Morgunblaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 21
Sur;nudagur 3. des. 1961 MORCri\TtL4ÐJÐ 21 Volkswagen sendibíllinn er einmitt fyrir yður Sendillinn sem sídast bregzt ★ Ódýr í rekstri ★ Léttur í akstri ★ Fljótur í förum — Alltaf fjölgar VOLKSWAGEN - Heildverzlunin HEKLA hf. Hverfisgötu 103 sími 11275. Okkur vantar góða Skrifstofustúlku til vélritunar og símavörzlu. Bræðurnir Ormsson hf. Vesturgötu 3 — Sími 11467 BAZAR BAZAR í Landakotsskóla við Túngötu í dag, sunnudag 3. des. kl. 14. Bazarnefndin. Silfurfunglið Tabo-quinettt ásamt ÞÓR NIELSEN leika lögin ykkar í dag kl. 3—5. ALLIR í TUNGLIÐ BAZAR verður haldinn á morgun mánudag kl. 3 í Félags- heimili prentara, Hverfisg. 21. Margir góðir munir til jólagjafa. Kvenfélagið Edda. ARNOLD kebjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi. Landssmiðjan T rúlof unarhringar Hjálmar Torfason gullsmiður Laugaveg. 28, II. hæð. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, Snittur, öl, Gos og Sælgæti. — Opið írá kl. 9—23,30. — Kvenfélagið Bylgja heldur BAZAR í Breiðfirðingabúð, uppi, þriðju- daginn 5. þ.m. kl. 2. Stór verðlækkun! Hollenzku gangadreglarnir eru nýkomnir í mjög fallegum litum og mörgum breiddum. • Þekktir um allt land fyrir sérstaklega góða endingu og fallega áferð. M U N I Ð STÓR VERÐLÆKKUN! GEYSIR H.F. Teppa- og Dregladeildin Vörður — Hvöt Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í Sjálf- stæðishúsinu þriðjudaginn 5. desember kl. 21.00. — Ilúsið opnað kl. 20,30. Lokað kl. 21.00. •«r Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu kl. 5—6 á mánudag. Heimdallur — Óðinn 1. Spiluð félagsvist 2. Spilaverðlaun afhent I 3. Dregið í happdrættinu 4. Kvikmyndasýning Sumarferð Varðar 1960 og 1961. ' 'A ' : Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.