Morgunblaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 21. des. 1961 MORCVNBLAÐIÐ 11 Nýkomnir Enskir karlmannaskór [■: s Ij t- I SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 16 mm filmuleiga kvikmyndavélaviðgerðir og ljósmyndavörur Ljósmyndavélar og á nýja verðinu. Seljum ódýrt jólaskraut FILMUR & VÉLAR Freyjugötu 15. Perlufestífir — Kvenkjólar Tókum fram i dag Perlufestar í fjölbreyttu úrvali, einnig kven-kjóla. — Lækkað verð á kven-kápum. Dömubuðin LAUFIÐ Hafnarstræti 8. Kvenstoppar Ódýrir amerfskir greiðslusloppar og morgunkjólar Einnig í stórum stærðum. Verslunin Sóla Laugavegi 54 — Sími 19380. Frá Skotlandi Ný sending af fallega ullarfafnaðinum Heimsþekkt gæðavara. Aðalstræti 9 — Sími 18860. JcDDÖn o onno 3 ÐO0i Cj oraBDö íra og skartgripaverzlun Skólavörðustíg 21 (við Klapparstíg) Gull - Silfur - Kristall - Keramik Stálborðbúnaður - Jólatrésskraut Úr og klukkur JÓN DALMANNSSON, gullsmiður SIGURÐUR TÓMASSON, úrsmiður Tilkynning Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðuneytisins, sem birt var í 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins þann 16. des. s.l. fer fyrsta úthlutun gjaldeyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1962 fyrir þeim inn- flutningskvótum, sem þar eru taldir fram í janúar- mánuði næstkomandi. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka íslands eða Útvegs- banka ísiands fyrir 1. janúar næstkomandi. Landsbanki Islands ' > > litvegsbanki Islands ÓDÝRIR franskir kvenskór með kvart hæl. — Verð 295/— Karlmannaskór Verð 345/— % Laugavegi 63. TELMA SÝillR í DAG MODEI.SKARTGRIPI HJÁ HALLDÓRI, SKÓLAV ÖRÐUSTÍG 2 • Trúlofunarhringar samdægurs HALLDÓK Skólavörðustíg 2 Ferðobók ísafoldar Frá Grænlandi tii Rómar mundssonar frá mörgmn löndum Evrópu, hafa hlotið miklar vinsældir. Einar er mjög glöggur maður og bet- ur pennafær en flestir aðrir. Þetta er mjög góð ferðabók, prýdd fjölda mynda. Ný bók frá ísafold: A iéttum vængjum MARGRÉT JÓNSDÓTm Margrét Jónsdóttir er lands- kunn fyrir barnasögur sinar, bæði í bókum og blöðum, en hún var um langt skeið rit- stjóri ,,Æskunnar.“ í bókinnl „Á léttum vængjum" era frumsamin ljóð og þýdd, en fáir kunna að segja litla barnasögu í ljóði eins vel og Margrét. Þetta er mjög falleg bók, með teikningum eftir Þórdisi Tryggvadóttur. • Skemmtilega ævintýrabókin eftir Kára Tryggvason (með myndum eftir Þórdísi Tryggvadóttur) heitir Sísí, Túku og apakettimir Sagan gerist langt suður í löndum og er af fimm djörf- um drengjum og littu vin- stúlku þeirra, Sísí. Einnig segir þar frá TÚKU, ljón- inu, sem veldur miklum og ægilegum atburðum I sögn- lok. Þetta er bráðskemmtileg ævintýrabók. Dísa og Skoppa KÁRI TRYGGVASON er falleg bók, fyrir yngstu lesendurna, enda kjörbók allra barna, sem lesið hafa bækurnar „Dísa á Grænaiæk*4 og „Dísa og Svartskeggur". Bókaverzlun ísafoldar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.