Morgunblaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 15. des. 1961 JÚLAINNKAUP meiri vörur, betri vörur fjölbreyttari vörur, ódýrari vörur. Ferskjur 5 teg. frá kr. 20.00 dósin Ferskjur 3 kg. kr. 72.00 Perur 4 stærðir frá kr. 19.95 Búðingai hollenzkir frá kr. 1.50 pk. Gr. baunir Beuavais kr. 15.85 ds. Ananas kr. 21.35 ds. Döðlur kr. 5.20 pk. Döðlur í lausri vigt kr. 26.40 kg. Sultutau útlent kr. 19.60 glasið Haframjöl Vz kg pk. kr. 2.70 pk. Valhnetukjarnar — Heslihnetu- kjarnar — Möndlur — Súkkat — Svart sýróp — Döðlur — Fíkjur margar teg — Valhnetur — Bland aðar hnetur — Parahnetur — Kon- fektrúsínur — Kerti — Spil — Hunang. Hvað vantar í hátíðarmatinn? Bara hringja svo kemur það. Teak-útihurðir Oregon pine-útihurðir 3- Ármúla 20 — Sími 32400 UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið að Dalbæ í Blesu- gróf, hér í bænum, föstudaginn 22. des. n.k. kl. 11 f.h. — Seld verður tii slita á sameign ein jarðýta tilheyrandi db. Stefáns Runólfssonar og Sigurbirni Eiríkssyni. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík / / T Reynið Ofninn með bláa loganum er ótrúlega sparneytin og alveg lyktarlaus. 5 lítrar af steinolíu gefa 16 klukkustunda stöðugan hita. Grængráir, eða rjómagulir De Luxe og krómaðir. ALADDIN INDUSTRIES LTD., Aladdin Buiiding, Greenford, England. Ný sending — Nýtt verð — Nýjar gerðir Jólagjöfin er Pierpont úr ARMBANDSÚR HEFUR ALLA KOSTINA: • höggvarið %' vatnsþétt # Glæsilegt # árs ábyrgð • dagatal • óbrjótanleg gangfjöður # verð við allra hæfi Sendi í póstkiöfu um allt land Garðar Ólafsson, úrsmiður Lækjartorgi — Sími 10081 cei g POIISHIWC Dri Brite, sjálfgljái er sem gott hjú, — bónar gólfin fyrir- hafnarlítið! Auk þess er: = DRI BRITE (frb. Dræ bræt) a) drjúgt í notkun b) hlífir dúknum. c) — er vatnslielt. 30** Húsmæður! Veitið ykkur þessa ódýru og þægilegu aðstoð. Reynið Dri Brite! — Notið Dri Brite! Fœst alstaðar! ' Umboðsmenn: AGNAR NORDFJÖRÐ & CO. h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.