Morgunblaðið - 11.01.1962, Side 7

Morgunblaðið - 11.01.1962, Side 7
Fimmtudagur 11. jan. 1962 MORCUNBLAÐIÐ 7 Hús i Kópavogi Tik sölu er hús við Ðigranes- veg í Kópavogskaupstað. — Húsið er hæð og rís — A fyrstu hæð: tvær sam- liggjandi stofur, 2 svefn- herbergi, eldhús, þvottahús, bcð. 1 risi: þrjú herbergi, eldhús og bað. 60 ferm. bíl- skúr. Húsið er mjög vandað og í góðu standi. Hef kaupendur að íbúðum af öllum stærðum. Sérstaklega vantar okkur herb. íbúðir. Fasteignasala Aka Jakobssonar og Knstjáns Eiríkssonar Sölum.: Ólafur Ásgeirsson Laugavegi 27. — Sími 14226. Skattgreiðend ur Skrifstofa okkar annast skatta framtöl og uppgjör til skatts fyrir eintaklinga og fyrirtæki. Þeir sem þurfa á skilafresti að halda hafi samband við skrifstofuna sem fyrst. Málflutingsskrifsíofa Jón Skaftason, Jón Grétar Sig urðsson, Laugavegi 18, 3. hæð. Símar 18429 og 18783. Byggingarlóðir Til sölu nokkrar byggingar- lóðir sunnantil á Seltjarnar- nesi, í fögru umhverfi. Uppl. í sima 15385 kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Nýkomið skápnsmeUur á aðeins kr. 7,- stk. Verzlunin Dverghamar Laugavegi 168 — Sími 17296. Mjöll er vinsaelasta jb vottavélin == HÉÐINN = Vé/averz/un simí 84 B60 Leigjum bíla o akiö sjálf „ 0) <? Hús — Ibúðir Hefi m. a. til söiu: 2ja herb. risíbúð við Miklu- braut. Verð 190 þús. Útb. 80 þús. 5 herb. íbúð í góðu standi á hæð við Sogaveg. Verð 480 þus. Útb. 200 þús. 5 herb. ný íbúð á hæð við Kleppsveg. Verð 650 þús. — Útb. 300 þús. Baldvin Jónsson hrl. S'rni 15545. Au úurstr. 12. íbúðir til sölu 3ja herb. íbúð nýlega stand- sett við Reykjavíkurveg. — Útb. aðeins kr. 100 þús. 3ja herb. íbúðir í sambýlishúsi við Álftamýri. Eru nú fokheldar með miðstöð. Fást einnig tilbúnar undir tréverk. Sam eign inni múrhúðuð, tvö- fallt gler og handrið á stiga. Mjög hagstætt verð. Ný 3ja herb. íbúð í þríbýlishúsi við Goð- heima. Fullgerð að öllu leyti og er öll innrétting mjög vönduð. Jarðhæð. — Útborgun aðeins kr. 200 þúsund. 5 herb. íbúðir í smíðum við Háa- leitisbraut. Gott fyrirkomu- lag. Mjög hagstætt verð. Ámi Stefánsson hdl. Málflutningur - Fasteignasala Suðurgötu 4. — Símar 14314 og 34231. Vinna Reglusöm kona um fertugt, vön hvers konar vinnu út og inni óskar eftir vinnu. Lítil íbúð þyrfti að fylgja. Einhvers konar umsjónarstarf æskileg- ast. Tilboð merkt: „Friður — 7661“ leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag. Vinno Maður óskast til vinnu, vanur akstri og skurði með logsuðu- tækjum æskilegt. — Tilboð sendist Mbl. strax, merkt: „7220". Til leigu til 1. september 2ja herb. stór íbúð á hitav.svæði. Fyrirfram greiðsla fyrir timabilið. Tilb. um mánaðarleigu sendist fyrir föstudagskvöld, merkt: „Fyrir framgreiðsla — 7150“. Orotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Simi 11360. Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Leugavegi 168. Sími 24180. Til sölu Snotur Zja herb. íbúðaihæð með harðviðarhurðum í steinhúsi í Miðbænum. 2ja herb. kjallaraíbúð. Laus tii íbúðar við Þórsgötu. Útb. helzt 80 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð laus til íbúðar við Hrísateig. Útb. 50—70 þús. 2ja herb. íbúðarhæð við Þver- veg, sér inngangur og sér hiti. Söluverð 175 þús. 2ja herb. íbúðarhæð með sér irmgangi í steinhúsi á hita- veitusvæði í Vesturbænum. Söluverð 250 þús. Útb. 100 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð sér við Laugarnesveg. Söluverð 185 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi við Nesveg. — Útb. 60 þús. Lítið steinhús 2ja herb. íbúð á eignarlóð við Miðbæinn. döfum kaupendur að 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðar- liæðum, helzt sem mest sér í bænum. Útborganir geta orðið miklar og í sumum til- fellurn staðgreiðsla. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300. og k’. 7,30—8,30 eh. Sími 18546 Til sölu: 3ja herb. hæðir við Kieppsveg, Laugarnes- hverfi og Rauðarárstíg. Góð 4ra herb., önnur hæð við Eskih'líð. Bílskúr. Steinhús á eignarlóð við Skólavörðustíg með tveim- ur 3ja herb. íbúðum. Bíl- skúr. Mikið úrval af 1, 3ja og 5 herb. hæðum fokheldum og tilbúnum undir tréverk og málningu í Háaleitishverfi, Kieppsveg og Ásgarð. — Verðið er mjög hagstætt. Teikningar til sýnis. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sírni 16767 og á kvöldin milli 7—8. Sími 35993. 7/7 sölu 3ja herb. íbúð í Vesturbæn- um. Stærð 87 ferm. Sérstök hitaveita. Laus í febrúar nk. Gunnlaugur Þórðarson, hdl. Sími 16410. . BfLASALAN, <y> Volkswagen ’62 Fólksbilar nýir og notaðir, einnig vörubílar í miklu úrvali. Ingólfsstræti 11. Símar 23136 og 15014. Aðalstræti 16. — Simi 19181. BILALEIGAN H.F. Leigir bíla án ökumanns V. W. Model ’62. Sendum heim og sækjum. SÍMI 50207 Til sölu m.a. 2ja herb. íbúðir í spaíðum við Kaplaskjólsveg. 2ja herb. íbúð við Austurbrún 2ja herb. kjallaraíbúð við Sanitún. 3ja hcrb. íbúðir í smíðum við Kaplaskjólsveg. 3ja herb. fokheldar íbúðir %við Vallargerði. 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð við R;..uðarárstíg 1. veðréttur laus. 3ja herb. íbúð við Sólheima. Tilbúin undir tréverk. 4ra herb. íbúð á efstu hæð í háhýsi við Sólheima. Vand- aðar harðviðarinnréttingar. 4ra herb. góð risíbúð við Miðbraut. Svalir. Útborgun 100 þús. Höfum kaupendur að öllum stœrðum at íbúðum malflutnings- og FASTEIGNASTOFA Sigu>-ður Reynir Péturss. hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870. o ú T S A L A 7/7 leigu jarðýta og ámokstursvél, mjög afkastamikil, sem mokar bæði fóstum jarðvegi og grjóti. Vélsmiðjan Bjarg hf. Simi 17184. Vatnspipur V’ — IVi” — 2V Fittings = HÉÐINN = Vé/averz/un simi 84860 Bl LALEICAN tlENABANKINN LEIGIR BILA AN 0KUMANNS N V I R B I L A R ! sími 107^5 Jörð til sölu Jörðin Torfastaðir III í Fljóts- hlíð er til sölu, laus til ábúðar í r.æstu fardögum. Til greina kemur skipti á húseign I Reykjavík. Upplý 'ingar gefur Karl Eyvindsson Sími um Hvolsvöll og í síma 15540. Þrituqur maður með góða menntun óskar eftir atvinnu, helzt sem SÖLU- MAÐUR hjá traustu fyrirtæki. Heí góðan bíl til umráða. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 14 jan. jnerkt: „Heiðarlegur 7674“. Atviibna Stúlkur, vanar saumaskap, óskast em fyrst. VLUR — Fatagerð Mýrargötu 2. Uppl. ekki veittar í síma. Nýkomið: Woltz — naglalakk Woltz—varalitir Sanserað naglalakk, 13 falleg- ir litir. Ósanserað naglalakk, 18 fall- egir litir. j#. Austurstræti 7. Sö'umennska Iðnfyrirtæki óskar eftir manni eða konu til sölustarfa sem fyrst. — Tilboð merkt: „Góð laun — 7426“ leggist inn á aígr. Mbl. fyrir laugardag. Til sölu og sýnis í dag Volkswagen '62 ókeyrður. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 24277. Bifreiðar til sölu Plymouth 1947 Dodge með palli 1942 Mercedes-Benz 220 1951 Jeppi Willys 1947 Hillmann sendi 1955 Bifreiðasala Stefáns Grettisgötu 46 — Sími 12640, ATHUGIÐ að borið saman að útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.