Morgunblaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. des. 1961 Hópferö ísl. unglinga á vegum CNDANFARNA daga. hefur dvalizt hér á landi frú Vane- Tempest, forstöðukona Scan- brit-stofnunarinnar í Englandi — en sú stofnun starfar, sem kunnugt er, í sambandi við skóla í Bournemouth og Brigh- ton, er annast enskukennslu fyrir erlenda námsmenn. — Er Scanbrit einkum um að ræða unglinga, 16 ára og eldri. Námsfólkinu er séð fyrir kennslu í öllu er að ensku námi lítur og húsnæði hjá enskum fjölskyldum. • 50 íslenzkir unglingar í fyrrasumar Fréttamenn útvarps og Verksmiðjur og skrifstofur vorar ver-ða lokaðar fyrir hádegi föstudaginn 22. þ.m. vegna jarðarfarar. Kassagerð R'eykjavikur h.f. MARGRÉT JÓHANNESDÓTTIR Langholtsvegi 63, er andaðist 13. þ.m., verður jarðsungin frá kirkju Óháða- safnaðarins föstudaginn 22. desember kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað Blóm vinsamlega afþökkuð. Börn, barnabörn og barnabarnabörn Jarðarför SIGRÍÖAR LÝÐSDÓTTUR frá Litlu-Sandvík, er andaðist 17. þ.m. fer fram frá Selfosskirkju föstud. 22. des. og hefst kl. 1 e.h. Jarðsett verður í Kaldaðarnesi. Börnin. Jarðarför systur minnar SIGRÍÐAR SVEINSDÓTTUR frá Sunnuhvoli, sem andaðist 15. des. fer fram frá Stórólfshvolskirkju föstudaginn 22. desember kl. 1. Steinunn Sveinsdóttir, Nýjabæ, Eyrarbakka Sonur minn ANDRÉS HARALDSSON vélstjóri, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 22. desember kl. 1,30. Laufey Einarsdóttir Innilegar þakkir til allra nær og fjær sem auð- sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför eiginmanns, föður og tengdaföður GUNNARS EINARSSONAR í Marteinstungu Sérstaklega viljum vjö þakka héraðslækni Ólafi Björnssyni, Sigurleifu Sigurjónsdóttur, hjúkrunarkonu og móðir hennar Arndísi Eiríksdóttir, svo og safnaðar. fólki Marteinstungusóknar fyrir alla veitta hjálp í veik- indum og við jarðarför hins látna. Ennfremur þökkum við öllum þeim sem heiðrað hafa minningu hans með minningargjöfum, sveitungum fyrir fagran áletraðan silfurskjöld. Guðrún Kristjánsdóttir, Ólöf Gunnarsdóttir, Tómas Jochumsson, Þórdís Kristjánsdóttir, Kristján J. Gunnarsson, Elka Gunnarsson, Guttormur Gunnarsson Dagbjartur Gunnarsson Innilegar þökkum við öllum þeim, sem vottuðu samúð og vináttu við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR JÓHANNESSONAR framkvæmdastjóra. Börn og tengdabörn blaða ræddu fyrir helgina við frú Vane-Tempest og umboðs- mann Scanbrit á íslandi?, Sölva Eysteinsson, enskukennara í Verzlunarskólanum. Þau skýrðu frá því að fjöldi íslenzkra ungl- inga hefði verið utan til ensku- náms á vegum Scanbrit og dvalizt í þrjá, sex eða níu mán- uði — en kennslan fer yfir- leitt fram í námskeiðum. — Til þessa hefur hver einstakur nem- andi orðið að fara utan á eigin vegum, en í London hefur ver- ið reynt að taka á móti þeim. Nú hefur frú Vane-Tempest komizt að samkomulagi við Flugfélag Islands um leigu á flugvél, þannig að unnt sé að flytja íslenzka nemendur í ein- um hóp. Verður þá með í för- inni fulltrúi Scanbrit, er sér til þess að þeir komist heilir á húfi á dvalarstað. Frú Vane-Tempest sagði, að oft hefði verið erfiðleikum bundið að táka á móti nemend- um á flugvellinum í London, þar sem flugvélar væru oft á eftir áætlun. Yrði því til mik- illa bóta, ef unnt reyndist að hrinda þessari þugmynd í fram- kvæmd og mikið öryggi fyrir foreldra að vita börn sín í ör- uggum höndum frá upphafi ferðarinnar. Síðastliðið sumar voru fimmtíu íslenzkir ungling- ar á þriggja mánaða námskeið- um Scanbrit og verði fjöldi þeirra álíka mikill á sumri kom- anda, ætti þessi nýbreytni að takast vel. Gjald fyrir þriggja mánaða kennslu, fæði, húsnæði og allar ferðir eru 165 sterlings- pund, sem greiða má í íslenzk- um peningum. Þess utan verða nemendur sjálfir að leggja sér til vasapeninga. • Kennslan eingöngu á ensku Frú Vane-Tempest sagði, að markmið Scanbrit-stofnunar- innar væri að sjá svo til að sér- hver sá, sem til Englands kæmi á hennar vegum hefði eins mikið gagn og ánægju af ferð- inni og kennslunni og kostur værL Kennslan fer fram í fámenn- um bekkjadeildum og eru venju legast 10—12 nemendur í hverj- um bekk. Kennslustundir eru fyrir hádegi — 3—4 klst. dag hvern, en heimavinna er áætl- uð um það bil tvær klukku- stundir ef fullur árangur á að nást. Kennsla fer eingöngu fram á ensku og aðeins einn unglingur hverrar þjóðar er á hverju heimili, svo að nemend- ur venjast fljótt á að tala dag- legt enskt mál. Meðal gesta frú Vane-Temp- est sl. föstudag voru nokkrir foreldrar, sem í vetur eiga börn sín í Brighton og Bournemouth. Létu þeir mjög vel af dvöl ungl inganna þar, töldu hana þroska- vænlega og aðhald á heimilun- um gott. Scanbrit-stofnunin hóf starf- semi sína árið 1955 og annast nú fyrirgreiðslu unghnga frá fjölmörgum löndum Evrópu, Asíu og Ameríku. Flestir eru þó nemendur frá Norðurlönd- um. Frú Vane-Tempest hefur veitt stofnuninni forstöðu sl. 3 ár, en áður var hún for^töðu- kona enskuskólans í Bourne- mouth. Lítið um rjúpur AKRANESI, 18. des. Ungur mað- ur héðan frá Akranesi fékk 19 rjúpur í Akrafjalli nú um helg ina eftir að hafa gengið þar í 8 klst. Þeir sem að undanförnu hafa gengið til rjúpna þar efra hafa ekki fengið nema 1—5 rjúp ur í ferð. Virðist rjúpnafæð vera mikil nú. Greiddar eru 40 kr. fyrir hverja rjúpu inn í búð. AÐALFUNDUR Mjólkursamlags Kjalarnessþings var haldinn í Mjólkurstöðinni 8. des. sl. I skýrslu formanns, Ólafs Ág. Ól- afssonar, koma m. a. fram, að innvegin mjólk I Mjólkunstöðina hefði verið nál. 6,75 millj. lítra árið 1960. Aðalmál fundarins var verð- Iag landbúnaðarafurða svo og lánsfjárskortur bænda. Fundur- inn gjörði eftirfarandi ályktanir: Aðalfundur Mjólkursamlags Kjalarnessþings haldinn í Mjólk- urstöðinni 8. des. 1961 harmar þann ágreining, sem varð í starfi verðlagsnefndar landbúnaðaraf- urða sl. haust. Telur fundurinn ,þó sizt of langt gengið með til- lögum þeim, sem fulltrúar fram- leiðenda lögðu fram og fundur Stéttarsambands bænda hafði fallizt á i aðalatriðum. Jafn- framt lýsir fundurinn óánægju Svipir dagsins og nótt ir nýjasta bók Thors Vilhjálms- sonar. Hún kom út í gær og er sjötta bók höfundar. Áður hafa m.a. komið út eftir hann Undir gervitungli og Andlit í speglil dropans, sem var nýlega gefin út í Svíþjóð, eins og skýrt hefir verið frá í fréttum. í Svipir dagsins, og nótt, sem er 200 bls. er gefin út af Helgafelli. sinni með niðurstöður yfirnefnd. ar, þar sem hann telur, að reist sé á mjög hæpnum forsendum, 1 Fundurinn vill benda á: I a) að miða beri tekjur bænda í verðlagsgrundvellinum við þær tekjur einar, sem þeir afla með búrekstri. • b) að vextir af því fjármagni, sem bundið er í búrekstrinum, séu reiknaðir að fullu, og einnig beri að taka fullt tillit til fyrn. ingar. 4 Lánamál: Fundurinn óttast, ef svo fer fram sem horfir. að bændastéttin aukist ekki og end. urnýist til jafns við aðrar stéttir svo sem þjóðarnauðsyn krefur, Telur fundurinn lánsfjárskortinn eina höfuðorsök þessarar öfug. þróunar, þar sem ung bænda. efni eiga engra kosta völ um lánsfé, þó þeir vilji stofna til búrekstrar. — Oddur. Mjélkursamlog Kjolarnessþings Á flótta og flugi Halló strákar — Halló strákar hafið þið hejrrt um nýju bókina eftir hann Ragnar Jóhann- esson Á flótta og flugi heitir hún. Hún er víst alveg æsispennandi. Strákarnir voru leyni- lögga og handsömuðu innbrotsþjófa, svo fór annar strákurinn í sveit og þar var líka stelpa og þau fundu jarðhús og lentu 1 kasti við smyglara. Svo struku þau og villtust upp á f jöllum. Á flótta og flugi er bók sem allir strákar þurfa að eignast. Ægisútgáfan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.