Morgunblaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 15
T Sunnudagur 21. jan. 1962 MOKGV1VBLAB1Ð 1.5 Nýtísku íbúð 4—5 herbergi óskast nú þegar eða 14. maí. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsms fyrir 25. þ.m. merkt: „1962 — 7807“. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 84., 86., og 89. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961 á húseign við Elliðaárvog, hér í bænum, eign Þórs Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. janúar 1962, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 88., 90., og 91. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961 á húseigninni nr 24 við Fálkagötu, hér í bænum, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. janúar 1962 kl. 2V2 síðdegis. Borgarfógetinn i Reykjavík. INÍauðungaruppboð sem auglýst var í 83., 85., og 87. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961 á A-götu 1 við Breiðholtsveg .hér í bænum, talin eign Kristins Karlssonar o. fl. fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri, þriðju- daginn 23. janúar 1962 kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 83., 85., 87. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961 á húseigninni nr. 68 við Álfheima, hér í bænum, eign Sophusar J. Nielsen o. fl. fer fram eftir kröfu bæj- argjaldkerans í Reykjavík á eigninni' sjálfri, þriðju- daginn 23. janúar 1962, kl. 2 siðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 83., 85., og 87. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961 á húseigninni nr. 47 við Barmahlíð, hér í bænum, eign Þórðar Einrrssonar o. fi. fer fram eftir kröfu bæjar- gjaldkerans í Reykjavik, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 23. janúar 1962 kl. 2% síðdegis. Borgarfógetinn I Reykjavík. Samkvæmt Kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h. borgarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum útsvörum til borgarsjóðs fyrir árið 1961, er lögð voru á við aukaniðurjöfnun skv. 25. gr. útsvarslaganna og fallin eru í eindaga, svo og fyrir dráttarvöxtum og kostnaði að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, verði gjöld þessi eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetinn í Reykjavík, 19. jan. 1962 Kr. Kristjánsson. Til ofgreiðslu fljótt (fá Svíþjóð) Eikar Parkett „Lamel“ Tarkett (Venyl Asbestos) Tarkon lím. Samband íslenzkra Byggingafélaga Sími 36485. ÞorbjÖm á Geitaskarði & Ohróðri svarað EKKI ALLS fyrir löngu barst mér í hönd vikublað reykvíkst. Mest af efni þess og innihaldi var skætingur til ýmissa átta. Það læt ég mig litlu skifta, að öðru en því þar sem ráðizt er með heimskufullri dirfzku og ó- svífni að norðlenzkri bændastétt, einkuan Mývetningum, fyrir með ferð og aðbúnað sauðhjarða sinna, er á brast svo skjótt og fyr irvaralaust hin langstæða foraðs stórhríð, með fannburði áköfum svo fáminnugt er — og fjöldi bænda var varbúinn við. Það má til furðu telja, að reyk vikskur blaðamaður skuli dirfast að ráðast með slíkri ósvifni að norðlenzkri bændastétt — þeim dugmiklu harðsnúnu mönnum, svo til ærumeiðinga er stefnt, þar sem þvi er dróttað að Mývetning um, að þeir vitandi vits frysti fé sitt lifandi. Vitanlega er þessu skeyti stefnt til allra þeirra Norð lendinga er fé áttu óvíst og hríð barið marga sólarhringa eftir að hríðin brast á. Eða hvað veit þessi mannkúra, er líklega hefði kafnað við fyrstu hríðgusu, er að nefi hans blés, sá er ámælin skrifar — hvers með þarf Og hver aðstaða norðlenzkra bænda er sumra, til að vera ætíð við- SKRirSTOFLSTIÍLKA Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlku. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins eigi síðar en 25. þ. m., merkt- „Opmber stofnun“ — 7810. Fiat Station 1100 '57 ER TIL SÖLU. Tilvalin fyrir iðnaðarfyrirtæki: sölumenn og aðra þá er þurfa að flytja farangur. Þá er þetta kjörin fjölskyldubifreið. Vélin er ný upptekin. Ný dekk. Nýtt útvarp og hvergi ryðgaður. Skipti á yngri bíl 4—5 manna koma einnig til greina. Uppl. í síma 15123 eftir hádegi í dag. HRINGUNUM. At'C búnir á nótt sem degi að ganga að sauðhjörðum sínum og kippa til húsa, er ógnveður steypust yfir? Eg sem þessar línur hripa hefi verið norðlenzkur háfjallabóndi — frá fyrstu getu til bústarfa. Tel mig aldrei verið hafa bú- trassa, en ei að síður verð ég að viðurkenna, að þráitt fyrir þá að gæzlu og varúð er ég ætíð vildi viðhafa um gæzlu sauðfjár míns á síðhaustum kom það fyrir, að skjótráðar stórhríðar á nóttum skutu mér ref fyrir rass stundum og sköpuðu mér erfiðlei'ka mikla og skaða nokkra. Því tel ég mig hér mn geta af reynslu og skiln ingi um talað. Það er vitað öllum, sem til þekikja að aðstaða norð- lenzkra fjárbænda til haustgæzlu sauðhjarða sinna, er afar misjöfn. Sumir eiga góðhaga nær býlum siníum — Og verður þvi hægara um vik til eftirlits fjársins, en þeim sem langt eiga til að sækja hins kjarngóða rýmilega beiti- lands. Og eftir því sem ég bezt veit, mun þannig til haga hjá þeim mývetnsku bændum mörg- um. Svo er það einnig hjá æði- mörgum norðlenzkum fjárbænd- um, að þeir verða langt til að sækja góðra fjárlanda. Þetta, á- samt ýmsum verandi aðstæðum ag ástæðum, virðist þessi illyrti blaðamaður ekki vilja eða geta skilið. — Honum finnst svo sem ekki mikið til um karlmennsku dáðirnar — þolið og þrautseigj- una, er þeir sýndu Mývetningarn iir — ásamt fleiri norðlenzkum bændum, er háðu nær hálfs mián- aðar baráttu gegn ofurvaldi hinn ar norðlenzku stórhríðar og hlutu furðulega sigra frá þeim viðskift um, hvað fjárheimburnar snerti. Það hefði löngum verið svo, að þeir sem sækja hafa þurft og' þurfa enn föng sín og fjárafla í famg hinna brigðulu og oft hlífi- lausu og harðsmúnu íslenzku nátt úruafla, verða að tefla djarft —- tefla við tvísýnið. Þannig er það með bóndann við strönd og heiði. Þótt ég mú um tíma sitji reyk- víska mjúkstóla og stikli slétt- vegi, er frá dyruim gemg, þá hefir mér allt til þessa verið búsönnin til beggja hliða vel þekkt og hug- stæð, og ég get hvorki né vil hlýða á svo skilnimgsvana skrif i garð nörðlenzkra bænda — þess- ara hófsömu, dugmiklu og vinnu samiu manna — án þess að hreyfa penna til andsvara. Þessa fólks, er skilið á sannari skilning og rétt ari en óhróðursskrif þessi bera með sér. St. Reykjavik. Þorbjöm Bjömsson. Reykjar-| eru hvarvetna viÖurkenndar „MASTA“ pípan er af sérstakri gerð, sem engin önnur píputegund hefir. Gerð „MASTA“ pípunnar er einföld en hún tryggir nauðsynlegt hreinlæti og áti- lokar nikótin-hlaðið rer.imubragð í munnni, sem orsakast venjulega af sósu sem safnast 1 munnstykkin á venjulegum pípum. Raki er í öllu tóbaki en í „MASTA“ dregst þessi raki í gegnum munn- stykkisrörið inn í safnhólfið. Með þessu móti verður reykurinn þurr og kaldur. M AS TA er trábœr Mikil verðlœkkun Umboð: ÞORÐUR SVF.INSSON & CO H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.