Morgunblaðið - 02.12.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.12.1961, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 2. des. 1961 Alúðar þakkir þeim. sem á ýmsan hátt tóku þátt í að gera mér afmælisdaginn ánægjulegan. Sveinbjörn Friðfinnsson Hjartanlega þakka ég öllum vinum mínum og vanda- mönnum, sem minntust mín á sjötugasta afmælisdag- inn minn, 16. nóvember sl., með heimsóknum, heilla- skeytum, blómum og öðrum góðum gjöfum. Guð launi ykkur. — Lifið heil. Guðrún Þórarinsdóttir, Digranesveg 10, Kópavogi V E T R A R - tízL ctn JERSEYKJÓLAR DAGKJÓLAR SÍÐDEGISKJÓLAR KVÖLDKJÓLAR Gjörið svo vel og gerið samanburð á frá- gangi og verði. Maðurinn minn HJÁLMAR HALLDÓRSSON símstöðvarstjóri, Hólmavík andaðist 30. nóvember. Sólveig Magnúsdóttir Jarðarför föður okkar PÁLMA JÓHANNESSONAR sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. nóv. fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 5. des. kl. 1.30. Jakobína Pálmadóttir, Jóhannes Pálmason, Guðrún Pálmadóttir. T rúlof unarhringar Hjálmar Torfason gullsmiður Laugavegx 28, II. hæð. Trúlof unar hr ing ar afgreiddir samdægurs HALLDOR Skólavörðustíg 2 XX. h. VINN A Tvær stúlkur Systur eða vinkonur (yfir 20 ára) óskast sem heimilishjálp við algeng hússtörf. Nýtízku, miðstöðvarhitað hús. Heilsdags- hjálp fyrir hendi. Einhver ensku- kunnátta nauðsynleg. Laun £4 á viku, fyrir hverja. Skrifið Mrs. Joseph, 1069 Stockport Road, Levenshulme, Manchester 19, England. SVEINBJÖRN DAGFINNSSON hæstaréttarlögmaður EINAR VIÐAR héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Hafnarstræti 11. — Símj 19406. Vl ALFLUTNIN GSSTOF A Aðalstræti 6, III. hæð. Einaf B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Einhleypur bandarikjamaður éska eftir 3ja herb. íbúð í Kópavogi. — Algjör reglusemi. — Upplýs- ingar í síma 36562. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar í Kauð- arárporti, mánudaginn 4. þ.m. kl. 1—3. — Tilboðin verða opnuð í sknfstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna Clœsileg hœð til sölu í tvíbýlishúsi við Stóragerði. Á hæðinni eru 6 her- bergi, eldhús, bað, skáli og sér þvottahús. í kjallara fylgir 1 íbúðarherbergi, geymsln o. fl. íbúðin sjálf er fokheld með miiliveggjum, en húsið fullgert að utan. Bílskúrsréttur. Gott fyrirkomuiag. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl, Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314 og 34231. SKILAR BLATT YÐIIR HVITASTA ÞVOTTI X-OMO tOO/EN-244$

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.