Morgunblaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 15. des. 1961 Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með lít’um fyrir- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæjar Sími 16311. Skrifstofuherbergi Óska eftir 1 eða 2 skrif- stofuherbergjum í Mið- bænum. Uppl. í eíma 18995. Stofa til leigu á Reynimel. Uppiýsingar í síma 14347. Stúlka óskast til heimilisstarfa frá ára- mótum. Sér herbergi. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 36926. \ fslenzkur búningur og kjóll á 10—13 ára telpu til söiu. Uppl. í síma 50819. Fallegur persianerpels (sem nýr) til sölu. Til sýnig í Fatapressunni^ Aust urstræti 17 (við Kolasund). Pússningasandur Útvegum góðan pússninga- sand. Uppl. í landsímastöð- inni Vogar í símum 14 og 13071. Bifreiðaeigendur Vil skipta á Skoda fólksbil fyrir stóran sendiferðabíl. Uppl. í síma 1344, Kefla- vík. Einhleypur reglumaður óskar eftir herbergi á góð- um stað. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. des. merkt: „Reglusemi — 7369“. 2ja herbergja íbúð ósk'ast nú þegar í 6 mán. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 15231 eftir kl. 17. • Til sölu , ( Zig-Zag saumavél í skaþ, sem ný. Tækifærisverð. Til sýnis í Austurstræti 11, 1. hæð. Alþingishátíðarpeningar 1930. — , Við borgum fyrir 2ja kr. pening kr 150,- fyrir 5 kr. pening kr. 250,-, fyrir 10 kr. pening kr. 600,- Hjón óska eftir heimavinnu. — Margt kemur til greina. Bíll til umráða. Uppl. í síma 13768. Píanó Fallegt notað píanó til sölu. Uppl. í síma 1-37-17 kl. 13—20. Píanó — Píanó Nokkur góð notuð píanó koma með Gulifossi. Helgi Hallgrímsson Ránargötu 8. Sími 11671. í dag er íöstudagurinn 15. des. 349. dagur ársins. Árdcgisflæði kl. 11:17. Síðdegisflæði kl. 00:00. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R.* (fyríi vitjanin er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 9.—16. des, er í Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. JLjósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. 1 síma 16699. Næíurlæknir í Hafnarfirði 9.—16. des. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. RMR 15-12-20-VS-JóIam.-HT I.O.O.F. 1 = 14312158^4 = 9.0 □ EDDA 596112157 = 2 FREITIR Æskulýðsfélag Laiigarneskirkju: — Fundur 1 kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8:30. Fjölbreytt fundarefni. Síðasti fundur fyrir jól. Séra Garðar Svavars- son. Guðspekifélagið: — Stúkan Baldur heldur fund 1 kvöld á venjulegum tíma. Erindi er nefnist „Andi jólanna" flytur Sigvaldi Hjálmarsson. Hljóm- list, kaffiveitingar. Mæðrastyrksnefnd hefur skrifstofu að Njálsgötu 3, sími 14349. Vetrarhjálpin: Skrifstofa í Thorvald senstræti 6, húsakynnum Rauðakross ins er opin kl. 10—12 og 1—6. Sími 10785. Styrkið og styðjið Vetrarhjálp- ina. Frá Mæðrastyrksnefnd: — Munið einstæðar mæður og börn fyrir jólin. Félag Austfirzkra kvenna: Munið fundinn í kvöld. Spiluð félagsvist. ÁHEIT OC CJAFIR Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar: — Egill Guttormsson heildverzl. kr. 200; Verzl. O. Ellingsen h.f. 1000; Verzl. O. Ellingsen starfsf. 1400; £>. Scheving Thorsteinsson lyfsali 1000; NN 1000; Vélasalan h.f. 200; Reykjavíkur Apótek starfsf. 725; Magnús Kjaran heildverzl. 500; H. Benediktsson & Co. og starfsf. 1500; SES 200; JE 100; NN 200; Fé- lagsprentsmiðjan h.f. starfsf. 725; Geysir h.f. starfsf. 470; Bifreiðastöð Steindórs starfsf. 675; Vélsmiðja Kr. Gíslasonar 200; Jöklar h.f. starfsf. 1Q00; Kristjana og Guðrún 1000; HÁ föt; AG 50; Þ 1000; Kexverksmiðjan Esja starfsf. 1100; Fjölsk. Bergþórugötu 6A föt og 100; Prentsmiðjan Oddi starfsf. 1075; Orka h.f. 300. — Kærar þakkir. Til aðstandenda þeirra 'er fórust með v.b. Helga: — I 300 kr.; Sig. Sigurðs- son 500. Lamaði íþróttamaðurinn: — I 100 kr. Sólheimadrengurinn: — I 100 kr. l lofun sína ungfrú Ragnihildur Aronsdóttir, Þórsgötu 2, Reykja- vík og Haukur Leósson, Oddeyr- argötu 5, Akureyri. Gefin hafa Verið saman í hjóna- band ungfrú Rósa ísaksdóttir, Snorrabraut 42 og Þórður Sig- urðsson, Mávahlíð 1. Heimili þeirra er að Úthlíð 4. — (Ljósm.: Studio Guðmundar, Garðastr. 8). Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Friðbjörg Ingimars- dóttir, Suðureyri, Súgandafirði og Árni Friðþjófsson, Suðureyri, Súgandafirði. Laugardaginn 9. des. voru gefin saman í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni, ungfrú Jó- hanna Ingibjörg Sigurðardóttir og Guðmundur Guðjónsson, hús- gagnasmíðanemi. Heimili ungu hjónanna er að Hagamel 24. Auminginn, sem ekkert á, einatt kinn má væta; sæll er sá, sem sjálfur má sína nauðsyn bæta. (Sunnlenzk lausavisa). Bezt er að drekka brennivín, bindindinu að fleygja. Heyrirðu ekki, heillan min, hvað ég er að segja? (Gömul lausavísa, senni- lega kveðin við eiginkonu). Ef auðnan mér til ununar eitthvað mætti gera, klakkur í söðli Katrínar kysi’ ég helzt að vera. (Húsgangurj, V V *.♦ V V V V VV V V *.**»♦ V V VV VV W V V V ' tvv*.*vvvvvvv*>*3 JÓLASVEIIMARIMIR Sl. laugardag opiniberuðu trú- % straujárnin nýju eru dönsk gæðavara, sem á hcimamarkaði og víðar fara sigurför og eru lang söluhæst, enda eng- in furða, því að þau * hafa bæði hitastilli og og hitamæli — og eru þvi öruggari * eru lauflétt (það er hitinn, ekki þunginn, sem straujar), haganlega lög- uð og fást fyrir hægri eða vinstri hönd — og eru því þjggjl^o-W * fást í 3 fallegum litum og eru formfegurri en öll önnur — hreint augnayndi. Flestir eiga straujárn, en fáir munu standast freistinguna, er þeir fá litið FLAMINGO frá Fallegar jólagjafir. FlOljVl I |X SIMI 1-26-06 • SUÐURGÖTU lO FLAMINGO strau-úðarar og snúruhaldarar eru kjörgripir, sem við kyniningu vekja- i spurninguna: Hvernig gat ég verið án þeirra? H vrð&r sk&llír. * <Sx*xí><SxSxS>^<£<»^>3xS»^>^<Sx#<S>^<^»^>^<#«t«Sxí*#<Sx*«#«&«»<*x*>«NM**«#-#4xSxíx» JÚMBÖ og SPORI í frumskóginum -x -x -k Teiknari J. MORA 1) Greinin virtist ætla að bresta, svo að Júmbó varð að hafa hraðann á að skera á bandið, sem hélt Spora uppi. — Segðu mér til áður en ég fell til jarðar, svo að ég geti lokað augunum, sagði Spori. — O, vertu rólegur kunningi — ég skal svei mér sjá um, að þú verðir ekki lengi á leiðinni niður. 2) ....lofaði Júmbó, um leið og hann skar sundur bandið. Mikill dynkur bergmálaði um skóginn. þeg- ar hakan á Spora skall á jörðina — og á eftir fylgdi brak og skellur, er greinin rétti sig snögglega við, eins og bogi, þegar örin flýgur af strengn um. Hnákkinn á aumingja Júmbó skall heldur óþyrmilega upp að stofninum. 3) — Ó-ó-óó — hakan mín! vein* aði Spori, — þú ættir bara að vita, hvað þetta var óskaplega sárt. — Þá hefðirðu átt að reyna, hvernig það er að hitta sveran trjástofn eina og stein, sem skotið er úr risastórri teygjubyssu, stundi Júmbó. — Hvað varstu líka að ana í þessa fjárana gildru?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.