Morgunblaðið - 11.01.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.01.1962, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 11. jan. 1962 MORGVNBLAÐIÐ 5 MENN 06 = MALEFNI= I>AÐ var tilkynnt eftir ára- mótin, að Antony Armistrong Jones, lávarður af Snöwdon- fjalli væri búinn að Æá sér launaða vinnu. Er það lista- ráðunautur Lundúnablaðsins Sunday Times og annarra blaða og tímarita sama út- gáfufyrirtækis. Hann mun taka sér sæti á skrif- stofum blaðsins 1. febrúar n.k., þegar hann kemiur aftur til Lun-dúna frá Vestur-Ind- íum, þar sem hann hefur ver- ið í leyfi, ásamt konu sinni. John Griffith majór, blaða- fulltrúi Elísabetar drottning- armóður lét þess getið við þetta tækifæri, að þetta væri í fyrsta skifti, sem meðlimur konungsfjölskyldunnar réði sig í launaða vinnu sem þessa. Hinn rúmlega þrítugi lá- varður ráðfærði sig við Elísa- betu drottningu, áður en hann tók þessu atvinnutilboði og Macmillan forsætisráðherra var tjáð þessi ráðagerð í for- hönd. Eins og kunnugt er, var lá- varðurinn frægur atvinnuljós- myndari meðan hann hét að- eins Antony Armstrong Jones. Það var fyrir hjúskap þeirra Margrétar prinsessu 1960, en hann var þá fyrsti „almiúga- maðurinn,“ sem kvænist inn í konungsfjölskylduna, í tvær aldir. Snowdön lávarður er ekki auðugur sjálfur, og þó að Margrét prinsessa eigi nokkr- ar eignir og hafi árlegar tekj- ur sem svara næstum einni og hálfri milljón krónum, þá munu laun þau, sem lávarð- urinn fær hjá blaðinu sjálf sagt skifta hann töluverðu. Sunday Times vildi ekki gefa upp laun lávarðarins, en fróðir menn telja, að slíkt starf sé venjulega launað með um 400.000 kr. og ekki greiða þeir lávarðinum minna, en öðrum. Einn ritstjóranna sagði að Snowdon væri að vísu ekki venjulegur blaðamaður, en ráðning hans væri þó stórkost- legt „kúpp“ fyrir blaðið. , J Keflavík — Njarðvík Rafmótor og flausar fyrir hjolsög, til sölu á tækifær- isverði. Einnig olíuofn. — Lppl. í síma 2157. Stítscac. Ée var búiiut að segja þér að hafa varahjólið tilbúið. . ----- • ■ RU.RH --- Fulltrúinn var að biðja mln, svo ég — Þa® er Þ* aíltaf b<>t að vita notaði tækifærið til að segja upp. hvað klukkan er. f* LOFTLEIÐIR H.F.: Lelfur Eiriksson væntanlegur £rá New York kl. 08.00. Fer til Oslóar. Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgr kl. 09.00. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Millilanda- flugvélin Hrímfaxi er væntanleg til Kaupmannahöfn og Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 1 fyrramálið. Innanlandsflug í dag: er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- etaða, Kópaskers, Vestmannaaeyja og Þórshafnar. Á morgun: er áætlað að fljúga tll Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísjifjarðar, Kirkjubæj- arklausturs og Vestmannaeyja, Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss er. í Rvík. Dettifoss er á leið til NY. Fjallfoss er væntanlegur til Rvíkur í dag. Goðafoss fór frá Norðfirði I gær til Húsavíkur, Akureyrar o.fl. hafna. Gullfoss er á leið til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Rvík 1 dag til Leith. Iteykjafoss er í Rvík. Selfoss fer frá Bvík í dag til Keflavíkur og Akraness. Tröllafoss er í Hamborg. Tungufoss fer frá Stettin í dag til Rvíkur. SKlPAÚTGERö RÍKISINS: Hekla er é Austfjörðum á suðurleið. Esja fer írá Reykjavík í dag vestur um land i hringferð. Herjólfur fer fró Vest- mannaeyjum 1 dag til Hornafjarðar. t>yrill er væntanlegur til Keflavíkur i dag frá Purfleet og Rotterdam. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum é leið til Reykjavíkur. Herðubreið er væntanlegt til Reykjavíkur síðdegis í dag að austan úr hringferð. KIMSKIPAFÉLAG KEVKJAVÍKUK ’ H.F.: Katla er I Esbjerg. Askja er á leiS frá Canada til Noregs. JÖKLAR H.F.: Drangjökuli er í Amsterdam. Langjökull er I Reykja- vík. Vatnajökull lestar á Norðurlands- höfnum. skipadeild S.I.S.: Hvassafell er I Reykjavík. Amarfell er á Seyðisfirði. Jökulfeli lestar á Austfjarðahöfnum. Dísarfell er á Kópaskeri. Litlafeil er á Akureyri. Helgafeli er á Raufarhöfn. Hamrafell er í Reykjavik. Skaansund er væntanlegt til Huil I dag. Heeren Gracht fór f gær frá Reykjavík til Húnaflóahafna, Akureyrar og Húsa- vikur. í gær voru gefin saman á Pat treksfirði af séra Tómasi Guð- mundissyni, frk. Ásrún Olsen bankaritari frá Patrekstfirði og Heimir Guðmundsson, vélstjóri, frá Siglufirði. Hinn 17. des. sl. voru getfin saman í Danmörku, frk. Hrafn- hildur Kristjánsdóttir, Riftúni, ölvusi og Alfred Poulsen, bóndi. Heimili þeirra er Brunhöjigaard- en, Bræderup, Fyn, Danmark. Á aðfangadagskvöld opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Guð- björg Svala Guðnadóttir, B-urst- húsum, Sandgerði og Svavar Sigurður Sæbjörnsson, sjómaður, Bergholti, Sandgerði. Söfnin Listasafn íslands verður lokað um óákveðinn tíma. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er oplð sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30-4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — ardögum og sunnudögum kJ- 4—7 e.h. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- Laugardaga kl. 13—15. Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- um fyrir böm kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Utibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og íimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriöju daga og fimmtudaga i bóðum skólun- um. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Ungan verkfræðing með 2 börn vantar 3—4 herbergja íbúð strax. — Upplýsingar í síma 37041. „A3 vera eða vera ekki (tarantel presa) Óska eftir herbergi með skápum, helzt í Hlíð- unum. Uppl. í síma 23462 eftir klukkan 5. AIHUGIS að borið saman að útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgimblaðinu, en öðrum biöðum. — Sjómenn vantar á m/b Dröfn, Hafn- arfirðL Upplýsingar um borð í bátnum við bryggju í Hafnarfirði. Ábyggileg sti'lka óskast í tóbaks- og sæl- gætisbúð, ekki yngri en 25 ára. Sími 12130, eftir kl. 3. Telpa óskast til að passa 2% árs dreng, nokkrum sinnum í viku, eftir hádegi. Sími 35364. Þrítugur, reglusamur maður, óskar eftir fastri atvinnu. Hefur bílpróf. Tilboð óskast sent MbL fyrir 16. jan, merkt: „7425“. UTSALA UTSALA Okkar vinsæla vetrarútsala er byrjuð og seljum við eftirtaídar vörur á mjög lágu verði: Vetrarkápur Sól- og regnkápur Stuttkápur Pliseruð pils Treveria og Terlon Pils ópliseruð Blússur Síðbuxur Kvenkjóia Barnakjóla o. fl. KOMIÐ OG ATHUGIÐ VERÐIÐ Dömubúðin LAUFIÐ Hafnarstræti 8 Fokheldur kjallari 110 ferm. 5 herb. íbúð með geisla-hitun við Háa- leitisbraut. Söluverð 140 þús. IMýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og ki. 7,30—8,30 e.h. sími 18546 Saumastofa að hálfu eða öllu leití til solu. Tækifæri fyrir klæð- skera sem vildi skapa sér sjálfstæða atvinnu. — Tilboð merkt: „Saumastofa — 7434“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. Peningalán Get útvegað lánaðar kr. 300—500 þúsund í þrjá til tíu mánuði, gegn öruggri tryggingu. — Tilboð legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt „Lán—7428“ ÍBÚD 3—4 herb. íbúð óskast til leigu, helzt nú þegar. Tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Ástþór Mattliiasson, Gnoðarvog 70. Sími 3-36-38.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.