Morgunblaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 12. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 19 72 dagar til jóla Nœíurvörður Reglusamur maður getur fengið fasta atvinnu við húsvörzlu. Vinnutími frá kl. 20.00 að kvöldi til kl. 8,00 að morgni 6 daga í viku. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudag 15. .m. merkt: „Næturvörður — 7560“. BÓTACREIDSLUR ALMANNATRYGGINGA í Gullbringu- og Kjósar- sýslu fara fram sem hér segir: í Grindavík: Mánudaginn 18. des. kl. 10—12. í Miðneshreppi. Mánudaginn 18. des kl. 2—4. í Gerðahreppi: Miðvikudaginn 20. des kl. 2—4. í Njarðvíkurhreppi: Mánudaginn 18. des. kl. 2—5 og miðvikudagmn 20. des. kl. 10—12 og 2—5. í Seltjarnarneshreppi: Fimmtud. 14. des. kl. 1—5. Ógreidd þinggjöld óskast greidd urn leið. Sýslumaður íslenzk vinna íslenzk vinna Sízal-gólfdreglar Breidd 70 cm — 30 — — 110 — Einlitir — Mislitir á ganga, forstófur, íbúðir, skrifstofur Földum og saumum saman. Gólfteppagerðin hl. Sími 17360 Skulagötu 51 Sími 23570 UNGLINGA vantar til að bera blaðið í eftirtalið hverfi FJÓLIGÖTU LYNGHAGA ÖBYGGI - ENDING Nofia aðeins Ford varahluti FORD-umboðið KPi. KRISIJÁNSSON II.I. Suðurlandsbrauf 2 » Sími; 35 300 t Hollensku barnaskórnir með innleggi komnir Stærðir: 19—25 Litir: Hvítir, Drapp. RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlö'gmaður Lögfræðitiörf og eignaumsýsla Vonarstræti 4. VR-húsið Sími 17752. Sóru}v.: Harald G# Haralds Bingó að HÓTEL BORG í kvöld kl. 9 Stjórnandi Kristján Fjeldsted Glæsilegir vinningar, svo sem ísskápur (Atlas Crystal King) Heimilishrærivél, 12 manna matarstell 12 manna kaffistell o. m. fl. Dansað til kl. 1. Borðpantanir í síma 11440. Ókeypis aðgangur. K. Þ. VÉLSTJÖRAR VÉLSTJÖRAR Aðalfundur Vélstjórafélags Islands verður haldinn að Bárugötu 11, föstudaginn 15. des. kl. 20. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Munið að kosningu iíkur fimmtudag kl. 20. Stjórnin Húsgögn—Odýrt Seljum nokkrar gerðir húsgagna á mjög lágu verði. AXEL EYJÓLFSSON Skipholti 7 — Sími 10117—18742 Stúlka von fatapre$sun óskast strax. Efnalaugin GLÆSIR Laufásvegi 17 Barnaleikgrindur og burbarúm ungbarna nýkomið Krisfifán Siggeirsson h.f. Laugavegi 13 — Sími 13879.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.