af eigin stofnfé bús, sem er þó ekki reiknað nema kr. 300.000, eða hálft við það sem raunverulega er. Heildar reskturskostnaður vísi tölubúsins reyndist vera 1943 samkv. áliti nefndarinnar kr. 30.394, af því var vinna kr. 26.804, eða 88% og annar rekst- urkostnaður aðeins 12%. I grundvellinum 1943 voru að- alframleiðsluvörur búsins reikn- aðar þannig: mjólk 12650 kg. á kr. 1,23 kg., kjöt af dilkum og veturgömlu 1000 kg. á 6,82 og 17 tunnur kartöflur á 1006 kr. tunnan. Eftir að þessi grundvöllur var lagður i verðlagsmálum land- búnaðarins skyldi Hagstofa ís- lands árlega reikna út landbún- aðarvísitöluna. Um haustið 1944 kom í ljós, að vísitala land- búnaðarframleiðslunnar mundi verða 109,4 stig. Þá beittu nokkrir alþingismenn sér fyrir því, að fá auka-búnaðarþing, sem þá var haldið um haustið, til að láta þessa verðhækkun ekki koma til framkvæmda. — Samþykkti Búnaðarþingið að láta verðhækkun ekki koma til framkvæmda í trausti þess að verðlaginu yrði haldið föstu. En þessi fórn varð aðeins bændum til tjóns, þar sem almennt kaup fór hækkandi, laun opinberra starfsmanna voru hækkuð og framfærsluvísitalan hækkaði stórkostlega. Allt frá þessum tíma hefur oltið á ýmu í verðlagsmálum bænda. Stöðug verðþennsla á sa'mt árlegum kauphækkunum hefur skapað bændastéttinni sí- vaxandi örðugleika og beinlínis orðið til þess, að stærri og stærri sneiðar hafa verið skorn- ar af þurftarlaunum þeirra og aðstaðan versnað við að haldið í horfinu með ræktun og byggingar. Þetta er þeim mun auðskildara, þegar litið er á það, að verðgrundvöllur land- búnaðarins var látinn gilda ó- breyttur árlangt þótt rekstrar- kostnaðurinn og kaupgjald hækki árlega. Hefur þetta verk- að þannig, að bændur voru oft heilu ári á eftir launþegum að fá sina kauphækkun og hefur þetta stundum þýtt allt að 10% beina launalækkun fyrir bænd- ur. í tíð núverandi- stjórnar var fyrir forgöngu landbúnaðarráð- herra I. J. gerð mikilsverð breyting á þessu fyrirkomulagi, þannig að kaup bóndans skyldi breytast ársfjórðungslega í sam ræmi við launabreytingar á verðlagsárinu. Hér er ekki tími til þess að fara út í þróun þessara mála í einstökum atriðum, síðan Stétt- arsamband bænda var stofnað 1945, en þá tók stéttarsam- bandið við verðlagsmálum af Búnaðarráði, sem sá um verð- lagningu búvara 1944. Óhætt mun þó að segja, að bændur hafa verið á einu máli um það, að hagsmuna þeirra hafi ekki verið gætt sem skyldi í sambandi við verðskráningu landbúnaðarvaranna síðustu 17 árin. Þetta stafar mest af því hvað margir útgjaldaliðir land- búnaðarins hafa verið lágt á- ætlaðir, eins og t. d. viðhald fasteigna, fyrning mannvirkja, vélaviðhald, vextir og vinna. Hafa fulltrúar bænda ekki kom ið fram þeim nauðsynlegu leið- réttingum á þessum gjaldalið- um, sem gera þyrfti á þeim svo 6-mannanefndarlögin fra 1945 gætu tryggt bændum við- unandi rekstrargrundvöll. Samkvæmt úrskurði Yfir- nefndar um verðlagsgrundvöll- inn á þessu hausti nema heild- argjaldaliðir hans kr. 186.890.00. Af því er vinna kr. 98.930.00, eða aðeins 47% í staðinn fyrir 88% í grundvellinum 1943. — Þetta er mjög athyglisvert, ef vinnukostnaðurinn við land- búnaðarframleiðslu hefur lækk- að náiega um helming á þessu tímabili. 1 grundvellinum nú er aðkeypta vinnan hinsvegar tal- in hin sama að krónutölu og 1943, þótt afurðamagn búanna hafi vaxið um 57—67% og al- mennt kaupgjald hækkað um 590% og annar rekstrarkostn- aður vísitölubúsins sé 33 sinn- um hærri. Eins og kunnugt er náðist ekki samkomulag í haust um verðgrundvöll þann er nú hef- ur tekið gildi samkvæmt úr- skurði Yfirnefndar, sem hag- stofustjóri er oddamaður í. Full trúar bænda höfðu með glögg- um rökum sýnt fram á að bú- vöruverðið þyrfti að hækka a. m. k. um 30% til þess að bænd- ur gætu fengið í sinn hlut líf- vænleg laun, borið saman við aðrar vinnustéttir. framleiðslu sína. Þeir bera nær ekkert meira úr býtum sjálfir þó hún aukist .Afurðaverðið er bara lækkað um það, sem nem- ur aukningunni. Þjóðarheildin og 'þó einkum neytendur hafa af og öðrum. því mestan hagnaðinn. Hvað halda menn að hinir vösku sjó- menn á íslenzka flotanum segðu . ef verð á fiski þeirra væri lækk- * að, þegar vel aflast og fullkomn- ari fiskiskip koma til sögunnar? Og enn fremur, ef það bættist svo ofan á að fiskverðist feng- ist ekki greitt nema e. t. v. að % hlutum við afhendingu vör- unnar en afgangurinn eftip heilt 4. Það verður að stórauka til- rauna- oe leiðbetningastarfsemi í þágu landbúnaðarins. 5. Það verður að tryggja bænd- um rafmagn með sömu kjörum 6. Það verður að koma á stað- greiðslu á búvörum bænda. 7. Það verður að sjá um að tollar á landbúnaðai vélum verði ekki hærri en tollar af bátavélum og fiskiskipum. I þessum efnum öllum má ekki bresta á forustu Sjálfstæðisflokks ins, svo hann geti sýnt það í verki, að hægt sé að stjórna málefnum. bænda án Framsóknar , . _ flokksins, en eins og allir vita ar^eins og nu a ser staö hefur sú skoðun orðið næsta rík meðal þeirra að vonlaust væri að alframleiðsluvörur bóndans? i • - • I X r J. . V—* C* X [X C. XXX CX U W V v X X X CX VX ul, V cx.. x X IXV Eg ey ,kr*ddur~ _ emhvær]-j sjá málefnum landbúnaðarins ~í _ " borgið á sómasamlegan hátt nema með beinni þátttöku Framsókn- um bátsformanninum hitnaði i hamsi. A tímum tækni og framfara hlýtur það að verða eðlilegri þróun landbúnaðarins mikill fjöt ur um fót ef þessu verður ekki breytt. Bændur verða að fá í sinn hlut bróðurpartinn af fram- leiðsluaukningunni. Og þeir mega með engu móti bera skaða af úreltu greiðslufyrirkomulagi á búvörum. Verðlagsþróunin síðan 1943 er j þessi samkv. framansögðu: Heildarkostnaður við vísitölu- Þótt þessi hækkun hefði feng- búið hefur hækkað um 600%. _ ist hefði þo aldrei fengist leið; pramleiðslan hefur hækkað um, búskap okkar — ó K.irí iriíttinj'onrli T-onrí looli 1 - ___ _ . TvKí Koliio rn armanna i ríkisstjórn. Mér er vel ljóst að Sjálfstæðis- flokkurinn er flokkur allra stétta þjóðfélagsins, því er ekki nema mannlegt og eðlilegt að skoðanir verði skiftar innan flokksins um hin einstöku stefnumál og stétta- sjónarmið. Og e. t. v kunna einhverjir að halda þvi fram, að hér sé til mikils mælzt fyrir hönd landbún- aðarins, þar sem þess atvinnuveg- ur sé lítill útflytjandi og hafi auk þess litla þýðingu fyrir þjóðar- rétting á því viðvarandi ranglæti ca gagnvart bændunum að þeir þurfi að skila miiklu lengri vinnu hefur Hermóður Guðmundsson degi en öðrum atvinnustéttum er ætlað til þess að hljóta tilskilinn laun. Þótt það liggi ljóst fyrir, að bændur þurfi að vinna alla hátíðis- og helgidaga árið um kring án þess að nokkurt tillit sé tekið til þess þegar afurðaverðið er ákveðið, svo ekki er talað um alla þá aukavinnu er fjölskylda bóndans leggur fram endurgjalds laust eða endurgjaldslítið við framleiðsluna til þess að fram- leiðsla búsins nái því marki er krafist er. í þessu er fólgið mikið ranglæti gagnvart bóndanum. sem er stórhættulegt fyrir þró- un landbúnaðarins i landinu. Hinn nýfallni úrskurður Yfir- nefndarinnar um aðeins 14,5% hækkun á Verðlagsgrundvellin- um er að mínum dómi — og ég vil segja að dómi flestra íslenzkra bænda — stór vítaverður og beint hnefahögg í andlit bænda- stéttarinnar. Og nú spyrja bænd ur um allt land — og ekki að ástæðulausu — er þessi „Hæsta- réttardómur“ kveðinn upp á ábyrgð hagstofustjórans eins. Við þessari spurningu vil ég fá skýr svör. Þessi 14,5% hækkun á land- búnaðarvörum er lítið meira en til þess að mæta beinum launa- hækkunum, og verða því bændur að bera sjálfir mest allar rekstr- arvöruhækkanirnar bótalaust og það því fremur, sem lanuatekj- ur bænda voru um 10 þús, krón um og lágt áætlaðar í síðasta Verðgrundvelli samkv. skatta- framtölum verkamanna, sjó- manna og iðnaðarmanna fyrir árið 1960. Okkur, sem vinnum við land búnað og störfum að landbúnað- armálum, er ljóst að núverandi skipan verðlagsmálanna felur ekki í sér það öryggi gagnvart framleiðslunni er hún þarfnast og tryggir bændum hvergi nærri þau lágmarkslaun er sexmanna- nefndarlögin frá 1943 áttu að gera. Einnig . er bændum orðið það ljóst, að þeir geta ekiki lengur sætt sig við áframhaldandi gerð- ardóm í kjaramálum sínum, nema öðrum vinnustéttum verði gert að skyldu að lúta hliðstæð- um lögum, t. d. í formi nýrrar v-innulöggjafar. Samkvæmt núverandi afurða- 960%. Kaupgjaldið hækkað um 590%. I framihaldi af þessu vil ég leyfa mér að skjóta því hér fram hvort hægt sé að ætlast til að bændastéttin geri betur en lækka framleiðslukostnaðinn um nálega helming á átján árum við slíkar aðstæður og landbún- aðinum hafa verið búnar á þessu tímabili að því er snertir öflun lánsfjár og verðlagningu bús- afurða, þó óneitanlega hafi mörgu góðu vei ið til leiðar komið. Engin lánastofnun í land inu hefur talið sér skylt að lána bændum fé til jarðakaupa, bú- stofnskaupa, vélakaupa, hváð þá að lána nauðsynlegt rekstrarfé. Afurðalánin sem talin eru ganga til landbúnaðarins, ganga ekki beint til bænda, heldur til þeirra verzlana, sem annast afurðasöl una. Hyernig þessu sé háttað hjá t. d. sjávarútveginum væri fróð legt að fá upplýst. Einu lánin sem bændur hafa getað fengið eru Bæktunarsjóðs lán og Byggingasj óðslán, um 30—60% af byggingarkostnaði. Hræddur er ég um að sjávarút- vegurinn stæði nú ver að vígi en er ef hann hefði átt við að búa samskonar aðstöðu og land- búnaðurinn að þessu leyti síð- astliðinn áratug. Dýrtíðin í landinu er nú orðin slík að hverj um félitlum manni er ofvaxið að stofna til sjálfstæðs búrekstrar nema verðlagsmálum og láns- fjármálum landbúnaðarins verði breytt í betra horf en nú er. Nú kostar ein dráttarvél t. d. um eða yfir 100 þús. kr. og stofn- bostnaður meðalbús er á aðra miljón. Það þarf enginn að halda að innflutningur gamalla drátt- arvéla verði íslenakum landbún- aði lyftistöng. En nú er mikið flutt inn af slíkum vélum. Um jarðræktina er það að segja að stuðningur við hana fer nú stöð- ugt minnkandi vegna gengis- brýytinga og verðhækkana ár frá ári, en jarðræktarframlagið helzt óbreytt að krónutölu. Af- ieiðingin er minnkandi ræktun en það er mjög hættulegt land- búnaðinum. Eitt af því sem bændur og annað sveitafólk hefur bundið hvað mestar vonir við er raf- væðing syeitanna. Vil ég þakka Fjálfstæðisflokknum sérstaklega fyrir hans góða þátt í þessu mik- ilsverða málefni, sem telja má framtíð strjálbýlisins velti m'est á. Einn galli á þessari fram- kvæmd er þó enn fyrir hendi, en hann er sá, að rafmagnið er selt of dýru verði til bænda. Hér eiga allir landsmenn að sitja við sama borð. Nú kann einihver að spyrja, getur það verið rétt, að ástand- Þbí betur er þessi skoðun ekki útbreidd meðal Sjálfstæðism. þótt kommúnistar haldi henni mjög á lofti 1 sínum áróðri. Og öllum hugsandi mönnum er það líka ljóst, að landbúnaðurinn hefur stóru og þýðmgarmiklu hlutverki að gegna hjá þjóðinni, enda mundi sjálfstæði og menning hennar ekki verða langlíf ef land- búnaðurinn liði undir lok. Um landbúnaðarframleiðsluna er það iíka að segja, að hún mun nú nema ailt að 1200 milljónum króna árlega og það er alveg órannsakað mál hvort þessi fram leiðsluatvinnuvegur gæti ekki orðið samkeppnisfær á erlendum markaði, ef rétt og skynsamlega væri að landbúnaðinum búið. A. m. k. er það víst, að þessa framleiðslu má aldrei vanta á nokkurt matborð í landinu. Um það þarf heldur ekki að efast, að framleiðslukostnaður þessara nauðsynja vora mundi stórlækka í formi hverskonar þjóðnýtingar samanber reynslu þeirra bæjaríélga er hafa ætlað að slá sér upp á búrekstri, en flest orðið að gefast upp við lít- inn orðstír. Stunduin heyrist talað um það, að 'andbúuaðarvörurnar séu dýr- ar, bændur séu illa menntir og beinir ómagar á þjóðfélaginu. Þetta er mikil villukenning, sem ekki hefur við nein rök að styðj- ast, en er framborin af ókunnuð- leika á framleiðslumálum land- búnaðaarins. Miðað við allar aðstæður hafa bændur reynzt mjög traustir starfsmenn þjóðarinnar, sem ávalt hafa unnið eins og orkan ieyfði og staðið í skilum með mikilli prýði gagnvart sínum lán- ardrottnum og þaff svo aff varla hefur niokkur króna falliff á ríkis- sjóð af þeirra völdum. I lífi bóndans skiptast e.t. v. skin og skúrir miklu fremur en hjá flestum öðrum framleiðend- um í þessu landi. A síðasta sumri lifðu bændur eitt hið allra versta heyskaparsumar um áratuga- skeið a. m. k. Norðanlands. Hing- að til hafa þeir þó ekki farið fram á neinskonar aðstoð frá því opinbera pótt á því væri mikil þörf handa hinum efnaminni og verststöddu bændum, sem nú mun veitast mjög erfitt að afla sér nauðsyrúegs fóðurbætis tii uppbóta á hin hröktu hey, vegna þess hvað allur fóðurbætir er orðinn dýr. Eitt hið allra hættulegasta fyr- ir íslenzkan landbúnað er gengis- felling. Þetta kemur til af því hvað kapitalfé landbúnaðarins er hlutfallslega mikið og framleiðsla hans nær eingöngu fyrir innan- landsmarkað. Þetta vil ég sér- staklega untiirstrika hér. Það, sem ég tel, að núverandi ríkisstjórn hafi mest mistekizt síðan hún tck við völdum kom Sj j‘rkr, ***««r* »=“»;,ua„srða!í*í'r„mh,er™1 g her hefur venð lyst og stuðningsmenn stjórnarinnar ef svo er, hvað er þa hægt að væntum þess fastlega, að ríkis- gera þessum atvmnuvegi til; stjórnin xögfesti miðlunartillögu bjargar. I þessu samibandi vil ég sáttasemiara um benda á eftirfarandi: eg( sáttasemjara um 6% launabæt- ur handa verkamönnum strax og , 1- í*aff verffur aff stöffva dýr- [ hún kom fram Eg hygg að þessari tiðina og á.framhaldandi gengis- sjálfsögðu raðstöfun hefði verið fall. 2. Þaff þarf aff sjá landbúnaff- inum fyrir sambærilegu lánsfé og sjávarútveginunr., 3. Þaff verffur aff tryggja verðsútreikningum skiptir næsta bændum fullt afurffarverff og, ;aunþega en kauphækkunin, sem litlu máli hvað bændurnir auka • hallalausan búrekstur. Framhald á bls. 23. vel tekið eins og málum var kom- ið. Það var líka flestum ljóst, að verkamannastéttinni veitti alls ekki af þessum launabótum, sem voru miklu meira virði fyrir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.