Morgunblaðið - 02.12.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.12.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 2. des, 1961 Þvottavél BTH lítið notuð í 1. fl. standi ásamt strauvél til sölu. Sími 1376S. Einnig græn- metiskvörn,- Multi mix. íbúð óskast 1—2 herbergi og eldhús. Má vera í kjallara. Fyrir- framgreiðsla. Húshjálp. — Uppl. í síma 16089 eftir ,4 á daginn. Hafnarfjörður Stúlka vön afgreiðslu í vefnaðarvöruverzlun ósk- ast nú þegar. Símar 11247 og 38230 í dag. Hráolíuofnar til sölu. Uppl. gefur Har- aldur Ágústsson, Framnes- vegi 16, Keflavík. Sími 1467. 12” þykktarhefill 12” þykktarhefill í góðu lagi óskast. Vinsamlegast hringið í síma'33279. Keflvíkingar Gott forstofuherbergi til leigu ásamt W. C. Uppi. á Melteig 20, e.h. Átthagafélag Akraness heldur bazar í Breiðfirð- ingabúð, uppi, sunnudag 3. des. kl. 2. Eldhúsinnréting Eldavél. Lítil eldhúsinn- rétting til sölu. Einnig ný- leg rafmagnseldavél. — Sími 34834. Ný ensk kápa til sölu, nr. 16. önnur nr. 12. Sólvallagötu 27, II. hæð t. v. Ráðskona óskast í sveit við Hvalfjörð, má hafa 1—2 börn. Uppl. í síma 35050. Náttkjólar náttjakkar. — Framleiðslu- verð. Saumum einnig eftir máli. Húllsi umastofan Svalbarði 3 — Hafnarfirði Áður Grundarstíg 4, Rvík. í dag er laugardagurinn 2. desember. 336. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1:00. Síðdegisflæði kl. 13:23. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- Hringinn. — Læknavörður L..R. (fyrir vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 2.-9. des. er í Ingólfsapóteki. Uoltsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9.15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Ljósastofa Hvitabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. i sima 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 2.—9. des. er Eiríkur Björnsson, sími 50235. □ , MÍMIR 59611247—Fyrirl. Bræðrafélag Neskirkju: —* Kirkju- kvöld í Neskirkju sunnudaginn kl. 5 e.h. Allt safnaðarfólk og aðrir eru hjartanléga velkomnir. Piltar á Sjóvinnunámskeiðinu eru minntir á fundinn að Lindargötu 50 í kvöld kl. 17:30. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík: — Jólafundur verður í Sjálfstæðishúsinu mánud. 4. des. kl. 8:30 e.h. Til skemmtunar: Upplestur, frú Emelía Jónasdóttir, leikkona. —* Skemmtiþáttur (skátar). — Dans. — Fjölmennið. — Stjómin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjud. 6. des. kl. 8:30. Rggöd verða fé’lagsmál, Jsýndar litskuggamyndir m.a. frá ’ Öskjugosin. Messur á morgun Dómkirkjan: — Messa og altaris- ganga kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 e.h. Bisk- up íslands Sigurbjörn Einarsson. Að- ventusamkoma kl. 5 e.h. Tónleikar og ræða. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 í.h. séra Jakob Jónsson. Messa og altaris- ganga kl. 5 e.h. séra Sigurjón Þ. Árna- son. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10:15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall: — Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Bama- samkoma kl. 10:30 f.h. Séra Jón Þor- varðsson. ^ Langholtsprestakall: — Messa í Laug arneskirkju kl. 5 e.h. Séra Árelíus Níelsson. Neskirkja: — Barnamessa kl. 10:30 f.h. Messa kl. 2 e.h. Altarisganga fyrir starfsfólk kirkjunnar og aðra. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið: — Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 10 f.h. Heimilisprestur inn. Kirkja óháða safnaðarins: — Barna- samkoma kl. 10:30 f.h. Messa kl. 2 e.h. Kvöldsamkoma með tónleikum kl. 9 e. h. (Alþýðukórinn syngur undir stjórn dr. Hallgríms Helgasonar, Jórunn Við- ar leikur á píanó. Samkoman er hald- in til ágóða fyrir orgelsjóð kirkj- unnar). — Séra Emil Björnsson. Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. Séra ]>orsteinn Björnsson. Kaþólska kirkjan: — Lágmessa kl. 8:30 f.h. Hámessa og prédikun kl. 10:00 f. h. Kópavogssókn: — Messa í Kópavogs- skóla kl. 3 e.h. Barnasamkoma í fé- lagsheimilinu kl. 10:30. Séra Gunnar Árnason. Útskálaprestakall: — Messa að Út- skálúm kl. 2 e.h. Safnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. Reynivallaprestakall: — Messað að Reynivöllum kl. 2 e.h. Séra Krist- ján Bjarnason. Keflavíkurkirkja: — Messa kl. 2 e.h. Ræðumenn Ásgeir B. Ellertsson, lækn- ir og Sigurbjörn Guðmundsson, verk- fræðingur, báðir á vegum Kristilegs Stúdentafélags. — Sóknarprestur. Grindavík: — Messa kl. 2 e.h. Sókn- arprestur. Falsspilarinn með atómtrompásinn. (tarantel press) KVEÐIÐ í KREIUL Þetta bráðsnjalía gamankvæði eftir Guðmund Sigurðsson var flutt í hófi Stúdentafélags Reykjavíkur í Lidó 30. nóv. s.l.: Þó að víða á Vesturlöndum, veðurútlit gerist myrkt, er hið gerska ævintýri, orðið næsta geislavirkt, á meðan flestir vöngum velta, í Washington, og Róm og Bonn, austræn friðarást er komjn, upp í hundrað megatonn. Liðsmenn vorir liðugt snúast, og Iétt það reyndist, sí og æ, kurr og jag að kveða niður, í köllum eins og Sjú En Læ, og hátt og snjallt vort hallelúja, þó Hoxa brygðist flokksíns von, ennþá kyrja Andréssynir, ítem, — Gvendur Vigfússon. Ennþá nyrzt í Norðurhöfum, norpa þeir á fund í Mír, og dást að vorum mikla mætti, og mannvirkjum úr gaddavír, ber þar mest á Brynjólfs speki, bráist oss aldrei kempa sú, nú er dægradvöl hans orðin, díalektisk andatrú. Þar er fjör og þar er gustur, þar er líf í pjötlonum, jötunefldur jakinn mikli, og Jóhannes úr Kötlonum, lofsöng margan lét hann fjúka, og lifði samt við þröngan kost, því eina von hann bar í barmi, að bíta í Stalins geitarost. Undrar marga, að ekki heyrðist, auðmjúkt ljóð af skáldsins vör, er austur í Kreml þeir endurtóku, hins elskaða Stalins jarðarför, á brjóst hans enginn blómum stráði, þar blika hvorki djásn né men, en kannski drög að kristin- fræðum, kennimannsins, Gunnars Ben. Frægur Lenin, feiti smurður, fagnar þessum gerðum mest, og léttara finnst að liggja dauður, laus við slíkan næturgest, en Jósep bóndi, brúnaþungur, brölti slíku illa kann; enginn sendi öðrum heimi, öllu stærra lið, en hann. Er ei von að atómskáldum, yrði fremur stirt um vik, er féll á Stalins fornu dyggðir, félaga Krúsjeffs náðar-ryk, og friðardúfur flögri hljóðar með feimnisglampa á vanga og kinn? Margur verður meira en klumsa, er missir þannig glæpinn sinn. Aldrei klókir kommúnistar, kjarkinn misstu, fyrr og nú, dygg er Brynjólfs dindilmennska, og díalektisk andatrú, að morgni Stalins mynd hann faldi, og myrkur Iukti um hennar glans, hið sama kvöld, var Krúsjeff mikli, kominn yfir rúmið hans. Hin rauða hugsjón Rússaveldis, af ræðum Krúsa þekkist bezt; stolt hans er að styrkja friðinn, með strontíum, ef annað bregzt, víst er því á Vesturlöndum, veðurútlit næsta myrkt, en hið gerska ævintýri, _ alltaf meira geislavirkt. Án eilífrar árveknl verður frelsisins ekki gætt. — Th. Jefferson. Ástin er hunangið úr hlómi lifsins. — V. Hugo. Ástin er sæla, jafnvel þó hún sé vonlaus, — H. Balzac. Sjálfsblekkingin er vcrsta blekking- in. — Bovee. Þú getur ekki blekkt alla ævínífl';a, þó þú getir alltaf blekkt suma og aðra um hrið. — Lincoln. Valt er þetta veraldar hjól, vill oss heimurinn ginna; ef fkki’- er undir einum skjól, annan stein má finna. (Gamall húsgangur). Veröldin er vond og leið víst með geði körgu; brosa vill ei gæfan greið glatt við Ingihjörgu. (Lausavisa). Veröld fláa sýnir sig, sú mér spáir hörðu; flestöll stráin stinga mig stór og smá á jörðu. (Lausavísa). Læknar fjarveiandi Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Esra Pétursson um óákveöinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Gísli Ólafsson frá 15. april i óákv. tíma. (Stefán Bogason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Próf. Snorri Hallgrímsson fjarv. tíl 5. qtesember* Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). ^ ^ Sjómenn KOSNINGAR standa nú yfir í Sjómannafélagi Reykjavík- ur og eru fylgjendur A-listans hvattir til að kjósa sem fyrst. Kosið er á skrifstofu Sjó- mannafélagsins milli kl. 3 og 6 virka daga, einnig Iaugar- daga. KAISER-EIGENDUR athugið, höfum öll vara- stykki í Kaiser ’54. Uppl. í síma 5088(1. Til sölu barnavagn, kerra og ryk- suga. Allt notað. Tækifær- iskaup. Uppl. í síma 22842. Trésmíðavél þykktarhefill 12” í ágætu standi til sölu með tæki- færisverði. Til sýnis á Hvassaleiti 46 eftir kl. 7 á kvöldin. Stúlka óskast í matvöruverzlun. Þarf að vera vön. Uppl. í síma 35621 eftir kl. 5. JUMBO nw MORA 1) Eftir nokkra stund stönzuðu þeir við gjá, sem varð á vegi þeirra. Júmbó varð sífellt áhyggjufyllri vegna félaga síns, en Spori var jafn- ákafur og áður. Svo heyrðu þeir, að 1 kallað var til þeirra neðan úr ■ gjánni. — Jæja, þarna geturðu sjálf- I ur séð, hrópaði Spori og veifaði ® ákaft. 2) Og mikið rétt — þarna niðri í gjánni stóð svo sannarlega fiðrilda- veiðari og bað þá að hjálpa sér. Þeir réttu trjágrein niður til hans, og eft- ir talsvert erfiði tókst þeim að draga hann ,upp úr gjánni. Hver skyldi þessi náunRi nú vera? 3) — Þúsund þakkir, herrar mín- ir, sagði maðurinn. — Nafn mitt er Lirfusen fiðrildaveiðari/ Ánægjulegt að kynnast ykkur.... góðan daginn, góðan daginn! Ég var í rannsóknar- ferð, ásamt tveim bræðrum mínum ■— en svo datt óg niður í þessa gjá....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.