Morgunblaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 3
Sunnudagur 21. jan. 1962 MORGVNBLAÐIÐ „Savannah" senn fullger UM ÞBSSAR mundir er verið að leggja síðustu hönd á fyrsta kjarnorkuknúða kaup far heimsins, sem bandiaríkja menn eiga í smíðum í skipa- smíðastöðinni í Camden, New Jersey. StkípiS hefur hlotið nafnið N.S. Savannalh (N.S. stendur fyrir Nuclear ship) eftir fyrsta gufuskipinu, sem fór yfir Atlantslhafið, frá borg inni Savannah í Georgia til Liverpoiol. Það var árið 1819. Snemma í næsta mánuði uðinum er fyrirhugað, að það leggi á Atlantshafið í reynslu- verður N.S. Savannah sigli ti'l Yorktown en síðar í mán- för. Það var árið 1955, sem Eis- enhower forseti lagði til við bandaríska þingið að verja fé til smiði kjamorkuknúins kaUpskÍpS. , .VKMMri.ti-. J.;, Skipið er 22.000 lestir og hef ur smiði þess kostað næfri 47 milljónir dala — þ.e.a.s. meira en 2000 milljónir Menzkra króna. Er það um 50% meira en venjulegt kaupskip af sömu stærð myndi kosta. Skipið á að geta siglt 300 þúisund sjómílur á einni elds- neytishleðslu og meðalhraðinn verður 21 hnútur. Fyrst um sinn veiður skipið rekið á vegum fltítans — og er fyrir- Uugatv, að það sigli samkvæmt laust bundinni áætlun með 60 farþega og táu þúsund lestir farmis í hverir ferð. Eftir hálft annað ár verður það leigt tit The States Marine Lines til venjulegra vöruiflutninga. Hinn kjarnorkuknúði hreyf- ill s'kipsins sem líkur er að byggingu hreyflum kafbát- anna kjarnorkuknúðu, kostar einn tíu milljónir dala. Eitt helzta vandamálið í sambandi við smíði skipsins viar að tryggja að ekki yrði hætta á geislun þótt skipið lenti rekstri. í þessu skyni hreyfillinn byggður inní sér- staikt hólf, byggt úr sfcáli, rauðviði- Og tvö þúsund lest- um af steinsteypu. Sr. Jón Auðuns, dómprófastua: Auk oss trú í a- var Skrifstofumennirnir í Dagsbrún upplýsa ókunnugleika sinn Formannsefni B.listans gekk í Dagsbrun 1930 GREINILEGT er að skrifstofu- mönnum í Dagsbrún svíður það sárt, að verkamenn skyldu leyfa sér að bjóða fram á móti þeim í félaginu. Héldu þeir áfram upp- teknum hætti í gær í Þjóðviljan- um, að ráðast á verkamenn með persónulegum svívirðingum, en forðuðust málefnalegar umræður um félagsmál og er það að von- um, þar serh það er staðreynd, sem allir landsmenn vita, að skrifstofumennirnir í Dagsbrún hafa aldrei á undanförnum árum hugsað um hag verkamanna, heldur aðeins hvað þeir gœtu gert fyrir kommúnistaflokkinn. Pólitískt ofstæki skrifstofu- mannanna í Dagsbrún hefur því gert það að verkum, að þetta stærsta verkalýðsfélag landsins hefur misst forustuaðstöðu sína í verkalýðshreyfingunni, eins og bezt kom í ljós í verkfallinu sl. sumar, er Hlíf í Hafnarfirði náði betri samningum mörgum dögum áður en skrifstofumönnunum í Dagsbrún þóknaðist að boða til fundar í Dagsbrún og leggja fram samningsuppkast sem í flestum atriðum var verra en Hlíf hafði samið um. Skrifstofumennirnir ráðast sér- staklega á formannsefni B-listans og fullyrða, að hann hafi verið í Dagsbrún aðeins í „fáein ár“ eins og þeir orða það. Sannleik- urinn er sá, að Björn Jónsson, formannsefni B-listans gekk 1 Dagsbrún fyrst 1930. Hefur hann síðan verið virkur félagi í verka- lýðssamtökunum ýmist í Iðju eða Hreyfli eftir því sem störfum hans hefur verið háttað og nú síðast hefur hann verið óslitið í Dagsbrún frá 1955. Er þetta því annað hvort vísvitandi blekking- ar hjá skrifstofumönnunum eða að þeir fylgjast ekki betur með félagsmálum Dagsbrúnar en svo, að þeir vita ekki hverjir eru í félaginu og er það í fullu sam- ræmi við aðra starfsemi skrif- stofumannánna. Það mætti ef til vill spyrja: Hvenær gekk Guðm. J. Guðmundsson x Dagsbrún og aðrir „leiðtogar“ kommúnista, „O G postularnir sögðu við Drottin: Auk oss trú.“ Trúðu, því að kærleika Guðs máttu hvarvetna sjá, miskunn hans og speki. Jú, þetta trúboð þekki ég, kannt þú að sv&ia, — en það er svó fjölmargt, seii ég sé og veit, sem mér sýnist hvorki votta miskunn hans né speki. Manstu söguna um Jakob, sem háði örvæntingarfullur glímu sína við Guð? Manstu gríska spekinginn Sófokles, sem efað- ist og undraðist, að Guð gæti mótbárulaust horft á allar þær þjáningar, sem mannkynið styn- ur undir? Þetta veit ég allt. Og ég skil, að mörgum verður erfitt að samrýma trú á gæzkuríkan, al- máttugan Guð þeirri staðreynd, að jarðskjálftanótt, einn felli- bylur eða stormhryna á hafi grandar þúsundum mannslífa og bakar öðirum ævilanga sorg. Ég veit, að margir hafa glatað trú sinni andspænis þeirri stað- reynd, að meðfæddir sjúkdómar þjá ómálga börn, arfgeng geð- veiki og margs konar annað bótalaust böl, þótt þeim ósköp- um sé sleppt, sem menn haka sér sjálfir með fávizku og af- brotum. 1 mörgum tilfellum væri málið auðleyst með því að trúa á marga Guði, eða eins og Zóro- aster, að trúa á tvo Guði, ljóss og myrkurs, sem báðir væru jafn voldugir. En málið er vand ara kristnum mönnum, sem trúa á einn Guð, skapara alls og höf- und þeirra lögmála, sem tilver- an lýtur. Björn Jónsson sem nú skipa stjóm félagsins? En það er áreiðanlega mesti misskilningur hjá skrifstofu- mönnunum, ef þeir halda að Dagsbrúnarfélagar bogni fyr- ir persónulegum svívirðingum þeirra og blekkingum. Slíkur málflutningur mun aðeins þjappa verkamönnum saman í barátt- unni gegn þeim. Vorboðafundur annað kvöld HAFNARFIRÐI. — Vorboðinn heldur fund í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8,30. Á fundinum talar Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur um eldhússinn- réttingar og Sigríður Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari um raf- magnsáhöld. — Á eftir verður kaffi framreitt. — Vorboðakonur eru hvattar til að fjölmenna og taka með sér gesti. Heimsmet í langflugi f síðustu viku setti bandarisk orrustubota heimsmet í langflugi á flugleiðinni frá Okinawa til bandarísku flugstöðvarinnar Torrejón, skair.mt frá Madrid. Flugvélin sem var af gerðinni B-52H, fór leiðina sem örvarnar hér að ofan sýna í einum áfanga. Áhöfn vél- arinnar var átta menn undir stjórn Clyde P. Evelyn majórs (t.v. á myndinni). Vegalengdin var 12.519 mílur og fór þotan hana á 22 klst. og tíu mínútum, en meðalhraði var 575 mílur á klst. Á Öllu veltur, hvert viðhorf vort er til þess, sem vér nefnum „böl“ og köllum „illt“. Horfðu á mannlífið, gefðu gaum reynslu kynslóðanna og þú hlýtur að sjá, að myndin, sem Guð er að móta og mála í þér, verður að málast björtum og dimmum litum á víxl. AUur vöxtur verður til fyrir átök og baráttu. Og er þá ekki það, sem þú miklar fyrir þér sem böl, uppeldisráðstöfun hans, sem býr yfir kærleika og vís- dómi alheimsins? Og er þá ekki barnalegt að kalla erfiðleikana, þá geigvænlegu óvissu, þæreggj andi hættur, sem umkringja oss, böl, og láta þær fylla oss efa- semdum um gæzku Guðs og stjórn og svipta oss trú á hann?. Heimsskautafarinn McMillan lifði með félögum sínum í tólf mánuði ægilegar þjáningar við heimsskautið. Höfuðskepnurnar æddu, eins og djöfullegum öfl- um væri sleppt lausum á þessa varnarlausu menn. Daglega stóðu þeir andspænis tortímingunni. Mun ekki ekki McMillan hafa misst trú andspænis þessari ís- . köldu grimmd? Þegar hann kom heim úr þessari voðaför, sagði hann við vini sína og blaða- mennina: „Þetta hefir verið xmd ursamlegasta ár ævi minnar.“ Þegar erfiðleikum er þannig tekið, verða þeir oss að bless- un en ekki böli. Þá auka þeir oss trú, en svipta oss henni ekki. Þegar spurt er um Guð, þarf fleira að skýra en bölið eitt og hið illa. Ef ekki er góður Guð á bak við lífsrásina, hvem- ig fáum vér þá skýrt hið góða og fagra, sem tilveran ereinnig auðug að? Lítum til Golgata, þar sem hryllilegasti harmleik- urinn varð. Þar mætir oss sann- arlega spurnin um hið illa. En ekki hún ein. Þar mætir oss önnur spurning, ekki síðurknýj- andi: Hvernig skýrir þú Krists- myndina, sem við þér blasir þar, ef þú sérð ekki sjálfan Guð á bak við þá mynd? Hér er það ekki spurningin ein um hið illa, sem krefst svars. Spurningunni um hið göfuga, guðlega, góða, þarf einnig að svara. Reynslan sýnir, að það verð- ur flestum mönnum ofurefli að varðveita guðstrú andspænis erf iðleikunum, ef þeir eiga ekki sannfæringu um framhaldslif. Ég veit um menn, sem enga ódauðleikasannfæringu eiga og efa tilveru Guðs og stjórn, vegna þess böls, sem þeir sjá marga bera. En ég þekki eng- an mann, sem ódauðleikavissu á og efar samt tilveru Guðs og réttláta stjórn. Eigi maðurinn vissu um líf að baki dauðans bíður hann ekki tjón á guðstrú sinni, þótt hann horfi opnum augum á þær skuggahliðar, sem marga svipt- ir trú á Guð og gæzku hans. Þess vegna er það furðulegt, hve margir amast við tilraun- um, sem að því stefna að varpa ljósi þekkingar yfir ráðgátu dauðans. Flestum mönnum er sannfæring um byggð á bak við heljarstrauma meginskilyrði þess, að eignast guðstrú og varð veita hana. Einar Benediktsson var raun- sær maður á ljós og myrkur og ríki þeirra. En guðstrú sína varðveitti hann vegna þess, að hann átti víða sýn út yfir jarð- neskan heim og vissi, að * „— — bölið, sem aldrei fékk uppreisn á jörð, var auðlegð á vöxtum í guðanna ríki.“ i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.