Morgunblaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 7
Sunnudagur 3. des. 1961 iu or nrnvRT 4 m » 7 Stór verblækkun Barna kuldahúfur íjölda tegundir nýkomnar r 8TÓR LÆKKAÐ VERfl GEYSIR H.F. Fatadeildin. Til sölu stór þriggja herbergja íbúð í Austurbænum á hitaveitu- svæði. I>aus nú þegar. Uppþ í síma 15986. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. ji Simi 24^uu. GARUÚLPUR □ G YTRABYRÐI ísvéi - Pýlsupottur Mjólkurísvél og pylsupottur óskast til kaups. Tilboð ásamt lýsingu leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „ísvél — 7556“. Fjaðrir. fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. l. varahlutir í rnarg ar gerðir bifreiða. — BHavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. SKYNDISALAN Laugavegi 20 Auglýsir: Barnadragtir. Verð kr. 250 Telpukjólar. Verð frá kr. 100 Prjónakjólar á kr. 150 Tækifæriskjólar. Verð kr. 350. Tækifærisjakkar. Verð kr. 200 Kvenkápur. Verð frá kr. 1000 Kventöskur. Verð frá kr. 100 Naglasnyrtiáhöld. Verð frá kr. 65. Kvenpils. Verð frá kr. 150 Kvenhanzkar. nælonjersey kr. 50. Telpuhúfur. Verð kr. 75. Xeygjusundbolir. Verð kr. 70. Herratreflar, fjölbrey.tt úrval. Verð kr. 40. Mikil verðlœkkun Skyndisalan Laugavegi 20. (bakhús, gengið upp með Skó- búð Reykjavíkur.) — Nýjuug — Svefnsófar Svart ullaráklæði í sæti — Ljósblátt — gylt silkidamask í baki. Sérstaklega glæsilegt Gjafverð. — Sófaverkstæðið Grettisgötu 60. Opið kl. 2—9 í dag. HREINLÆTI Salernisskálar eru alltaf hreinar - ef HARPIC er not- að daglega. SÓTTHREINSANDI HARPIC sótt. hreinsar skálina og heldur henni hreinni og án sýkla. ILMANDI Stráið HAR- PIC i skálina að kvöldi og skolið því nið- ur að morgni og salernið mun alitaf gljá af hrein- læti og ilma vel. ss HARPIC SAFE WITH AL L W C s. E VEN THÖSE WITH SEPTIC TANKS Barnavettlingar kvenvettlingar sérlega fallegt úrval. Þorsteinsbúð Keflavík — Reykjavík Höfum kaupendur að nýtizku einbýlishúsum 6—8 herb. og 2ja—6 herb. nýtízku hæðum, helzt alveg sér í bænum. Miklar útb. Nýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 Staðgreiðsla Er kaupandi að góðum 4ra— 5 manna bíl. Eldri en árgerð ’52 kemur ekki til greina. — Uppí. í síma 50323 eftir kl. 1. “Ö* Fyrir drengi Ullar- og Terelynebuxur. Hvítar skyrtur. Verð frá kr. 75,00. Koksgráar peysur. Hanzkar úr leðurlíki. Verð kr. 75.00. Köflótt tauvesti Slaufur og bindi. Hettuúlpur. MARTEINI LAUGAVEG 31. Amerískar kvenmoccasiur Ti1 sölu SKÓSALAN Laugavegi 1. 6 herb. hæð í Stóragerði. 5 herb. hæð við Laugarásveg. 4ra herb. hæð við Bugðulæk Sér hiti. 4ra herb. ný hæð við Klepps- veg. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð á 11. hæð við Sólheima. 4ra herb. hæð við Goðheima. 3ja herb. hæð við Stóragerði. 3ja herb. kjallaraíbúð við Hrísateig. Hitav. innan tíðar 3ja herb. íbúð við Sólheima. Góðir greiðsluskilmálar. 2ja herb. stórlega vönduð 80 ferm. kjallaraíbúð við Hjarð arhaga. 2ja herb. nýstandsett, vönduð íbúð við Grettisgötu. Sér inng. Sér hiti. / smiðum 3ja herb. íbúðir nálægt Sjó- mannaskólanum. 4ra herb. '’búðir við Hvassa- leiti. Glæsilegar 2. hæðir í tvibýlis- húsum við Safamýri. 150 ferm. Ca. 5 herb. jarðhæð við Ný- býlaveg. * Tinar Asmundsson hrl. Austurstræti 12 III. næð Sími 15407. Höfum kaupanda að 2ja til 3ja herb. ibúð ásamt bílskúr gegn fullri útborgun. * Einar Asniundsson hrl. Austurstræti 12, III. hæð. Sími 15407. NY BOK Gunnar M. Magnúss BYRÐINGUR Sveinafélag Skipasmiða i Reykjavík 1936 - 1961 Byrðingur Rit þett gefur Sveinafélag Skipasmiða í Reykjavík út í tilefni 25 ára afmælis síns, sem er á þessu ári. Ritið flyt- ur margs konar fróðleik um skipasmíðar til forna og.fram á þennan dag. Sagt er frá skip um og skipalægi, heitum báts- hlutanna^ trjáreka og timbur kaupum til smíða. Þá er kafli sem nefnist Skipasmiðir á 19. og 20. öld Er þar greint frá fjölda skipa smiða víðsvegar um landið ‘og hinum miklu og merku störf um þeirra. Þar er einnig frásögn um allar skipasm.ðastöðvar Reykjavík og starf þeirra. Loks er svo félagssaga skipasmiða í Reykjavík. I bókinni eru 150 myndir af mönnum, skipum og atvinnu- fyrirtækjum. Jólaserviettur Jólakort, jólakerti, jólagjafir. ÞORSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61. Verzl. HELMA auglýsir Æðardúnssængur, hólfaðar kr. 2250,00 með 1 kg. Gæsadúnssængur hólfaðar kr. 1550,00 með 1% kg. Andardúnssængur hólfaðar kr. 1050,00 með 1 % kg. Vöggusængur, tvílitar á kr. 395,00. Koddar allar stærðir. Hvít og mislit rúmföt, allar •stærðir. Lök 2x1,40; 225x1,40; 260x1,60. l'ækifærissloppar og jakkar. -K Syuntur I miklu úrvali fyrlr börn og fullorðna frá kr. 49,00 :-k Mjög falleg barnanærföt og flúnel. Ullarleistar og vettlingar Hvítir crepe-listar, allar stærðir. Sportsokkar, hvítir og mislitir Nælon net sokkar á lága verðinu komnir. Vinsamlegast gerið pantanir á saumaskap fyrir 10. des, á því sem á að vera tilbúið fyrir jól. Verzl. HELMA Þórsgötu 14. — Sími 11877. - Póstsendum —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.