Morgunblaðið - 10.12.1961, Síða 24

Morgunblaðið - 10.12.1961, Síða 24
24 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. des. 1961 \ HtS MÁLARAMS ENDURMINNINGAR JÓNS ENGILBERTS Jón Engilberts rekur hér megindrættina í lífsvef sínum. Það er eftirminnileg saga af lífi í listum. Dregnar eru upp skarpar myndir af samferðamönnum og koma þar við sögu fjölmargir þjóðkunnir fslendingar, svo sem: Ásgrímur Jónsson, Muggur, Finnbogi Rútur Val^emarsson, Sigurjón Ólafsson, Árni Kristjánssón, Einar Markan, Snorri H|artarson, Þorvaldur Skúlason, Sveinn Þórarinsson, Eggert Stefánsson, Svavar Guðnason, Ragnar í Smára, Kjarval og Kristmann Guðmundsson, — svo nokkrir séu nefndir. Andi frásagnar- innar er stálsleginn á listamannavísu, framsetningin hispurslaus og hrein- skilin. Fjöldi ljósmynda frá ýmsum æviskeiðum listamannsins prýða bókina. * / Einn af þekktari rithöfundum yngri kynslóðarinnar Jóhannes Helgi, hefur skrásett sögu listamannsins. Enníremur ny unglingabök um ALBERT SCIiWEITZER RITSTJÖRN OG ÞÝÐINGU ANNAST FREYSTEINN GUNNARSSON Albert Scbweitzer er eirrn merkasti samtíðarmaður okk- ar. Saga hans er einhver viðburðaríkasta ævisaga, sem gerzt hefur. Hálfþrítugur að aldri hefur hann náð hæstu lærdómsgráðum í heimspeki og guðfræði. Auk þess kemst hann í flokk mestu orgelsnillinga. En þrítugur að aldri tekur hann að nema læknisfræði til þess að gerast sjálf- boðaiiði í Mið-Afríku Þar hefur hann lengstum dvalizt síðan árið 1913 og varið kröftum sínum til þess að hjálpa blökkumönnum í nauðum þeirra. — Saga Alberts Schweitzers meðal þeirra er stróbrotið og fagurt ævin- týri. ÆVINTÝRIÐ UM ALBERT SCHWEITZER er ævisaga þessa frábæra mannvinar, rituð fyrir unglinga á ahlrin- um 12—16 ára. I bókinni eru margar myndir. SETBERG

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.