Morgunblaðið - 02.12.1961, Blaðsíða 7
Laugardagur 2. des. 1961
M O R C U V R T 4 a 1 Ð
7
Hestamenn
Tamningastöðin á Hellu tekur til starfa upp úr
áramótum. Vegna mikillar aðsóknar utan héraðs, bið
ég þá Rangæinga, sem óska að koma hrossum á
stöðina, að tala við mig, sem fyrst.
Sigurður Haraldsson, Hellu
Nauðungaruppboó
sem auglýst var í 75., 76. og 77. tbl Lögbirtinga-
blaðsins 1961 á v.s. Hafsúlunni RE 347, þingl. eign
Vilhelms Hólm o. fl., fer fram eftir kröfu Fisk-
veiðasjóðs íslands og Vélbátaábyrgðarfélagsins
Gróttu, við skipið þar sem það verður í Reykjavík-
urhöfn, fimmtudaginn 7. desember 1961, kl. 2,30
síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík
N auðungaruppboð
sem auglýst var i 11. 12. og 13. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1961 ú m b. Pálmari N.S. 11 þingl. eign
Þórðar Sigurðssonar fer fram eftir kröfu Rann-
veigar Þorsteinsdóttur o. fl. við skipið þar senr’' það
verður á Reykjavikurhöfn, fimmtudaginn 7. des.
1961, kl. 3 síðdegis.
^orgarfógetinn í Reykjavík
Jólagjöfin
til eiginkonunnar
er handfíleraður dúkur
Stærð: 135x135 cm. Kr. 527,00
— 150x150 cm. — 652,00
— 135x180 cm. — 712,00
— 150x235 cm. — 975,00
— 180x235 cm. — 1170,00
— 150x275 cm. — 1170,00
— 180x275 cm. — 1310,00
Sendum gegn póstkröfu.
Hannyrðaverzlunin REFILL
Aðalstræti 12
FASANblöðin
BÍTA BEZT, ENDAST LEIMGST
FASAN
Fást í næstu verzlun
eða rakarastofu
BJÖRN ARNÓRSSON
Bankastræti 10 — Sími 19328
Tækifæri fyrir sjómenn
Sjóstakkar (smáparty) seljast fyrir rúmlega hálf-
virði næstu daga í Aðalstræti 16.
Stakkarnir esu i-afsoðnir. ,
Barnavettlingar
kvenvettlingar
sérlega fallegt úrval.
Þorsteinsbúð
Keflavík — Reykjavík
Til leigu
iðnáðarpláss, 250 ferm., hent-
ugt sem fisktökuhús eða
hænsnahús. Einnig 3ja her-
bergja íbúð.
Ásbjörn Jónsson
Nýlendugötu 29. Simi 12036.
Miáaskínn
Hefi til sölu nokkur falleg
minkaskinn.
Ásbjörn Jónsson
Nýlendugötu 29. Sími 12036.
Smurt hrauð
og snitiur
Opið frá kl. 9—11,30 e.h.
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Símj 18680.
R - 424 Ford
pallbíll til sölu. Tilboð óskast.
Sími 15808.
Leiga
Land undir sumarbústað til
leigu rótt við Laugarvatn,
Arnessýslu. Tilboð. óskast
sent Mbl. fyrir mánudag,
merkt: „7343“.
Brotajárn og málma
kaupir hæsta verði.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsgötu 2 — Símj 11360.
BILALEIGAN H.F.
Asbúðarstöð 7, Hafnarf.
Leigir bíla án ökumanns
V. W. Model ’62,
SÍHI 50207
Fjaffrir, fjuffrablöff, hljóðkútar
púströr o ’l. varahlutir í uiarg
ar gerffir bifreiffa. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
að augiysing i stærsva
og útbreiddasta blaffinu
borgar sig bezt.
Veljiff
Nútíma
saumavél mtff
iijólsum nrmi
Frjálsi armurinn auffveldar
yður stórum sauma, bar sem
ella er erfitt að komast aff,
t. d. viff aff sauma í ermar,
bæta drengjabuxur o. fl.
Affeins HUSQVARNA vélar
meff frjálsum armi hafa þessa
undraverðu kosti.
■Á Skyttu sem ekki flækir
ir Hraðáskiptingu
Á Langan, grannan, frjálsan
arm
★ Flytjara, sem getur veriff
hlutlaus
Husqvarna Rotary
Saumavél með frjálsum armi
fyrir venjulegan saum.
Verð kr. 5.990,00.
Husqvarna Zig-Zag
Ódýr saumavél með frjálsum
armi og sjálfvirk að nokkru
leyti.
Verð kr. 7.770,00.
Hosqvaroa Automatic
Automatisk saumavél með
frjálsum armi, saumar beinan
saum og zig-zag, auk fjölda
mynstra.
Verð kr. 9.630,00.
Kennsla fylgir með í kaup-
unum.
Söluumboð víða um landið.
fiunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16, Rvík.
Sími 35200.
Nýjar bækur frá Isaíold:
litli
vesturfarinn
Eftir 3jörn Rongen
(Höfundur bókarinnar Berg-
numinn i.risahelli) ísak Jóns-
son þýddi. (Fyrir 12 ára og
eldri). ísak Jónsson segir um
þessa bók:
Eftir að ég hafði lesið þessa
þók, lét hún mig aldrei í friði.
Það var engu líkara en hún
heimtaSi, að hún yrði þydd á
íslenzku. Og valið var ekki
vandasamt. Bókin er í heild
góð. Og aðalpersóna sögunn-
ar, Knútur Nelson, óvenjuleg
manngerð, mikill mannkosta-
maður og æskileg fyrirmynd
ungum mönnum. Þegar ég svo
var farinn að þýða bókiná,
fannst mér eg umkringdur
emilegum drengjum, sem
vildu um fram allt fá að heyra
söguna. Þetta var mér mikill
stuðningur við þýðinguna. Ég
hugsaði mér jafnan, að ég
væri að segja þessuin vinum
mínum söjuna. Og þýðing-
una langar mig því til að til-
einka öllum góðum drengjum,.
sem vilja á ’reiðarlegan nátt
þrjótast á eigin spýtur til
manndóms og frama og létta
öðrum lífsþaráttuna.
Isak Jónsson
Kurí Tryggvason
Disa og Skoppa
eftir Kára Tryggvason (fyrir
7—10 ára).
Þetta er þriðja Dísubók Kára.
Áður eru k mnar Dísa á
Grænalæk og Dísa og Svart-
skeggur. Kári hefur aflað sér
alveg sérstakra vinsælda fyrir
hinar fallegu og vönduðu
barnabækur sínar. (Eftir
helgina kemur önnur ný
bráðskemmtileg bók eftir
Kára, en hún heitir Sísi, Túku
og apakettirnir)
★
Vér viljum hér minna á via-
sælustu barna- og unglinga-
bækur allra tíma en baff eru:
Nonna-
bæknrnnr
Þær eru tólf og fást allar.
Fyrr á þessum vetri er komin
út unglingabók Stefáns Jóns-
sonar Börn -ru bezta fólk.
Bók þessi hefir þegar fengið
þær undirtektir, að hún mun
sennilega verða með hinum
svokölluðu metsölubókum fyr
ir jólin.
Bókaverzlun ísafoldar.