Morgunblaðið - 11.01.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.01.1962, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 11. jan. 1962 MOKGU IS BLAÐIÐ 9 — Siávarútvegur Framh. af bls. 8. araútgerð landsmanna 1. Þetta er síður en svo auðvelt verkefni og kostar mikið átak, hvaða leiðir sem valdar verða. En almenn- ingur verður að átta sig á því, að hér verður að gera upp á milli tveggja sjónarmiða. Á að halda áfram, eftir að bú ið er að flæma togarana frá ágæt um veiðisvæðum hér heima. sem aðrir notfæra sér aðeins að tak- mörkuðu leyti, til fjarlægra miða, kostnaðarmeiri og hættu- legri fyrir öryggi skips og skips- hafna, að greiða þeim hálft kostn aðarverð, eða tilfallandi afgang af markaðsverði fiskaflans, þeg- ar allir eru búnir að taka allt sitt á þurru, í landi. Eða: á að taka á verkefninu með manndómi og viðurkenna |>á staðreynd, að togaraútgerðin hefir ekki fengið kostnaðarverð fyrir afla sinn mörg undanfarin ár, og verður nú að fá leiðrétt- ingu á því misrétti og eðlilegt kostnaðarverð fyrir fiskafla sinn framvegis. Samkomur K.F.U.M. Aðalfundur í kvöld kl. 8.30. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup talar. Inntaka nýrra meðlima. — Allir karlmenn velko.mnir. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8.30: Almenn sam- koma. — Allir velkomnir. — Föstudaginn kl. 8.30: Hjálpar- flokkurinn. . . . & SKIPAUTG€RP RIMSINS Ms. SKJALDBREIÐ fer til Ólafsvikur, Grundafjarð- ar, Stykkishólms og Flateyjar hinn 14. þ. m. Vörumóttaka í dag. Kaup — Sola Kaupsýslumannstímaritið „Export-Import-The Bridge to tre World“ segir frá nýjum fram leiðsluvörum og söluárangri á ensku og þýzku og auglýsir fram leiðsluvöru yðar um víða veröld. Fáið ókeypis eintak! Schimmel Publications, Wúrzburg, West- Germany — Umboðsmaður ósk- ast. Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 ÓLAFUR J. ÓUAFSSON löggiltur endurskoðandi Endurskoðunarskrifstofa Mjóstræti 6 — Reykjavík Sími 38050 — Pósthólf 1109 Cóð Simirbranisdama óskast á morgunvaktir. Einnig^ á sama stað óskast túlka til hiálpar í eldhús frá kl. 6 á kvöldin. Björninn, Njálsgötu 40. lngi Ingimundarson héraðsdómslögmaður nálflutningur — lögfræðistörf rjarnargötu 30 — Sími 24753. Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifst. - fasteignasala Kirkjuhvoli — Simi 13842 Vörubílsijárafélagíj ÞRÓTTUR F U N D IT R verður haidinn í húsi félagsins í kvöld kl. 20,30. Dagskrá: — Félagsmál. Stjórnin Unglinga vantar til að bera blaðið MEÐALHOIT FJÓLUGÖTU SÖRLASKJÓL BERGSTAÐASTRÆTI HERSKÓLACAMP /V Sérverzlun til sölu Þekkt sérverzlun á einum bezta verzlunarstað í Reykjavík til sölu af sérstökum ástæðum. — Hefir mörg þekktustu erJend umboð í sinni grein og mik- inn beinan innflutning. — Hagstæðir samningar um húsnæði og vörubirgðir. — Tilboð merkt: „Gagnkvæmt trúnaðarmál — 212“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Keflavík — Suðurnes Útsala hefst á morguti með úrvali af ullarkápum, poplínkápum, jersykjólum, peysum og pilsum. — Mikið úrval. — Mikill afsláttur. VerzlunSn EDDA Ketlavík TIL SÖLU Efrí hœð og ríshœð 136 ferm. tvær 5 herb. íbúðir ásamt bílskúr á hita- veitusvæði i Austurbænum. Hæðin laus strax ef óskað er. Seijast sitt í hvoru lagi. NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546 Byggingafélag alþýðu Reykjavík ÍBÚÐ TIL SÖLU 2ja herb. íbúð til sölu í III. byggingaflokki. — Um- sóknum sé skilað á skrifstofu félagsins, Bræðraborg- arstig 47, fyrir kl. 12 a hádegi, mánudaginn 22. þ.m. Stjórnin Teok- og eikarspónn nýkominn Kiistjón Siggeirsson hl. Laugavegi 13 — Sími 13879 Sniðskólinn Sniðkennsla, sniðteikningar, máttaka, mátingar, SAUMANÁMSKEIÐ Kennsla hefst mánudaginn 15. janúar. Innritun hafin Bergljót Ólafsdóttir Laugarnesvegi 62 — Sími 34730 Stúlkur óskast til starfa í frystihúsi voru á komandi vertíð. Fæði og húsnæði á staðnum. Hraðfrystihúslð FROST hf. Hafnarfirði Ný sending komin O. JOHNSOISI & KAABER H.F. Atvinna óskast Þrítugur maður með stúdentsmenntun og þjálfun I þýzku óskar eftir starfi Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 15553 í dag. Skritstofustúlka óskast nú þegar, hálfan eða allan daginn, til að annast símavörslu og vélritun. (Aðeins um að ræða vélritun á íslenzku.). — Eiginhaldarumsókn með upplýsingum, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Skrifstofustúlka — 7430“ Blilcksmiðtir og lagtækui ungur maður (helzt vanur) óskast. Upplýsingar ekki i sima. Litla Blikksmiðjan Nýlendugötu 21 A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.