Morgunblaðið - 18.01.1962, Side 5

Morgunblaðið - 18.01.1962, Side 5
Flmmtudagur 18. jan. 1962 MORGinSBL AÐ IÐ 5 ! MENN 06 = malefn/= JÓN PÁLSSON, dýralíeknir, lét af störfum um áramótin, vegna aldurstakm arks embœtt ismanna. Hafði harm þá gegnt dýral æk nisembætti í tæp 44 ár. Fyrst í Austfiirðingafjórð- ungi með aðsetur á Reyðar- firði í 16 ár og síðan 28 ár á Suðurlandi með aðsetur á Sel fossL Bændur ArnessýsBu heiðra Jón Pálsson, dýralækni Á gamlársfcvöld fcorniu nofckr ir baendur úr Árnessýslu sam- an á heimili Jóns Fálssomar á SelfO'Ssi. Erindið var að þakka honum rneira en aldarfjórð- ungsstarf í þágu bænda í sýsl unni. Steinþór Gestsson bóndi á Hæli í Gnúpverjahreppi flutti ræðu og afhenti Jóni að gjöf fagran skrifborðsstól, gerðan af Ríklharði Jónssoyni, mynd- höggvara. Stóllinn er hin mesta völundarsmíð oig auk annars útskurðar er letrað á framhlið hans: „Jón Pálsson, dýralæknir“. og „Ljúfast starf er líkn 1 þraut“. Á bakhlið stólsins er letrað: „Frá bænd- um í Ámessýslu 1961“. Jón Fálsson þakkaði gjöf- ina og þann vináttuvott, sem | Karlmannsarmbandsúr teg. Vitalis, með stálkeðju tapaðist e. h. 17. þ. m. — Finnandi hringi vinsaml. í síma 12102. Jón Pálsson, dýralæknrr í stólnum, sem bændur í Árnessýslu færðu honum að gjöf. sér hefði verið sýndur. Var gestum boðið til kaffidrykkju og fluttu þeir Hjalti Gestsson ráðunautur á Selfossi og Bjami Bjarnason, fyrrv. skóla stjóri á Laugarvatni ræður undir borðum. Var þetta hinn bezti fagnaður, en honum var slitið fyrr en ella, þar sem hátíð fór í hönd. — Fréttaritari. Söfsiin Úr Skagfirzkum þjóðsögum og sögnum: Ógn er dimmt í baðstofunni prestsins. Maður nokkur kom á prestsset ur og var boðið upp á loft. Hitt- ist þá svo á, er hann fer upp, að kona prestsins eir fyrir í stigan- um og lendir hann með höfuðið undir pilsum hennar, en hélt þá, að hann væri kominn upp á loft- ið. Kallar hann þá upp og segir: „Hér sé guð, hér sé guð. Ógn er dimmt í baðstofu prestins". Sonarmissir. Karl einn missti son sinn 1 sjóinn með skipi, sem fórst. Er hann frétti það, varð honum að orði: „Enginn þótti mér skaði að missa drenginn hjá því, að ^hann fór í spánýrri skinnbrókinni og með nýjan þverpoka fullan af ólum“. tistasafn íslands verður lokaS um óákveðinn tíma. Asgrimssafn, BergstaSastrætl 74 er opið þriðjud.. fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. ÞjóSminjasafniS er opiS sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- ©ð um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21. mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga 1 báðum skólun- um. Tæknibókasafn IMSf, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kL 13—15. TekiÖ á móti titkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 t.h. Annar sonarmissir. Karl einn var hræddur um, að hann myndi missa son sinn, sem var veikur og bar sig illa. Sagðist hann næstum heldur vilja missa vænsta sauðinn sinn en drenginn. Kom þá nokkur silungur. Einu sinni voru menn við sil- ungsveiði, og gengu tveir þeirra fyrir marbakkann og d-rukknuðu. Þegar bróðir annars þeirra frétti það, sagði hann: „Kom þá nokk- ur silungurinn“. Ég sný aftur Tveir menn mættust á förnu.m vegi. Segir þá annar: „Þú drepur þig nú í vötnunum“. „Ég sný þá aftur“, sagði hinn. Máske í myrkri. Maður kom til læknis og kvaðst hafa sár á tungunni. — Læknirinn sagði, að ldklega hefði hann bitið sig í tunguna. „Já“ sagði hann, „másike í myrkri“. Emk hraðkvæðr hilmi at mæra, en glapmáll of glöggvinga, opinspjallr of jöfurs dáðum, en þagmælskr of þjóðlygi, skaupi gnægðr skrökberöndum, emk vilkvæðr ef vini mína. Sótt hefk mjög mildinga sjöt með grunlaust grepps of æði. Erum auðskæf ómunlokri magar Þóris mærðar efni, vinar míns, þvít valið liggja tvenn ok þrenn á tungu mér. Vask árvakr bark orð saman með málþjóns morginverkum. Hlóðk loftköst, þanns lengi stendr óbrotgjarn í bragar túni. Egill Skallagrímsson (Úr Arinbjamarkviðu). + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 121,07 121,37 1 BandaríkjaUoliar - 42,95 43,06 1 KanadaUoilar 41,18 41,29 100 Danskar krónur .... 624,60 626,20 100 Sænskar krónur .... 829,85 832,00 100 Norskar kr 602,87 604,41 100 Gyllini . 1.189,74 1.92,80 100 Vestur-þýzk mörk 1.075,17 1.077,93 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir frank 876,40 878,64 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994.91 997 46 100 Tékkneskar kr. 596.40 598.00 100 Austurr. sch. 166,46 166,88 1000 Lfrur 69.20 69,38 100 Pesetar — — 71,60 71,80 ATHCGIC að borið saman að útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Iðnaðarhúsnœði Vantar 100—150 ferm húsnæði fyrir léttan iðnað sem fyrst. Tiiboð merict: „Tæki — 7789“ sendist afgr. Mbl. fyru már.udag 22 janúar. Tvo vana beitingamenn og matsvein vantar á bát frá Sandgerði í vetur. Uppl. í síma 50641 eftir kl. 8 á kvöldin. r ,0 Oska eftir að kaupa 4 herb. íbúð í Reykjavík. Þeir sem áhuga hafa á sölu geri svo vel og ieggi nöfn sín og síma til Mbl. merkt: „7791“. Aðsfoðarbókari Stórt fyrirtælci vantar aðstoðarbókara, karl eða konu, sem hefur kynni af vélabókhaldi. Góð vinnuskilyrði. Laugardagsfn á sumrin. Umsóknir merktar: „Miðbær — 7710“ sendist Mbl. fyrir hádegi á mánudaginn. Skrifstofuvélar — Saumavélar Gerum við rirvélar, reiknivélar, fjölritara, búðar- kassa, saumavélai o. fl. Fljót og góð afgreiðsla. — Sótt og sent. BALIVUR JÓNSSON S.F. Baronsstíg 3 — Sími 18994. Skrifstofuvinna Óskum eftir að ráða mann til starfa við birgðabók- hald félagsins á Reykjavíkurflugvelli. Umsókmr, er tilgremi aldur, menntun og fyrri störf, ásatnt meðmæium, ef fyrir hendi eru, skulu sendar til félagsins, merktar: „Innkaupadeild“, eigi síðar en 20. þ.m. Snmhnnd veitinga- og gistihúsneigendn Að gefnu tilefni skal vakin athygli á því að sam- band veitinga- og gistihúsaeigenda hefur flutt skrif- stofu sína i Tryggvagötu 8 III. hæð. Ný íbúð til sölu Til sölu er ný, fullgerð 3ja herbergía íbúð á jarð- hæð í 3ja íbúða húsi við Goðheima. Tvöfalt verk- smiðjugler. Allur frágangur mjög vandaður. Hægt að flytja strax inn. Útborgun á næstu mánuðum kr. 200.000,00. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Símar: 14314 og 34231.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.