Morgunblaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 8
r 8 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. des. 1961 samlagningar og margföldunai hand- og rafknúnar. Verð frá kr. 5.197.— Borð og 4 stólar 2 með baki. i pappatösku. Sérlega fallegt og hentugt. Borðið má einnig nota sem spilaborð. — Verð kr: 1.080.50. Allt ei*u þetta veglegar jólagjafir. Lítið í gluggana. Sisli c7, %SoRnsen Túngötu 7 — Símar 12747 og 16647. Haukur Jónsson pipulagninsameistari OKKUR setur hljóða þegar góð- ur drengur og dugandi maður skyndilega er í burtu kallaður á miðjum starfsaldri. Með dugnaði og elju athafna- mannsins ruddir þú þér braut úr fátækt til bjargálna. Það var einkar gott að vera í sambýli við þig, en um 10 ára skeið hafði ég og fjölskylda mín náið samband við heimili þitt. Munum við ætíð minnast þeirrar sambúðar með ánægju og þakk- læti. Sérstaklega vil ég þakka þér þá hlýju og vinsemd er þú ávallt sýndir litlu dóttur okkar hjóna, var sú vinátta gagnkvæm enda saknar Bryndís þín mjög. Ég bið konung ljóssins og há- tíðarinnar sem í hönd fer, að að styrkja konu þína og fjöl- skyldu í þungum raunum þeirra. Lúðvík Jóhannsson. Kveðja frá barnabörnum. Það er stundum þungt að skilja, þegar vinur kvaddur er. Lýtur allt að einum vilja enginn veit hver næstur fer. Þeir, sem ganga bjartar þrautir, bera gæfu öðrum meir. Dauðinn læknar lífsins þrautir lifir minning þess er deyr. Þú varst alltaf öllum góður Oft er viðkvæm barnsins lund. Þú gast líka hlustað hljóður huggað okkur hverja stund. Okkur skildit öðrum betur alltaf til þín leitað var. * Nú um alla ævi getur ennst þær björtu minningar. Er barnsins helga hátíð kemur hljóð við störum ljósin á. Þú villt eflaust öðru fremur enginn grátur væti brá. Þá við förum þreytt í bólin það vor hinsta kveðja er gefi sá er gaf oss jólin gleðilega hátíð þér. N. Þ. Félagslíf Haustmót í 4. fl. 1961 í Handknattleik verður haldið að Hálogalandi i kvöld, fimmtud. og hefst kl. 18.15. í fyrstu umiferð leika þessi félög saman: Valur—ÍR, Víkiragur—FH, KR— Fram, Árman—Þróttui' og Haukar sitja hjá. H.K.R.R—Valur. Haustmót í 4. fi. 1961 verður haldið að Hálogalandi í kvöld fimmtudag kl. 8.16. í fyrstu umferð keppa þessi félög: HKRR— Valur Skíðadeild Ármans. Skíðanámskeið verður haldið milli jóla og nýárs í Jósefsdal. Kennari verðu rBjarni Einarsson. Stjórnin, * Eitt mesta vöruúrval bæ'arins er hjá okkur Ve n r rzli 1 vrf Jk Innlend og erlend leikföng — Tugir gerða af innkaupatöskum — Snyrtivörur •— U Jólafígúrur — Sérlega skemmtilegir skartgripir og stórkostlegt úrval af ýmsum öðrum vörum. U l i j i i -K Hvergi lægra verð Uacjninn hj'. Laugavegi 103.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.