Morgunblaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. des. 1961 Sjálfstæðisfélag Stokkseyrar- hrepps Ný Tómasarbúð við Grensásveg LAUGARDAGINN 16. des. opn- íslenzkir mótmæla NÝLEGA er komið út 4, tbl. þessa árgangs af STÚDENTA- BLAÐI. Þar er fjállað um marg- vísleg málefni stúdenta, en það, sem mesta athygli mun vekja rneðal almennings, er frétt um mótmæli Stúdentaráðs Háskóla Islands gegn mannráni austur- þýzkra og tékkneskra kommún- ista. Eins ag kunnugt er af fréfctum, var vestur-þýzka stúdentinum Dieter Koniecki rænt í janúar el. I Berlín. Hann var kunnur í Sueimi stúdenta og einn í hópi þeirra. sem beitt hafa sér fyrir vinsamlegum samskiptum stúd- enta vestan tjalds og austan. Það ibefur iöngum verið deiluatriði í vestrænum stúdentasamitökum, hve samskipti við hin ófrjálsu Stúdentafélög í ríkjum kommún- ista ættu að vera mikil, þar eð þau eru byggð upp og stjórnað af ráðandi yfirvöldum — komm- únistum. Dieter Koniecki taldi, að þrátt fyrir þetta, ættu stúd- antar um heim allan að hafa al'lnáin samskipti. Hafði hann t.d. itekið þátt í ýmsum mótum kommúnista og hlotið lof þeirra íyrir. 15. jan. sl. var hann ginntur á fund hins aldraða foringja komm úníska alíþjóðastúdentasambands ins (IUS), Jiri Pelikans. Þetta var í Berlín. Síðan spurðist ekk- erit til hans, fyrr en Tékkar Skýrðu frá því, að hann hefði verið handtekinn fyrir njósnir af téfcknesku leynilögreglunni. Eng- «r upplýsingar hafa verið veitt- ar um handtöku hans, dvalar- stað eða annað, og bréf foreldra hans til hans jafnan endursend. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON bæstaréttarlögmen .. Þórshamri. — Sínri 11171. Lögmenn: Jón Eiriksson, hdl. Þórður F. Ólafsson, lögfr. ____________Símj 16162._________ stúdentar mannráni Yfirvöld kommúnista í A-Þýzka- landi vilja heldur engar upplýs- ingar veita um það, hvernig hann hefur verið fluttur fniili Þýzkalands og Tékkóslóvakííu. Foringjar IUS, sem aðsetur hefur í Prag. hafa neitað allri aðstoð. 23. júní var tilkynnt, að Dieter Koniecki hefði verið dæmdur til 10 ára fangelsisvistar í leynileg- um réttarhöldum Mannrán þetta hefur vakið mikla gremju og andstyggð stúd- enta um heim allan. Hafa mót- mæli streymt úr öllum áttum til Tékkó-Slóvakíu. í mótmælaorðsendingu ís- lenzkra stúdenta til tékkneska dcmsmálaráðherrans segir, að ,þeir mótmæli sterklega hinni ó- löglegu handtöku, leynidómstóla réttarhaldinu og fangelisuninni. Segja þeir, að Koniecki hafi ekki verið leyft að verja sig við heið- arleg og opin réttarhöld. Að lok- um segir, að íslenzkir stúdentar mótmæli þessari siðspilltu grimmdaródáð tékknesku ríkis- stjómarinnar og krefjist þess, að Koniecki verði tafarlaust látinn laus. Þá var Pelikan forseta IUS einnig send mótmælaorðsending. Vitað er, að þessum og öðruim mannránum stjórnar formaður öryggislögreglunnar i Moskvu, eftirmaður Beria ag blóð- hunda hans. Sheljepin að nafni. Hann var til sbamms tíma varaforseti IUS og einn- ig fyrsti varaformaður „Al- þjóðasambands lýðræðissinnaðr- ar æsku“, sem er heimssamband kommúnista í æsku'lýðssamtök- um. Þeirri stöðu gegndi hann jafnvel eftir að hann var út- nefndur yfirmaður öryggislög- reglunnar (KGB) svo að hann gæti því betur stjórnað njósna- starfsemi Moskvu á „heimsmót- um æskunnar“ og öðrum álíka mótum kommúnista. „Æskulýðs- 'fyl'kingin“ er aðili að „Alþjóða- samb. lýðræðiss. æsku“ (WFDY), og því miður sennilega ennþá Iðnnemasamband Islands, SL. fimmtudag var aðalfundur Sjálfstæðisfélags Stokkseyrar- hrepps haldinn í samkomuhúsi sveitarinnar. Var fundurinn vel sóttur og ríkti mikill áhugi með- al félagsmanna á málefnum flokksins. í stjórn félagsins voru kosnir: Bjarnþór Bjarnason, Hof- túni, formaður og meðstjórnend- ur Viktoría Ketilsdóttir, Kaðla- stöðum; Helgi fvarsson, Hólum; Steingrímur Jónssorj, Fagur- gerði og Ásgeir Eiríksson, Stokks eyri. Einmuna góð tíð hefur verið hér sem af er vetri. Má heita að ekki hafi sézt snjór, en dálítið frost í sl. mánuði, en nú hefur aftur brugðið til þýðviðris. Róðrar hafa ekki verið stund- aðir hér síðan dragnótaveiði hætti. Er því fremur lítil atvinna, þar til bátarnir hefja róðra, eftir óramótin. í ráði er að kaupa einn bát á veiðistöðina ti'l viðbótar þeim sem fyrir eru. Verða þá alls 4 bátar gerðir hér út á ver- itíðinni. Félagslíf hefur verið með meiri blóma hér í haust, en oÆt áður. Hefur ungmennafélagið gengizt fyrir fjölbreyttu skemmtanalífi, sem mikil þátttaka er í. — Ásgeir. aði hið gamalkunna fyrirtæki, Tómas Jónsson, fjórðu verzlun ina, Kjörbúð Tómasar að Grens- ásveg 48 hér í bænum. Þéssi nýjasta verzlun fyrirtækisins er að nokkru frábrugðin hinum báðum, þar sem hér er um að ræða alhliða kjörbúð með allar tegundir nýlendu- og hrein lætisvara, auk allra kjötvara, kjötvinnsluvara, áleggs, græn- metis og ávaxta. Búðin er stór, 160 ferm. og allt fyrirkomulag nýtízkulegt. Kjörbúð Tómasar er ætlað að þjóna viðskiptamönnum hvar sem er í bæ og fást allar vörur sendar heim, en hún mun bæta úr mikilli þörf þeirra mörgu sem búa í hinu nýja Háaleitis- hverfi, norðurhluta Bústaða- hverfis og Smáíbúðahverfis, því mjög langt hefur þurft að sækja allar nauðsynjar til heimilanna á þessu mannmarga svæði. Verzlunarstjóri nýju búðar- innar verður Hilmar H. Svav- arsson. — Eigandi og fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins er Garðar Svavarsson. PÁLL S. PALSSON Hæstaréttarlögmaður Bergstaðastræti 14. Sími 24-200. Kynna notkun raf- eindarreiknivéla Á UNDANFÖRNUM háltfum ára- tug hefur þróunin ó sviði raf- eindareiknivéla veirið örari en nokkru sinni fyrr. Tilkoma nokk urra tæknilegra nýjunga og nýrra framleiðsluhátta hefur gert það kleift, að byggja í fjölda- framleiðslu vélar, eintfaldari i notkun, og ódýrari en menn höfðu gert sér vonir um að yrði mögulegt á svo skömmum tima. Erlendis eru rafeindareiknivélar taldar nauðsynleg verkfæri, til hjálpar við úrlausn margvíslegra verkefna, á sviði viðskipfcalífs, tæknistarfa og vísindalegra rann sókna. Höfuðnauðsyn má telja, að við tslendingar fylgjumst með því; sem er að gerast í þessum mál- um, sérs'taklega vegna þess, hve við erum skammt á veg komnir með tilliti til grundvallarrann- sókna, en aðgamgur að rafeinda- rei'knivélum mundi geta aukið afköst sérfræðinga vorra til muina. Þar sem nú er aðeins rúmt ár þar til fyrsta rafeindareiknivélin er væntanleg til landsins, er tíma bært, að þeim, sem stunda úr- vinnslu talnaheimilda, (eða á annan hátt hafa áhuga á skyldum verkeíjjujjj) gefiat kostur á að kynnast grundvallareiginleikum slíkra véla. Að undanförnu hefur IBM umhoðið — Otto A. Michel. sen — gengist fyrir 'þess háttar kynningu. Fjallað hefur verið um IBM gatspjaldakerfið og þær IBM gatspjaldavélar, sem þegar bafa verið í notkiun hér á landi 1 um það bil 10 ár, enntfremur um grundvallareiginleika rafeinda- reiknivéla og þá sérstaklega um IBM 1401-vélina, sem einnig byggir á gatspjaldakerfinu. Kynningarstarfsemi þessi hef- ur 'hlotið það góðar undirtektir, að henni n.un haldið áfram, með- an þátttaka fæst. Jóhannes Lárusson hæstaréttarlögmaður lögfræðiskrifst. - fasteignasala Kirkjuhvoli — Sími 13842 fékkneskra og austúr-þýzkra kommúnista NÝ MATREIÐSLUBÚK er komin 7 allar bókabúðir! Matreiðslubók með nær- ingarefnaíræði. • Yfir 450 uppskriftum. • Fjölda línurita yfir víta- mín og bætiefni í ýmsum matartegundum. • Einnig línurit yfir þörf barna og fullorðinna fyrir bætiefni. ♦ Bók þessi er til þess gerð að auðvelda húsmóðurinni, eða matreiðslukonunni, að velja fólki sínu fæði, sem er í senn holt, vítamínauðugt og ljúffengt. — í bók- inni er fjöldi mynda, m. a. 34 litmyndir í 4 litum. Bók þessi verður áreiðanlega kærkomin jólabók fyrir eiginkonuna, unnustuna, vinkonuna. BÓK ÞESSI HEITIR „MATREIDSLUBÓKIN MÍN" og ver&ur vafalaust yðor eftir þessi jól Upplag bókarinnar er takmarkað. Lítið inn í næstu bókabúð og skoðið bókina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.