Morgunblaðið - 02.12.1961, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐ1Ð
L'augarclagur 2. des. 1961
Þdrólfur Beck
atvinnumaður
Undirritaði samning við St. Mirren
ÞÓRÓLFUR Beck miðherji
KR og ísl. landsliðsins á
undanförnum árum hefur
gerzt atvinnumaður í Skot-
landi og skrifað undir tveggja
ára samning við St. Mirren.
Þórólfur fékk við undiritun
samningsins peningaupphæð,
svo sem venja er til. Hve
há hún er, er ekki vitað enn.
Auk þess hlýtur Þórólfur
Þórólfur Beck
föst laun sem eru 24 punð
á viku auk aukagreiðslna (4
pund fyrir unnin leik, 2 fyr-
ir jafntefli og laun fyrir
aukaleiki). .
ir Ánægður
Þórólfur hringdi hingað Ul
Iands sl. miðvikudag og
skýrði frá undirskrift samn-
ingsins, að því er Björgvin
Schram formaður KSÍ skýrði
blaðinu frá. Björgvin kvað
hvorki KSÍ né KR-inga
vita meira um samninginn
en Þórólfur hefðu þá sagt
systur sinni gegnum símann.
Kvaðst Þórólfur vera mjög
ánægður með samninginn, og
hyggja gott til framtíðar-
innar.
Þórólfur verður 22 ára í janú-
armánuði n.k. Hann hóf ungur
knattspyrnuferil og hefur leik-
ið í öllum flokkum KR og á
síðustu árum orðið landsþekkt-
ur fyrir knattspyrnuhæfni sína,
bæði í KR-liðinu og í landslið-
inu, en þar hefur hann verið
einn styrkasti hlekkurinn.
ic Lofaður leikmaður
Margir útlendingar hafa
farið lofsamlegum orðum um
leik hans m. a. frægir enskir
atvinnumenn sem í fyrra sögðu
að Þórólfur gæti með meiri
þjálfun komizt í enska lands-
liðið, knatthæfni hefði hann í
sér. —
Með St. Mirren
Liðsmenn St. Mirren sem
hingað’ komu í vor fengu mik-
inn augastað á honum og það
varð til þess að Þórólfur fór
utan til Skotlands eftir lands-
leikinn við Englendinga í sept.
sl. Síðan hefur Þórólfur æft og
leikið með Mirren. Fyrst lék
hann í B-liði en fyrsta leik sinn
með A-liði lék hann 21. okt. sl.
og hefur síðan leikið með A-
A-liði og hlotið lof fyrir.
★ Glataður íslenzkri
knattspyrnu
Með undirskrift atvinnu-
samnings er Þórólfur — að
minnsta kosti um tvö ár
— tapaður íslenzkri knatt-
spymu nema í sérstökum
tilfellum, þ. e. ef ísl. landsliðið
leikur gegn atvinnumannaliðum
og ef um einhverja gesta-
og aukaleiki er að ræða þar
sem um sérstakt leyfi ýrði að
ræða fyrir hann.
Úr Ieik Fram og Víkings í 2. fl. kvenna. Unnur Færsæth Fram brýst í gegnum Víkingsvörn-
__ — Ljósm.: Sveinn Þormóðsson.
ma.
* '
Armann og Víkingur
sigruðu í 2. fl. kvenna
1 FYRRAKVOLD fór fram leikir
yngri flokka í Handknattleiks-
móti Reykjavíkur. Þá urðu úrslit
sem hér segir.
3. fl. B karla
Fram — Þróttur ........ 12—2
KR — Víkingur.......... 6—5
2. fl. kv. A
A — KR ................... 5—5
Fram — Vík..........;. 5—2
Valur — Þróttur ....... 14—4
KR
Fram
2. fl. karla A
Þróttur .......
1. fl. karla
- Vík .........
6—10
3—11
2. fl. karla
Vík. — Valur.......... 7—3
1 gær var mótinu fram haldið í
KR-húsinu við Kaplasjólsveg. Þá
urðu úrslit þessi:
2. fl. kv. A
Armann — Vík. ........ 5—4
Fram — Valur ......... 3—2
KR — Þróttur ......... 18—2
3. fl. karla B
Þróttur — Vík.......... 1—7
Arm. — KR ............. 3—8
Valur — Fram .......... 10—1
2. fl kv. B
KR — Arm............... 5—2
Vík. — Fram............... 2—2
2. fl. karla B
KR — Fram ........... 8—4
3. fl. karla B
Þróttur —KR.............. 11—2
Arm. — Fram .......... 5—4
Valur — Vík............ 8—5
Yngri handknattleiksmenn byrj-
aöir æfingar fyrir utanför
Landslið og „pressulið" mætast á Li»kv,ennTa:
Herdís Jónsdóttir Vík.
1. fl. karla
IR — Þróttur............ 5—S
Eftir þessa leiki eru úrslit feng
in í 2. fl. kv. bæði A og B fl.
I A fl. hefur Armann borið sigur
úr býtum, en í B fl. er það lið
Víkings, sem farið hefur með
sigur af hólmi.
Flensborg
vann í 3
flokkum
— og Mennta-
skólinn i Rvik
i karlaflokki
FYRRA sundmót skólanna f
Reykjavík og nágrenni fór fram
í Sundhöll Reykjavíkur þriðju-
daginn 28. nóv. sl.
Alls synti 21 sveit frá 12
skólum. — Konur syntu lOx
33% m., karlar 20x3314 m.
Yngri flokkur kvenna:
1. Gagnfræðaskóli Hafn-
arfjarðar, Flensborg .. 5.13.1
2. Gagnfræðask. Keflav. 5.17.7
3. Gagnfræðask. Austurb. 5.26.3
Stjórn ÍFRN gaf nýjan bikar
og vannst hann nú í fyrsta sinn
af sveit gagnfræðaskóla Hafn-
arfjarðar, Flensborg.
Eldri flokkur kvenna:
*
Islands-
mótið f
handknatt-
leik
Tilkynnið þátttöku
fyrir 10. des.
Frá Handknattleiksráði Reykj-a
víkur berast þær fregnir, að ls-
landsmótið í handknattleik, inn-
anhúss, 1962, muni hefjast þann
20. janúar n.k.
Tilkynningar um þátttöku
skulu hafa borizt ráðinu eigi síð-
ar en 10. desember n.k. og skal
þátttökugjald, kr. 35,00 pr. flokk
fylgja tilkynningum, sem að öðr-
um kosti verða ekki til greina
teknar.
miðvikudag til á\
Handknattleikssambandið hefur
nú hafið undirbúning að þátttöku
ísl. unglingaliðsins í keppni
Norðurlandaliða. Hefur stjórnin
m.a. kallað saman fund væntan-
Iegr% þátttaken^a í förinni og
leitað álits þeirra á möguleikum
til fararinnar. Á fundinum ríkti
sú skoðun að taka bæri þátt í mót
inu og hétu hinir ungu handknatt
Ieiksmenn að æfa vel og dyggi-
lega fyrir keppnina.
HSÍ hefur ævinlega látið
þátttakendur vinna mjög mik-
ið sjálfa að öflun fjár til utan
ferða. Hefur verið betur unn-
ið að slíkri fjáröflun liðs-
manna innan handknattleiks-
ins en í nokkurri annari grein.
Þetta hefur og aukið á áhug
ann til að standa sig sem bezt
er í eldraunina kom og er því
lofsvert framtak. Fyrsta æfing
jóða fyrir förina
unglingaliðsins átti að vera i
gærkvöldi.
HSÍ hefur fengið leyfi til
tveggja fjáröflunarkvölda að Há-
logalandi og verður hið fyrra 6.
desember n.k. Þá fara þar fram
leikir „landsliða" í kvenna- og
karlaflokkum gegn liðum er
íþróttafréttamenn velja. Lands-
liðin hafa þegar verið valin og
eru þannig:
Lið karla:
Hjalti Einarsson FH
Pétur Antonsson FH
Einar Sigurðsson FH
Birgir Björnsson FH
Ragnar Jónsson FH
Kristinn Stefánsson FH
Karl Jóhannsson KR
Sig. Óskarsson KR
Gunnlaugur Hjálmarsson ÍR
Sig. Eingrsson Fram
Gerða Jónsdóttir KR
Sigríður Sig.dóttir Val
Helga Einarsdóttir Þrótti
Margrét Jónsdóttir Vík.
Sylvía Hallsteinsdóttir FH
Sigurlína Björgvinsdóttir FH
Auk þess verður efnt til leiks
unglingaliða í saiha aldursflokki
og lið það verður er fer til Norð-
urlandakeppninnar. HSÍ hefur
þar valið tvö lið, sem kalla má
A- og B-lið. Þau eru þannig skip
uð:
A-lið: Þórður Ásgeirsson Þ,
Hans Guðmundsson Á. Hörður
Kristinsson Á, Gylfi Hjálmarsson
Val, Árni Samúelsson Á, Axel
Axelsson Þ, Sig. Dagsson Val,
Gunnar Sigurgeirsson ÍR. Tómas
Tómasson Fram.
B-lið er þannig: Þorgeir Lúð-
víksson Fram, Guðl. Gíslason FH,
Gylfi Jónsson Val, Herbert Harð
arson KR, Rósmundur Jónsson
Vík, Steinar Halldórsson Vík.,
Sigurður Hauksson Vík., Lúðvík
Lúðvíksson Á. og Sverrir Sigurðs
son FH.
1. Gagnfræðask. Haínarfj
Flensborg ............ 5.12.9
2. Kvennaskólinn í Rvík 5.17.2
3. Menntaskólinn í Rvík 5.25.4
Gagnfræðaskóli Hafnarfjarðar
vann nú til eignar bikar ÍBR,
sem fyrst var keppt um 1957.
Yngri flokkur karla:
1. Gagnfræðask. Hafnarfj.
Flensborg ........... 9.20.8
2. Gagnfræðask. Laugar-
nesskólans .......... 9.32.7
3. Gagnfræðask. Austurb. 9.36.6
Sveit Gagnfræðaskóla Hafnar-
fjarðar, Flensborg, vann bikar
ÍFRN. Hafði sami skóli unnið
bikarinn 1958.
Eldri flokkur karla:
1. Menntask. í Reykjavík 8.28.7
2. Sjómannaskóli (Vélsk.
og Stýrim.skóli) .... 8.51.0
3. Gagnfræðask. Hafnarfj.
Flensborg ........... 8.58.0
4. Verzlunarsk. Islands .. 9.02.6
Menntaskólinn í Reykjavík
vann þar með til eignar bikar
ÍFRN, sem fyrst var keppt um
1959.