Morgunblaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 12. des. 1961 MORCVNBLAÐIÐ 21 Bátur til leigu SÍ81ÍS1E I a EMC O 65 rúmlesta bátur er til leigu frá 1. febrúar. — Upplýsingar hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna. _ u m m u mm m Parker-feM mmm Það eru Parker gæð/n, sem gera muninn Parker kúlupenninn hefir skrifgæði sjálf* blekungs, en þó kostar hann lítið meira en venjulegur kúlupenni. Gefur þegar í stað og þér beitið honum. með innbyggðum hitastilli GLÆSILEG JÓLAGJÖF Helgi Magnusson & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 13184 — 17227 ISoiison hárjiurrkurnar með hettu og greiðu bera af öðrum hárþurrkum. Verð kr. 1170.— Ekkert er jafn virðulegt og yðar eigin undirskrift — samt eru margar kúluperma undirskriftir áferðalíkar. En það er ekki þannig með Parker T-BALL kúlupennann! Alveg eins og góður sjálfblekungur beitir sér eftir skriflagi yðar, þannig beitir Parker T-BALL kúlupenni skriflínunni við mismunandi þrýsting. Létt snerting gefur mjóa línu, aukin þrýstingur breikkar línuna. Þotta er annar mikilvægur hæfileiki Parker T-BALL kúlupenna — samt sem áður kostar hann litlu meira en venjulegur kúlupenni. Parkertó4KIÍlllP[»l amerískar og vestur-þýzkar — béztu tegundir — margar gerðir — hagstætt verð. Einnig aukaperur 1 allflestar gerðir af seríum. — Lausar fatningar, klemmur, þráður. OSRAM kerta- perur, kúiuperur og ýmsar fleirr gerðir af perum. LAM P I N N Póslsendum — Lítið inn. Laugavegi 68 — Sími 18066. A PRODUCT OF THE PARKER PEN COMPANY 9-B842

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.